Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2004, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 15.04.2004, Blaðsíða 35
FRÆÐIGREINAR / NÝR DOKTOR Nýr doktor í brjóstholsskurðlækningum Þann 22. maí síðastliðinn varði Gunnar Mýrdal brjóstholsskurðlæknir doktorsritgerð við læknadeild háskólans í Uppsölum í Svíþjóð. Ritgerðin ber nafnið Lung Cancer; Epidemilogical and Clinical Studies with Special Reference to Surgical Treatment. And- mælandi við doktorsvörnina var Bengt Bergman pró- fessor í Gautaborg. Leiðbeinendur voru Elisabeth Stáhle við háskólasjúkrahúsið í Uppsölum og Mats Lambe við faraldsfræðideild háskólasjúkrahússins i Stokkhólmi. Hér á eftir fer útdráttur úr ritgerðinni á ensku. From being a rare disease in the early 1900s, lung cancer is today the most common form of cancer worldwide. This development is due to the gradual uptake of cigarette smoking in different populations and birth cohorts during the past 75 years. In spite of different modes of treatment, survival is still poor and surgery remains the prerequisite for cure. National data from the Swedish Cancer Register for the 35-year period 1958-1994 were analysed to estimate the effects of birth cohort, year of diagnosis (period) and age at diagnosis on the time trends in lung cancers. Early mortality, major morbidity during the first 30 days, quality of life and long-term survival after lung cancer surgery were assessed to estimate the significance of pre-surgical and tumour-related risk factors. Also, effects of delay in treatment among patients with non-small cell lung cancer were examined. The main results indicate that the overall age- adjusted incidence of lung cancer in Sweden has stabilised in men during the last two decades but has been increasing continuously in women. The fastest rate increase was noted among the youngest women and the incidence of adenocarcinoma is increasing in both sexes. Our results show low early mortality and morbidity after lung cancer surgery. Furthermore, quality of life was comparable with that of CABG patients postoperatively. However, patients with reduced lung capacity and those undergoing pneu- monectomy should be treated with great care, as they run a considerable risk of major complications, im- paired quality of life or death during the first 30 days postoperatively. Tumour stage (TNM) is the best prognostic indicator for long-term survival following complete surgery, underlying the importance of accurate surgical staging. Factors such as impaired preoperative lung function, older age, and major complications after surgery all negatively influence survival. Current smokers as a group run a significant risk of an adverse outcome (major complication or death), impaired mental health and shortened survival after lung cancer surgery. Waiting time for treatment of lung cancer was longer than recom- mended; especially among those surgically treated. Shorter delay was associated with poorer prognosis which is likely to indicate that patients with severe symptoms and signs (advanced disease) receive prompt treatment. Gunnar lauk námi í læknadeild Háskóla Islands 1991 og hlaut sérfræðiréttindi í almennum skurðlækning- um 1998 og í bijóstholsskurðlækningum árið 2000. Gunnar starfar nú sem sérfræðingur í hjarta- og lungnaskurðlækningum við háskólasjúkrahúsið í Upp- sölum. Dr. Gutmar Mýrdal. irmar. Læknablaðið 2004/90 315
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.