Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2003, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 15.04.2003, Blaðsíða 8
RITSTJÓRIUARGREINAR Vísbendingar um að neysla kannabis leiði síðar til þunglyndis hafa einnig komið fram í framsýnum rannsóknum sem gerðar hafa verið í Bandaríkjunum og Ástralíu (14,15), svo dæmi séu nefnd, og kanna- bisneyslan tengist einnig sjálfsmorðshugleiðingum, almennri vansæld og kvíða. Nokkur umræða hefur átt sér stað um að kannabis verði hugsanlega notað sem lyf, til dæmis verkjalyf. Slíkar hugmyndir fá ekki stuðning í nýlegri yfirlits- grein þar sem reynt var með mati á mörgum hendings samanburðarrannsóknum að svara spurningunni um hvort kannabisefni geti verið áhrifarík og örugg verkjameðferð (16). Kannabisefnin voru ekki áhrifa- meiri en kódein gegn verkjum og þau höfðu slævandi áhrif á miðtaugakerfið sem takmarkaði notagildi þeirra. í greininni var mælt gegn almennri notkun kannabisefna í lækningaskyni. Það er mikilvægt að læknar og annað heilbrigðis- starfsfólk tileinki sér þessa nýju þekkingu um skað- semi kannabisneyslu og komi henni áfram til sjúk- linga, almennings og þó einkum til unglinga og ungs fólks. Heimildir 1. Fergusson DM, Horwood LJ. Does cannabis use encourage other forms of illicit drug use? Addiction 2000; 95: 505-20. 2. Fergusson DM, Horwood U, Swain-Campbell N. Cannabis use and psychosocial adjustment in adolescence and young adulthood. Addiction 2002; 97:1123-35. 3. Chen K, Kandel DB. The natural history of drug use from ado- lescence to mid-thirt in a general population sample. Am J Public Health 1995; 85:41-7. 4. Hall W, Babor TF. Cannabis use and public health: assessing the burden. Addiction 2000; 95:485-90. 5. Ashton CH. Pharmacology and effects of cannabis: a brief review. Br J Psychiatry 2001; 178:101-6. 6. Lynskey M, Hall W. The effects of adolescent cannabis use on educational attainment: a review. Addiction 2000; 95:1621-30. 7. Hall W, Degenhardt L. Cannabis use and psychosis: a review of clinical and epidemiolgical evidence. Aust N Z J Psychiatry 2000; 34: 26-34. 8. Zhang ZF, Morgenstern H, Spitz MR, Tashkin DP, Yu GP Marshall JR, et al. Marijuana use and increased risk of squa- mous cell carcinoma of the head and neck. Cancer Epidemiol Biomarkers Prev 1999; 8:1071-8. 9. Solowji N, Stephens RS, Roffman RA, Babor T, Kadden R, Miller M, et al. Cognitive functioning of long-term heavy cannabis users seeking treatment. JAMA 2002; 287:1123-31. 10. Andreasson S, Allebeck P, Engstrom A, Rydberg U. Cannabis and schizophrenia. A longitudinal study of Swedish conscripts. Lancet 1987; 2:1483-6. 11. Zammit S, Allebeck P, Andreasson S, Lundberg I, Lewis G. Self reported cannabis use as a risk factor for schizophrenia in Swedish conscripts of 1969: historical cohort study. BMJ 2002; 325:1199-201. 12. Van Os J, Bak M, Hanssen M, Biijl RV, de Graaf R, Verdoux H. Cannabis use and psychosis. A longitudinal population- based study. Am J Epidemiol 2002; 156: 319-27. 