Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2004, Blaðsíða 69

Læknablaðið - 15.04.2004, Blaðsíða 69
UMRÆÐA & FRÉTTIR / FRÁ HEILBRIGÐIS- OG TRYGGINGARÁÐUNEYTINU Lyfjamál 124 Notkun svefnlyfja og róandí lyfja síðustu 26 árin Haldgóðar tölur eru til um notkun þessara lyfja allt frá 1978. Við athugun kemur í ljós athyglisverð sveifla í heildarnotkun. Sex mismunandi lyf skiptast á um mestar vinsældir eins og greinilega sést á mynd 1. Pau eru fyrst á tímabilinu nítrazepam, síðan flúra- zepam, þá tríazólam, flúnítrazepam, zolpidem og loks hið vinsælasta núna, zópíklón. Heildarsveiflan er samt óútskýrð. Hvað veldur að svefnlyf og róandi lyf eru í lágmarki 1980 en tvöfaldast síðan á skömmum tíma, hrapa aftur niður og eru nú komin upp fyrir hámark 1986, enn á uppleið? DDD á 1000 íbúa á dag 70-1 : CO N05CF02 Zolpidem ■ N05CF01 Zóplklón ■ N05CD05 Tríazólam □ N05CD03 ■ N05CD02 □ N05CD01 Flúnítrazepam Nítrazepam 1978 1981 1984 1987 1990 1993 1996 1999 2002 Mynd 1. Helstu svefnlyfm samanlögð, ráðlagðir dagskammtar á 1000 íbúa á dag árin 1978-2003. Eggert Sigfússon Eggert Sigfússon er deildar- stjóri í heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu. Læknablaðið 2004/90 349
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.