Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2004, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 15.04.2004, Blaðsíða 23
FRÆÐIGREINAR / FERNA FALLOTS 16. Hirsch JC, Mosca RS, Bove EL. Complete repair of tetralogy of Fallot in the neonate: results in the modern era. Ann Surg 2000; 232: 508-14. 17. Pigula FA, Khalil PN, Mayer JE, delNido PJ. Jonas RA. Repair of tetralogy of Fallot in neonates and young infants. Circulation 1999; 100(suppl III): 157-61. 18. Kaulitz R, Jux C, Bertram H. Paul T, Ziemer G, Hausdorf G. Primary repair of tetralogy of Fallot in infancy - the effect on growth of the pulmonary arteries and the risk for late reinterventions. Cardiol Young 2001; 11: 391-8. 19. Dodge-Khatami A, Tulevski 11, Hitchcock JF. de Mol BAJM, Bennink GBWE. Neonatal complete correction of tetralogy of Fallot versus shunting and deferred repair: is the future of the right ventriculo-arterial junction at stake, and what of it? Cardiol Young 2001; 11:484-90. 20. van Doorn C. The unnatural history of tetralogy of Fallot: surgical repair is not as definitive as previously thought. Heart 2002; 88: 447-8. 21. Gatzoulis MA, Balaji S, Webber SA, Siu SC, Hokanson JS, Poile C, et al. Risk factors for arrhythmia and sudden cardiac death late after repair of tetralogy of Fallot: a multicentre study. Lancet 2000; 356: 975-81. 22. Touati GD, Vouhé PR. Amodeo A, Pouard P, Mauriat P, Leca F, et al. Primary repair of tetralogy of Fallot in infancy. J Thorac Cardiovasc Surg 1990; 99; 396-403. 23. Van Arsdell GS, Maharaj GS, Tom J, Rao VK, Coles JG, Freedom JG, et al. What is the optimal age for repair of tetralogy of Fallot? Circulation 2000; 102 (suppl III): 123-9. 24. Rome JJ, Mayer JE, Castaneda AR, Lock JE. Tetralogy of Fallot with pulmonary atresia: rehabilitation of diminutive pulmonary arteries. Circulation; 88:1691-8. 25. Gatzoulis MA, Till JA, Somerville J, Redington AN. Mecha- noelectrical interaction in tetralogy of Fallot. GRS prolonga- tion relates to right ventricular size and predicts malignant ventricular arrhythmias and sudden death. Circulation 1995; 92: 231-7. 26. Balaji S, Lau YR, Case CL, Gillette PC. QRS prolongation is associated with inducible ventricular tachycardia after repair of tetralogy of Fallot. Am J Cardiol 1997; 80:160-3. 27. Yemets IM, Williams WG, Webb GD, Harrison DA, Mc- Laughlin PR, Trusler GA, et al. Pulmonary valve replacement late after repair of tetralogy of Fallot. Ann Thorac Surg 1997; 64:526-30. 28. Discigil B, Dearani JA, Puga FJ, Schaff HV, Hagler DJ, Warnes CA, et al. Late pulmonary valve replacement after repair of tetralogy of Fallot. J Thorac Cardiovasc Surg 2001; 121:344-51. EZETROL®", (EZETEMIBE, MSD-SP) STYTT SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS: Kaflar merktir () eru umskrifaðir og/eða styttir textar samkvæmt samantekt á eiginleikum lyfs, samþykktri af Lyfjastofnun. Hægt er að nálgast samantektina í fullri lengd hjá Merck Sharp & Dohme. VIRK INNIHALDSEFNI OG STYRKLEIKAR: Hver tafla inniheldur 10 mg af