Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2004, Síða 66

Læknablaðið - 15.04.2004, Síða 66
FLJÓTVIRKT LYF GEGN ÞUNGLYNDI Míron Hver tafla inniheldur Mirtazapín, 30 mg Q Omega Farma Abendingar: Alvarlegt þunglyndi. Skammtar og lyfjagjöf: Skammtar eru einstaklingsbundnir. Lyfið skal taka inn með nægilegum vökva. Töflunum má skipta en þær má ekki tyggja. Æskilegast er að taka lyfið inn að kvöldi fyrir svefn. Meðferð meö hæfilegum skammti ætti að gefa jákvæða svörun innan 2-4 vikna. Áhrif mirtazapíns byrja þó venjulega að koma fram eftir 1-2 vikna meðferð. Æskilegt er aö halda meðferðinni áfram þar til sjúklingur hefur verið einkennalaus í 4-6 mánuði. Þá skal hætta meðferðinni smám saman. Skammtar fyrir fulloröna: Algengur upphafsskammtur er 15-30 mg á dag. Oftast þarf að auka þann skammt til að ná hámarksverkun. Algengur viöhaldsskammtur er á bilinu 15-45 mg á dag. Skammtar fyrir atdraöa: Auka skal skammtana á lengri tíma og undir eftirliti. Utskilun lyfsins getur verið minnkuö hjá sjúklingum meö skerta nýrna- eöa lifrarstarfsemi og veröur að taka tillit til þess ef lyfinu er ávísað þeim sjúklingahópum. Skammtar fyrir börn: Lyfiö er ekki ætlað börnum. Frábendingar: Ofnæmi fyrir einhverju af innihaldsefnum lyfsins. Varnaðarorö og varúöarreglur: Gæta þarf varúðar við meðferð hjá sjúklingum með eftirfarandi sjúkdóma: Flogaveiki eða vefrænar heilaskemmdir. Skerta lifrar- eða nýrnastarfsemi. Hjartasjúkdóma, s.s. leiðslutruflanir, hjartaöng eöa nýlegt hjartadrep. Lágan blóðþrýsting. Hætta á meöferöinni ef gula kemur fram. Hjá sjúklingum með skerta lifrar- eða nýrnastarfsemi geturdregiö úr útskilnaöi mirtazapíns. Almennt gildir um þunglyndislyf aö séu þau gefin sjúklingum sem þjást af geöklofa eöa öðrum geötruflunum geta geöræn sjúkdómseinkenni versnaö. Einnig geta sjúklingar með geöhvörf sveiflast yfir í oflæti þegar þunglyndislyf eru notuð til meöhöndlunar á þunglyndisfasa sjúkdómsins. Sjálfsvígshætta sjúklinga hverfur ekki strax og meðferð meö þunglyndislyfjum er hafin og getur jafnvel aukist í upphafi meðferðar. Því gæti verið rétt að takmarka ávísað magn lyfsins í upphafi meöferðar. Beinmergsbæling hefur komiö fram sem aukaverkun meðferðar með flestum þunglyndislyfjum. Komi fram einkenni um sýkingu, s.s. hiti, hálssærindi eða bólga í munni, skal hætta meöferð og gera blóðkornatalningu. Líkt og með önnur þunglyndislyf skal gæta varúöar hjá sjúklingum með sykursýki, truflun á þvaglátum (s.s. viö stækkun blööruhálskirtils), bráöa þrönghornsgláku og aukinn augnþrýsting. Hafa ber i huga aö eldri sjúklingar eru oft næmari fyrir aukaverkunum þunglyndislyfja. Engin reynsla er af notkun lyfsins hjá börnum. Lyfið er ekki ávanabindandi en sé langtíma þunglyndislyfjameðferð hætt skyndilega geta sjúklingar fundið fyrir fráhvarfseinkennum eins og ógleði og höfuðverk. Akstur og stjórnun vinnuvéla: Athuga skal aö hjá sumum sjúklingum getur mirtazapin haft áhrif á einbeitingu og viðbragösflýti og ættu þeir sjúklingar aö hafa það í huga við akstur og stjórnun vélknúinna tækja. Meðganga og brjóstagjöf: Engin gögn liggja fyrir varöandi klinisk áhrif mirtazapíns á fóstur manna eða nýbura en rannsóknir á dýrum hafa sýnt að mirtazapín getur