Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2004, Blaðsíða 75

Læknablaðið - 15.04.2004, Blaðsíða 75
LAUSAR STÖÐUR / NÁMSKEIÐ SH^ Sjúhrahúsið og heilsugæslustöðin á Akrancsi Sérfræðingur í svæfingum Staða sérfræðings á sviði svæfinga og deyfinga á svæfinga- og skurðdeild sjúkrahússins og heilsu- gæslustöðvarinnar á Akranesi er laus til umsóknar. Um er að ræða fullt starf og er laust nú þegar eða skv. nánara smkomulagi. Umsóknum ber að skila á þar til gerðu eyðublaði sem fæst á skrifstofu landlæknis og á heimasíðu emb- ættisins. Mikilvægt er að staðfest afrit fylgi af starfs- vottorðum, vottorðum um próf og nám, leyfisveiting- um og vísindaritgerðum. Nánari upplýsingar um starf- ið veitir Þórir Bergmundsson, lækningaforstjóri SHA, sími 430 6000, thorir.bergmundsson@sha.is Umsóknir berist Guðjóni S. Brjánssyni, fram- kvæmdastjóra stofnunarinnar, Merkigerði 9,300 Akra- nesi. Heilsugæslulæknir Laus er til umsóknar staða heilsugæslulæknis við sjúkrahúsið og heilsugæslustöðina á Akranesi. Stað- an er laus nú þegar. Um er að ræða fullt starf. Um- sóknum ber að skila á þar til gerðu eyðublaði sem fæst á skrifstofu landlæknis og á heimasíðu emb- ættisins. Mikilvægt er að fylgi staðfest afrit af starfs- vottorðum, vottorðum um próf og nám, leyfisveit- ingum og vísindaritgerðum. Upplýsingar gefa Reyn- ir Þorsteinsson yfirlæknir og Þórir Bergmundsson lækningaforstjóri í síma 430 6000. Umsóknir berist Guðjóni S. Brjánssyni, framkvæmdastjóra stofnun- arinnar, Merkigerði 9, 300 Akranesi. Sjúkrahúsið og heilsugæslustöðin á Akranesi (SHA) skiptist í sjúkrasvið og heilsugæslusvið. Á sjúkrasviði er starfrækt fjölgreinasjúkrahús með örugga vaktþjónustu allan sólarhringinn árið um kring. Sjúkrahúsið veitir al- menna og á vissum sviðum sérhæfða sjúkrahúsþjón- ustu á lyflækningadeild, handlækningadeild, fæðinga- og kvensjúkdómadeild, hjúkrunar- og endurhæfingar- deild og á vel búnum stoðdeildum þar sem höfuð áhersla er lögð á þjónustu við íbúa Vestur- og Suð- vesturlands. Jafnframt er vaxandi áhersla lögð á þjón- ustu við íbúa höfuðborgarsvæðisins. Á heilsugæslu- sviði er veitt almenn þjónusta fyrir íbúa í umdæmi Akra- ness með forystuhlutverk varðandi almenna heilsu- vernd og forvarnarstarf. SHA tekur þátt í menntun heil- brigðisstétta í samvinnu við Háskóla íslands og aðrar menntastofnanir. Starfsmenn stofnunarinnar eru um 240 talsins. Sjá nánar slóðina www.sha.is Endurmenntun s Háskóla Islands Dunhaga 7,107 Reykjavík Sími 525 4444, fax 525 4080 Netfang: endurmenntun@hi.is Veffang: www.endurmenntun.is Bráðalækningar utan sjúkrahúsa Fyrir starfandi lækna, í samstafi við slysa- og bráðadeild Landspítala og Fræðslustofnun lækna. Tími: Mán. 26., þri. 27., mið. 28. og fim. 29. apríl kl. 8:30- 16:30 (4x), alls 32 klst. Efni: Markmið námskeiðsins er að þjálfa lækna í að bregðast við helstu bráðum vandamálum sjúklinga á vett- vangi utan sjúkrahúsa. Umsjón: Hjalti Már Björnsson læknir, Jón Baldursson yfir- læknir, Kristín Sigurðardóttir bráðalæknir. Kennari ásamt þeim: Hrafnkell Óskarsson skurðlæknir. Dagskrá: Mánudagur 08:30-09:40 10.00-11:30 11:30-12:30 12:30-16:30 Vinnuaðstæður utan sjúkrahúsa og lyfjagjafir Endurlífgun Matarhlé Verklegar æfingar Þriðjudagur 08:30-09:15 09:15-10:00 10:15-11:00 11:00-11:45 11:45-12:45 12:45-13:30 13:30-16:30 Bráð sjúkdómseinkenni 1 Bráð sjúkdómseinkenni 2 Bráð veikindi - sjúkdómstilfelli Öndunarvegur og öndunaraðstoð Matarhlé Bráðasvæfing Verklegar æfingar Miðvikudagur 08:30-09:15 Áverkaferli 09:15-10:00 Aðkoma að slysum 10:15-11:00 Áverkar 1 11:00-11:45 Áverkar2 11:45-12:45 Matarhlé 12:45-16:30 Verklegar æfingar Fimmtudagur 08:30-09:15 Fæðingar og kvensjúkdómar 09:30-10:45 Börn 10:45-11:15 Neyðarlínan 11:45-12:45 Matarhlé 12:45-17:00 Verklegar æfingar Verklegar æfingar: Nemendum er skipt í hópa og eru nokkrir hópar samhliða í verklegu æfingunum. Vettvangs- æfingarnar á fimmtudeginum verða utan dyra, hvernig sem viðrar og fólk þarf að klæða sig í samræmi við veður. Kennslustaður: Námskeiðið fer fram í húsnæði Læknafé- lags íslands, Hlíðarsmára 8, Kópavogi. Námskeiðinu lýkur með heimsókn á Neyðarlínuna í Skógarhlíð, Reykjavík. Þátttökugjald: 45.000 kr. Læknabladið 2004/90 355
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.