ezetimíbi. ()ÁBENDINGAR: Ezetrol gefiö samhliöa HMG-CoA afoxunarmiölahemli (statíni) er, ásamt ákveðnu mataræöi, ætlað fyrir sjúklinga meö arfblendna ættgenga kólesterólhækkun (heterozygous familial hypercholesterolemia) og kólesterólhækkun sem ekki er ættgeng (non- familial hypercholesterolemia) og ekki er hægt aö meöhöndla meö statíni á viðeigandi hátt. Ezetrol einlyfjameöferð, er ætluö ásamt ákveðnu mataræöi fyrir sjúklinga með arfblendna ættgenga kólesterólhækkun (heterozygous familial hypercholesterolemia) og kólesterólhækkun sem ekki er ættgeng (non-familial hypercholesterolemia) þar sem statín er ekki taliö viöeigandi eöa er ekki þolaö. Ezetrol gefiö samhliða statíni, er ætlaö ásamt ákveönu mataræði fyrir sjúklinga meö arfhreina ættgenga kólesterólhækkun. Sjúklingar geta einnig fengið aöra meöferö samhliöa (t.d. LDL blóöskilun (apheresis)). Ezetrol er ætlaö ásamt ákveönu mataræði fyrir sjúklinga meö arfhreina sítósterólhækkun. Rannsóknum sem sýna virkni Ezetrol sem forvörn viö fylgikvillum æðakölkunar (atherosclerosis) hefur enn ekki veriö lokiö. ()SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF: Sjúklingar skulu vera á viðeigandi fitulækkandi fæöi áöur en meðferð er hafin og skal því haldiö áfram meöan á meöferð með Ezetrol 10 mg töflum stendur. Ezetrol er ætlaö til inntöku. Ráölagöur skammtur af Ezetrol er ein 10 mg tafla daglega. Ezetrol 10 mg töflur má taka inn á hvaöa tíma dags sem er, með eöa án fæöu. Þegar Ezetrol er bætt viö statín skal annaö hvort viöhalda upphafsskammti statínsins eöa viöhalda þeim skammti sem þegar er tekinn. í þessum tilvikum skal athuga skammtaleiöbeiningar fyrir þaö tiltekna statín. Samhliöa gjöf meö gallsýru-sequestra (bile acid sequestrants): Gefa skal Ezetrol annað hvort 2 klst. fyrir eöa 4 klst. eftir aö gallsýru-sequestra gjöf lýkur. Notkun hjá börnum: Börn og unglingar 10 ára: Engin þörf er á aðlögun skammta. Hinsvegar er klínísk reynsla hjá börnum og unglingum (9 til 17 ára) takmörkuð. Börn < 10 ára: Engar fullnægjandi klínískar upplýsingar eru fyrir hendi, því er meöferö meö Ezetrol ekki ráölögö. Skert lifrarstarfsemi: Engin þörf er á aölögun skammta hjá sjúklingum með væga skeröingu á lifrarstarfsemi (Child Pugh gildi 5 til 6). Meöferö með Ezetrol er ekki ráðlögö hjá sjúklingum með miölungsmikla (Child Pugh gildi 7 til 9) eöa verulega (Child Pugh gildi > 9) skeröingu á lifrarstarfsemi. Skert nýmastarfsemi: Engin þörf er á aðlögun skammta hjá sjúklingum með skerta nýrnastarfsemi. FRÁBENDINGAR: Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna. Vinsamlegast leitiö upplýsinga í Samantekt á eiginleikum lyfs (SPC) fyrir viökomandi statín, þegar Ezetrol er gefið samhliða statíni. Ekki skal veita samsetta meðferð meö Ezetrol og statíni á meögöngu eöa við brjóstagjöf. Ekki skal gefa Ezetrol meö statíni sjúklingum sem hafa viövarandi lifrarsjúkdóm eða stööuga óútskýranlega hækkun á transamínasagildum. QSÉRSTÖK VARNAÐARORÐ OG VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN: Vinsamlegast leitiö upplýsinga í