Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2003, Blaðsíða 47

Læknablaðið - 15.04.2003, Blaðsíða 47
UMRÆÐA & FRÉTTIR / AF SJÓNARHÓLI STJÓRNAR LÍ / FORMANNARÁÐSTEFNA Ll til þess að koma á samkeppni og aðhaldi. Það sem helst vantaði upp á námið hvað varðar efni fundarins væri að kenna læknanemum að vinna í teymi og starfa með öðrum stéttum. Námið mætti ekki snúast eingöngu um vinnu, afköst og framleiðni heldur þyrfti að brýna fyrir læknanemum hverjir væru hagsmunir sjúklinga. Talið barst að tiltrú almennings til lækna sem menn voru sammála um að hefði að sumu leyti beðið hnekki. Menn voru sammála um að ekkert skorti á trúnaðartraust og gott samband í daglegum sam- skiptum lækna og sjúklinga. Hins vegar væri ímynd stéttarinnar út á við ekki nógu góð. Fyrir því væru ýmsar ástæður og sú ekki síst að læknasamtökin væru fyrst og fremst sýnileg á opinberum vettvangi þegar þau eru að verja réttindi og kjör stéttarinnar. Fleira kemur til sem grefur undan áliti almennings á læknastéttinni. Umræðan um mistök lækna og ann- arra heilbrigðisstétta yrði sífellt háværari og læknar ættu greinilega erfitt með að svara slíkri gagnrýni. Þorvaldur Ingvarsson sagðist fá mikið af bréfum þar sem sjúklingar kvörtuðu undan mistökum lækna en þegar betur væri að gáð væri oftast nær um sam- skiptabrest að ræða, læknum hefði mistekist að koma til skila því sem þeir vildu sagt hafa. Ein ástæðan fyrir þessu væri að læknar ættu erfitt með að horfast í augu við þá staðreynd að þeir vita ekki svör við öllum spurningum sjúklinga. um. Hingað til hafa læknar látið það í vald Landlækn- isembættisins að taka á þeim málum en það væri ekki endilega besta aðferðin. Óskar og Jón Snædal bentu á gott fordæmi sem fínna mætti í meðferð flugslysa en þar er mikið lagt upp úr því að skoða atvik þar sem slysum var afstýrt og læra af þeim. Síðast en ekki síst þyrftu læknar að vera sýnilegri en þeir eru í því að veija og beijast fyrir hagsmunum sjúklinga. Bent var á að þótt læknar og sjúklingar væru vissulega tengdir órjúfanlegum böndum færu hagsmunir þeirra ekki alltaf saman. Stundum nota læknar sjúklinga til að rökstyðja kröfur sínar á hend- ur ríkinu um bættan aðbúnað og hærri fjárveitingar. En þegar læknar sjá ekki aðra leið í sinni réttinda- baráttu en að leggja niður störf, hver tapar á því? Sjúklingarnir, ekki ríkið. Þegar hér var komið sögu var fundurinn nokkurn veginn hálfnaður og enn var þremur spurningum ósvarað. Þær lutu að samskiptum lækna við heilbrigð- isstjórnina og aðrar stéttir innan heilbrigðiskerfisins og loks ræddu fundarmenn hvert ætti að vera hlut- verk LÍ í öllum þessum darraðardansi. En meira um það í næsta blaði. Stigið niður af stallinum Elín Hirst varpaði því fram að þótt enn leiki nokkur ljómi göfuglyndis og góðmennsku af læknum þá væru þeir stignir niður af stallinum og fólk sæi þá sem hverja aðra dauðlega menn með kosti og galla. Undir þetta var almennt tekið og því bætt við að nú þyrftu læknar að búa sér til nýtt andlit út á við. En hvemig á þetta andlit að vera og úr hverju á að búa það til? Þar nefndu menn til gæðamálin. Læknar þyrftu að sinna gæðum þjónustunnar betur. Ekki þannig að þau væru léleg heldur að um þau þyrftu að gilda skýrar reglur sem gerðu þau sýnileg. Ófeigur nefndi að hann hefði leitað að rannsóknum á gæðum íslenskrar heilbrigðisþjónustu en einungis fundið tvær og þær voru mjög afmarkaðar. Slíkar rannsóknir þyrfti að efla því þær væru tæki sem læknar gætu not- að til að sýna fram á hvað þeir væru að gera. Birna sagði að gera þyrfti umræðuna um kjör lækna og kostnað við heilbrigðisþjónustu gegnsærri. Með því að sýna fram á hvað hlutirnir kosta væri hægt að sýna hvað væri hagkvæmt og hvað ekki. Á þetta skorti töluvert í dag og undir það tóku sjúkrahús- læknarnir af heilum hug. Nefndu margir til sögu þá staðreynd að íslenskir spítalar eru reknir á föstum fjárlögum sem reyndar er verið að byija á að breyta. Það þarf líka að skoða meðferðina á læknamistök- Formannafundur Læknafélags íslands Boðað er til formannafundar skv. 9. grein laga Læknafélags íslands föstudag- inn 11. apríl í húsnæði læknasamtakanna að Hlíðasmára 8, Kópavogi. Dagskrá: 10:00-12:30 1. Skýrsla formanns LÍ um afgreiðslu ályktana aðalfundar 2002, störf stjómar og stöðu helstu mála. 2. Kynnt drög að reksturs- og efnahagsreikningi fýrir árið 2002. 3. Umræður. 4. Skýrslur formanna aðildarfélaga. 12:30-13:30 Matarhlé. 13:30-15:00 5. Skýrslur formanna helstu starfsnefnda og samninganefnda. 15:00-15:30 Kaffihlé. 15:30-17:00 6. Framhald skýrslna aðildarfélaga. 7. Önnurmál. Fundarlok verða á heimili formanns að Hæðarseli 28, Reykjavík. Læknablaðið 2003/89 331
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.