Læknablaðið - 15.04.2004, Blaðsíða 74
ÞING / STYRKIR / LAUSAR STÖÐUR
Novo Nordisk
sjóðurinn
auglýsir eftir umsóknum um rannsóknarstyrki sem
Rannsóknaráð Norðurlanda veitir til
grunnrannsókna og klínískra
rannsókna á sviði innkirtiafræði
Árleg úthlutun úr sjóðnum fer fram í lok ágústmán-
aðar 2004. Gert er ráð fyrir að um 12 milljónir
danskra króna séu til úthlutunar.
Umsóknareyðublöð og leiðbeiningar verða á
heimasíðu sjóðsins www.novonordiskfonden.dk frá
15. apríl 2004. Umsóknir fara fram á netinu og eiga
að berast rafrænt til sjóðsins í síðasta lagi 27. maí
2004, kl. 16.00.
Ef sótt er um styrk hjá Nordisk Forsknings Komité í
kringum umsóknarfrestinn 27. maí 2004, er ekki
hægt að sækja um styrk fyrir það sama hjá Læge-
og Naturvidenskabelig Komité á almanaksárinu.
Novo Nordisk Fonden
Brogárdsvej 70 Sími: +45 44 43 90 31
Postboks 71 Fax: +45 44 43 90 98
2820 Gentofte Netfang: nnfond@novo.dk
Danmark
fea
Fjórðungssjúkrahúsið
á Akureyri
Sérfræðingur
í barna-
lækningum
Laus er til umsóknar staða sérfræðings í barnalækn-
ingum við barnadeild Fjórðungssjúkrahússins á Ak-
ureyri. Umsækjandi skal hafa fullgild réttindi í barna-
lækningum og hafa ónæmissjúkdóma barna sem
undirgrein eða hafa aflað sér nægilegrar menntunar
og reynslu til að öðlast slíka viðurkenningu á íslandi.
Starfinu fylgir vaktskylda á barnadeild, þátttaka í
kennslu heilbrigðisstétta, þjálfun aðstoðar- og deild-
arlækna auk þátttöku í rannsóknavinnu. Starfsskylda
er við heilbrigðisstofnanir á Norður- og Austurlandi.
Staðan veitist frá 1. ágúst 2004 eða eftir samkomu-
lagi. Umsóknarfrestur ertil 17. apríl n.k.
Við ráðningu verður lögð áhersla á faglega þekkingu
ásamt hæfileikum á sviði samskipta, samvinnu og
sjálfstæðra vinnubragða.
Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum, ásamt með-
fylgjandi gögnum skulu berast í tvíriti til Þorvaldar
Ingvarssonar, framkvæmdastjóra lækninga, 600 Ak-
ureyri, sími 463 0100, thi@fsa.is og gefur hann jafn-
framt nánari upplýsingar ásamt Magnúsi Stefáns-
syni, yfirlækni barnadeildar í síma 463 0156 eða 860
0501. Öllum umsóknum verður svarað.
Medpro was founded in 1998 by
doctors. We are one of the largest
recruitment agencies for health-
care professionals in Scandinavia
and we are the only one with of-
fices in Denmark, Sweden, Norway
and England.
Medpros founder and ChiefExecutive
Officer, M.D. &Ph.D. Hans Wittrup
Orthopaedic surgeons and anaesthetists
Medpro provides staff for waiting list projects in England. Two of these projects are within ortho-
paedic surgery, focusing primarily on hip- and knee replacements and arthroscopies.
We need 10 orthopaedic surgeons and 10 anaesthetists. We offer a superb package, depending on
your qualifications and length of engagement. The salary is excellent and if you agree to sign a contract
for a minimum of 12 months, we offer a contribution to your pension scheme as well.
We contribute towards your accommodation, as well as paying one free roundtrip for you and your
family. You will be based either in the vicinity of Nottingham or Plymouth, an easy drive to London.
We are also seeking specialists in other specialties and junior doctors at all levels for both locum jobs
and permanent positions.
Please contact: Bjorg Stavland, bjorg@medpro.info or
Hans Wittrup, hans@medpro.info, or call +44 870 600 1150.
Our offices in Norway, Sweden and Denmark are also seeking locum doctors in many specialities.
Please contact post@medpro.info or call +47 71 53 18 80.
Medpro UK Ltd.
Thames Court
1 Victoria Street
Windsor, Berkshire
SL4 1YB
England
mt'dpro
- a reassuring and. clear choice
354 Læknablaðið 2004/90