13. Arseneault L, Cannon M, Poulton R, Murray R, Caspi A, Mof- fit TE. Cannabis use in adolescence and risk for adult psycho- sis: longitudinal prospective study. BMJ 2002; 325:1212-3. 14. Bovasso GB. Cannabis use as a risk factor for depressive symptoms. Am J Psychiatry 2001; 158: 2033-7. 15. Patton GC, Coffey C, Carlin JB, Degenhardt L, Lynskey M, Hall W. Cannabis use and mental health in young people: cohort study. BMJ 2002; 325:1195-8. 16. Campbell FA, Tramér MR, Carroll D, Reynolds DJM, Moore RA, MvQuay HJ. Are cannobinoids an effective and safe treatment option in the management of pain? A qualitative systematic review. BMJ 2001; 323:1-6. Detrusitol® Retard (tolterodin) RE Hvert hylki inniheldur: Tolterodintartrat 2 mg og 4 mg, samsvarandi tolterodini 1,4 mg eDa 2,8 mg. Litarefni í 1,4 mg (oröahylkinu: Indigókarmín (E132), gult járnoxiö (E172) og titantvíoxíö (E171). Utarelni Í2,8mg lorDatiylkinu: Indígókarmín (E132) og títantvíoxiö (E171). Ábendingar: Detrusitol Retard er ætiaö til meöferöar á bráöa þvagleka (urge incontinence) og/eöa tíöum og bráöum þvaglátum, svo sem getur komiö fyrir hjá sjúklingum meö ósfööuga þvagblööru (unstable bladder). Skammtar og lyfjagjöf: Foröahylkin má taka meö mat eöa án og þau veröur aö gleypa i heilu lagi. Eftir 6 mánaöa meðferö skal endurskoöa þörf fyrir áframhaldandi meöferð. SkammtastærOirhanda fullorúnum (þarmeO taliO aldraOir): Ráölagöur skammtur er 2,8 mg einu sinni á sólarhring. Hjá sjúklingum meö skerta lifrarstarfsemi er ráölagður skammtur 1,4 mg einu sinni á sólarhring. Komi óþægilegar aukaverkanir fram má minnka skammtinn úr 2,8 mg i 1,4 mg einu sinni á sóiarhring. Skammtastæröirhanda bömum: Ekki hefur enn veriö sýnt fram á öryggi og verkun hjá bömum. Notkun Detrusitol Retard foröahylkja er þvi ekki ráölögö handa börnum fyrr en frekari upplýsingar liggja fyrir. Frábendingar: Frábendingar fyrir gjöf tolterodins eru: Þvagteppa (urinary retention). Ómeöhöndluö (uncontrolled) þrönghornsgláka. Vöðvaslensfár. Þekkt ofnæmi fyrir tolterodini eða einhverju hjálparefnanna. Alvarieg sáraristilbólga. Risaristíll vegna bólgu (toxic megacolon). Varnaöarorö og varúðarreglur: Gæta skal varúöar við notkun tolterodins hjá sjúklingum meö: Maridæka tæmingarhindrun þvagblööru (bladder outlet obstruction) og hættu á þvagtregöu. Þrengsli í meltingarvegi t.d. portþrengsli i maga. Nýrnasjúkdóm. Taugakvilla i ósjátfráöa taugakerfinu. Vélindisgapshaul (hiatus hemia). Hættu á skertum hreyfanleika í meltingarvegi. Svo sem ætíö á viö þegar óstöðug blaöra er meöhöndluö skal athuga skal liffræöilegar ástæöur fyrir bráöa þvagleka og tíöum þvaglátum áöur en meðferö er hafin. Samtímis notkun kröttugra CYP3A4- hemla er ekki ráölögð (sjá Milliverkanir). Sjúklingar meö sjaldgæfa, erföabundna sjúkdóma er varöa frúktósaóþol, skertfrásog glúkósu-galaktósu eöa skerta virkni súkrasa-isómaltasa eiga ekki aö nota þetta lyf. Milliverkanir: Ekki er mælt meö samtímis gjöf öflugra CYP3A4-hemla tíl almennrar (systemic) notkunar eins og sýklalyfja I flokki makrólíöa (erýtrómýcín og klaritrómýcín), sveppalyfja (ketócónazól og ítracónazól) og próteasa-hemla, vegna aukinnar þéttni tolterodins i sermi hjá þeim sem eru meö lítíl CYP2D6 umbrot og eru I hættu hvaö varöar ofskömmtun. Verkun og aukaverkanir tolterodins geta aukist viö samtímis notkun lyfja sem hafa andmúskarinvirk áhrif. Hins vegar getur verkun tolterodins minnkaö viö samtimis notkun lyfja meö múskarinkólínvirk áhrif (muscarinic cholinergic receptor agonists). Tolterodin getur dregiö úr verkun hreyfingahvetjandi lyfja eins og metóklópramiös og cisapriös. Samtímis notkun meö flúoxetíni (öflugur CYP2DB-hemill) veldur ekki klinískt marktækri milliverkun því tolterodin og CYP2D6 umbrotsefni þess, 5-hýdroxýmetýltolterodin, eru jafnvirk. Rannsóknir á milliverkunum viö lyf hafa hvorki leitt I Ijós milliverkanir viö warfarin né samsett getnaöarvarnariyf (etinýlestradíól/levonorgestrel). Klínlsk rannsókn hefur gefiö visbendingar um aö tolterodin hamli ekki umbrot sem veröur fyrir tilstilli CYP2D6,2C19,3A4 eöa1A2. Meöganga og brjóstagjöf: Ekki mæltmeö notkun Detrusítol Retard á meögöngu. Foröastskal notkun tolterodins þann tima sem barn er haft á brjósti. Akstur og stjórnun vinnuvéla: Þar sem lyfiö getur valdið sjónstillingartruflunum og hatt áhrif á viöbragösflýti getur þaö dregiö úr hæfni tíl aksturs og notkunar véla. Aukaverkanir: Tolterodin geturvaldiö vægumtíl I meöallagi miklum andmúskarinvirkum áhrifum t.d. munnþurrki, meltingartruflun og augnþurrki. Algengar (>1%): Augu: Augnþurrkur, óeðlileg sjón (þar á meðal sjónstíllingartruflanir). Almennar: Þreyta, höfuöverkur, brjóstverkur. Meltingarfæri: Mettingartruflanir, hægöatregöa, kviöverkur, vindgangur, uppköst. Taugakerfi: Sundl, svefnhöfgi, náladofi (paraesthesia). Geörænar: Taugaóstyrkur. Húö og undiriiggjandi vefur: Húöþurrkur. Sjaldgæfar (0,1-1%): Almennar: Bjúgur, bjúgur á útlimum. Mjög sjaldgæfar (< 0,1%): Ónæmiskerfi: Ofnæmi, ekki nánar tilgreint. Geörænar: Rugl (confusion), ofskynjanir. Nýru og þvagfæri: Þvagteppa (urinary retention). Hjarta: Hraösláttur (tachycardia). Önnur aukaverkun sem greint hefur veriö frá viö notkun tolterodin er bráöaofnæmi (kemur örsjaldan fyrir). Útlitslýsing: 1,4 mg foröahylkiö er blágrænt meö hvitri áletrun (tákn og 2). 2,8 mg foröahylkiö erblátt meö hvítri áletrun (tákn og 4). Markaösleyfishafi: Pharmacia AS, Danmörku. Umboösaöili á íslandi: PharmaNor hf„ Hörgatún 2, Garöabær. Pakkningarogverö 1.mars2003:Forðahylki,hart 1,4mg:30stk. kr.6.973 ,- Foröahylki,hart2,8mg:30stk. kr. 7.217,- Eoröahylki,hart2,8mg: 100stk.kr.21.059,-Styttíngátexta Sértyfjaskrár janúar 2002. Hægt er aö nálgast sériyfjaskrártexta og samantektá eiginleikum lyfs SPC i fullri lengd hjá lyfjaumboösdeild Pharmacia, PharmaNor hf Heimildir: 1. Paul Siami, MD, Larry S. Siedman, MD and Daniel Lama, MD. "The Speed of Onset ofTherapeutic AssessmentTrial (STAT)", vol 24, nno.4, April 2002. PH4RMACIA jjÍJetnisitolRetard tolterodin 292 Læknablaðið 2003/89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.