Samantekt á eiginleikum lyfs (SPC) fyrir viökomandi statín, þegar Ezetrol er gefið samhliöa statíni. Lifrarensím: í samanburðarrannsóknum hjá sjúklingum sem fá Ezetrol ásamt statíni hefur viövarandi hækkun á transamínösum ( þreföld eölileg efri mörk) komiö fram. Þegar Ezetrol er gefiö ásamt statíni, skal framkvæma lifrarpróf þegar meöferö hefst og síðan samkvæmt ráöleggingum fyrir viökomandi statín. Skert lifrarstarfsemi: Þar sem áhrif aukinnar þóttni ezetimíbs í líkamanum hjá sjúklingum með miölungsmikla eða verulega skerðingu á lifrarstarfsemi eru óþekkt, er Ezetrol ekki ráölagt. Fíbröt: Öryggi og verkun ezetimíbs samhliöa fíbrötum hefur ekki veriö staðfest og er samhliða gjöf Ezetrols og fíbrata því ekki ráðlögö. Ciklósporín: Gæta skal varúöar þegar hefja skal ezetimíb meðferö þar hjá sjúklingum sem taka ciklósporín. Magn laktósa í hverri töflu (55 mg laktósaeinhýdrat) er líklega ekki nægilegt til aö framkalla sértæk einkenni laktósaóþols. ()MILLIVERKANIR VIÐ ÖNNUR LYF OG AÐRAR MILLIVERKANIR: í forklínískum rannsóknum hefur veriö sýnt fram á aö ezetimíb örvar ekki cýtókróm P-450 umbrotsensím. Engar klínískt marktækar milliverkanir hafa komið fram milli ezetimíbs og lyfja sem vitað er að umbrotna fyrir tilstilli cýtokróma P-450 1A2, 2D6, 2C8, 2C9 og 3A4, eöa N-asetýltransferasa. í klínískum rannsóknum á milliverkunum hafði ezetimíb engin áhrif á lyfjahvörf dapsóns, dextrómetorfans, dígoxíns, getnaöan/amarlyfja til inntöku (etinýlestradíóls og levónorgestrels), glípizíðs, tolbútamíös, mídazólams viö samhliöa notkun. Címetidín haföi engin áhrif á aðgengi ezetimíbs þegar lyfin voru gefin samtímis. Sýrubindandi lyf: Samhliöa gjöf sýrubindandi lyfja hægöi á frásogi ezetimíbs en haföi engin áhrif á aðgengi lyfsins. Þessi minnkaöi frásogshraöi er ekki talinn hafa marktæka klíníska þýðingu. Kólestýramín: Samhliöa gjöf kólestýramíns lækkaöi meöalgildi flatarmáls undir ferli (area under the curve: AUC) fyrir heildar ezetimíb (ezetimíb + ezetimíb-glúkúróníö) um u.þ.b. 55 %. Þessi milliverkun getur dregiö úr þeirri auknu lækkun LDL-kólesteróls sem kemur fram þegar ezetimíbi er bætt viö kólestýramín meðferð. Fíbröt: Samhliöa gjöf fenófíbrats jók þéttni heildar ezetimíbs u.þ.b. 1,5 falt oa samhliða gjöf gemfíbrósíls jók þéttnina u.þ.b. 1,7 falt. Þessi aukning er ekki talin hafa klínískt marktæka þýöingu. Fíbröt geta aukið kólesterólútskilnaö meö galli sem getur leitt til gallsteinamyndunar. I forklínískri rannsókn á hundum varö aukning á kólesteróli í galli í gallblööru af völdum ezetimíbs. Þrátt fyrir aö ekki sé Ijóst hvaöa þýöingu þessar forklínísku niöurstööur hafi fyrir menn, er samhliöa gjöf ezetimíbs og fíbrata ekki ráölögö fyrr en rannsóknir hafa verið geröar á notkun hjá sjúklingum. Statín: Engar milliverkanir af klínískri þýðingu komu fram þegar ezetimíb var gefiö samhliöa atorvastatíni, simvastatíni, pravastatíni, lóvastatíni eöa flúvastatíni. Ciklósporín: Rannsakaöir voru átta sjúklingar sem farið höföu í nýrnaígræöslu og voru í jafnvægi á ciklósporín meðferö, þeir voru meö kreatínín úthreinsun > 50 ml/mín. Þegar sjúklingunum var gefinn einn 10 mg skammtur af ezetimíbi jók það meðalgildi AUC fyrir heildar ezetimíb um 3,4 (aukningin spannaði bilið 2,3 til 7,9) samanboriö viö heilbrigöa einstaklinga úr í annarri rannsókn (fjöldi = 17). í annarri rannsókn voru rannsakaðir sjúklingar meö alvarlega nýrnabilun (kreatínín úthreinsun 13,2 ml/mín/1,73m2) sem biöu nýmaígræðslu og fengu fjölda lyfja, þ.