valdið eituráhrifum og hækkun á dánartíöni nýfæddra afkvæma. Barnshafandi konur ættu einungis að nota lyfið ef bp/na nauðsyn ber til og mögulegur ávinningur móður vegur þyngra en hugsanlegur fósturskaöi. Dýrarannsóknir benda til þess að mirtazapín skiljist aöeins i litlu magni út í brjóstamjólk. Gögn varðandi útskilnað i móöurmjólk eru þó ekki nægileg til aö hægt sé að meta hættuna fyrir barnið. Aukaverkanir: Algengar(> 1%): Aukin matarlyst og þyngdaraukning, syfja, bjúgur, svimi og höfuðverkur. Mjög sjaldgœfar (<0,1%): Þreyta, stööubundinn lágþrýstingur, oflæti, krampar, skjálfti, vöövakippir, martraðir/ljóslifandi draumar, bráö mergbæling, hækkun á transamínösum í sermi, fótaórói, liðverkir/vöðvaþrautir, útbrot, breytt húðskyn. Milliverkanir: Mirtazapín á ekki að nota samtímis MAO-hemlum og ekki fyrr en 2 vikum eftir að töku slikra lyfja er hætt. Mirtazapin getur aukiö róandi áhrif benzódíazepinlyfja. Rannsóknir á milliverkunum mirtazapíns og ensímhamlandi eða ensímhvetjandi lyfja eru ófullnægjandi. In vitro rannsóknir sýna þó að mirtazapín getur virkaö sem hemill á cýtókróm P450 ensím 1A2, 2D6 og 3A4. Klínískt mikilvægi þessa er óljóst en þar til nákvæmari gögn liggja fyrir ber að gæta varúöar við samhliða gjöf með lyfjum sem nota þessar umbrotsleiðir. Þetta á sérstaklega við um lyf með þröngt lækningabil, s.s. teófyllín, clózapín, perfenasín, lyf við hjartsláttaróreglu, flogaveikilyf, þrihringja geðdeyföarlyf, ciclosporín A og terfenadín. Karbamazepín og rífampícin örva umbrot mirtazapíns og minnka því plasmastyrk þess. Viö samhliöa gjöf mirtazapíns og címetidíns eykst plasmastyrkur mirtazapíns. Flúvoxamín er hemill á CYP 1A2. Kódein og mörg lyf í flokki sefandi lyfja (tioridazín, perfenazín, súklópentixól, halóperidól og risperidón) og mörg geðdeyfðarlyf (flúoxetín, paroxetin, sertralín og venlafaxin) eru hemlar á CTP 2D6 og geta þessi lyf því hamlaö umbroti hvors annars. Greint hefur verið frá einu tilfelli serótónínheilkennis eftir samhliða notkun flúoxitíns og mirtazapíns en vegna hamlandi áhrifa flúoxitíns á umbrot mirtazapíns eykst plasmastyrkur þess. Vegna hamlandi áhrifa paroxetíns á umbrot mirtazapíns eykst plasmastyrkur mirtazapíns. Samhliöa gjöf er óráöleg út frá lyfjafræðilegu sjónarmiði. Gæta skal varúöar þegar öflugir CYP 3A4-hemlar, s.s. HlV-próteasahemlar, sveppalyf af azólflokki, erytrómýcín og nefazódón eru gefnir samhliða mirtazapini. Séu ensímhamlandi eöa ensímhvetjandi lyf gefin samhliöa mirtazapíni gæti þurft að aölaga skammtinn og siðan aftur ef samhliöa meðferö þessara lyfja er hætt. í in vivo milliverkana- rannsóknum haföi mirtazapín ekki áhrif á lyfjahvörf risperidóns, paroxetíns, carbamazepíns, amitriptýlins og címetidíns. Engin klinísk áhrif sem skipta máli eða breytingar á lyfjahvörfum hafa komiö fram hjá mönnum við samtimis gjöf mirtazapíns og litíums. Varast ber aö neyta áfengis samtimis töku lyfsins þar sem áhrif þess á miðtaugakerfiö geta verið aukin. Pakkningar og hámarksverð í smásölu 1. júlí 2003: Töflur 30 mg: 30 stk. 5.243 kr., 100 stk. 14.608 kr. Afgreiöslutilhögun: R. Greiðsluþátttaka: B. Markaðsleyfishafí: Omega Farma. Maí 2003.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.