á m. ciklósporín. Þessir sjúklingar voru 12 falt næmari fyrir heildar ezetimíbi þegar sömu viömiö voru notuö. ()MEÐGANGA OG BRJÓSTAGJÖF: Ekki er ráölegt aö gefa Ezetrol á meögöngu eða við brjótagjöf. ()AUKAVERKANIR: í klínískum rannsóknum sem stóöu í 8 til 14 vikur, var 3366 sjúklingum gefið 10 mg af ezetimíbi á dag, einu sér eöa ásamt statíni. Aukaverkanir voru venjulega vægar og tímabundnar. Samanlögö tíðni skráðra aukaverkana vegna ezetimíbs var svipuö og milli ezetimíbs og lyfleysu. Einnig var fjöldi þeirra sem hættu í meöferö vegna aukaverkana svipaöur hjá þeim sem fengu ezetimíb og þeim sem fengu lyfleysu. Eftirfarandi algengar (> 1/100, < 1/10) lyfjatengdar aukaverkanir voru skráöar hjá sjúklingum sem fengu ezetimíb eitt sér (fjöldi =1691) eða ásamt statíni (fjöldi = 1675): Ezetimíb eitt sér: Höfuöverkur (taugakerfi). Kviðverkir og niöurgangur (meltingarfæri). Ezetimíb ásamt statíni: Höfuöverkur, þreyta (taugakerfi). Kviöverkir, hægöatregöa, niöurgangur, vindgangur og ógleöi (meltingarfæri). Vöövaverkir (stoökerfi). Eftirfarandi viöbótar aukaverkanir hafa veriö skráöar eftir markaðssetningu lyfsins. Sjaldgæfar ( 1/10000, < 1/1000), bráöaofnæmi, þ. á m. ofsabjúgur og útbrot (ónæmiskerfi). Niðurstööur blóðrannsókna: í klínískum samanburöarrannsóknum á meöferð með ezetimíbi einu sér, var tíöni klínískt mikilvægra hækkana á transamínösum (ALAT og/eða ASAT þreföld eðlileg efri mörk, viö endurteknar mælingar) svipuð fyrir ezetimíb (0,5 %) og lyfleysu (0,3 %). í rannsóknum á samhliöa gjöf var tíönin 1,3 % hjá sjúklingum sem fengu ezetimíb ásamt statíni og 0,4 % hjá sjúklingum sem fengu statín eitt sér. Þessar hækkanir voru yfirleitt án einkenna, án tengsla viö gallstíflu og gengu til baka þegar meöferð var hætt eöa við áframhaldandi meöferð. Marktæk hækkun á CK (tíföld eölileg efri mörk) hjá sjúklingum sem fengu ezetimíb eitt sér eöa ásamt statíni var svipuö þeirri hækkun sem átti sér staö þegar um lyfleysu var að ræöa eða statín eitt sér. ()LYFJAFORM:Töflur, hvítar/beinhvítar hylkislaga töflur, upphleypt “414” á annarri hliðinni. PAKKNINGASTÆRÐIR OG VERÐ: 28 stk. 6049 kr, 98 stk. 18409 kr (mars, 2004). AFGREIÐSLUTILHÖGUN: Lyfseöilsskylda. GREIÐSLUÞÁTTAKA SJÚKRATRYGGINGA: 0 íkr. HANDHAFI MARKAÐSLEYFIS: MSD-SP Ltd., Hertford Road, UK-Hoddeston, Hertfordshire EN 119BU, Bretland. MARKAÐSFÆRT AF: Merck Sharp & Dohme ísland ehf, Skógarhlíö 12, IS-105 Reykjavík. 'Skrásett vörumerki MSP Singapore Company, LLC. Byggt á samantekt á eiginleikum lyfs dagsett 27. febrúar 2003. Læknablaðið 2004/90 303
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.