Læknablaðið - 15.04.2004, Side 75
LAUSAR STÖÐUR / NÁMSKEIÐ
SH^
Sjúhrahúsið og heilsugæslustöðin á Akrancsi
Sérfræðingur í svæfingum
Staða sérfræðings á sviði svæfinga og deyfinga á
svæfinga- og skurðdeild sjúkrahússins og heilsu-
gæslustöðvarinnar á Akranesi er laus til umsóknar.
Um er að ræða fullt starf og er laust nú þegar eða
skv. nánara smkomulagi.
Umsóknum ber að skila á þar til gerðu eyðublaði
sem fæst á skrifstofu landlæknis og á heimasíðu emb-
ættisins. Mikilvægt er að staðfest afrit fylgi af starfs-
vottorðum, vottorðum um próf og nám, leyfisveiting-
um og vísindaritgerðum. Nánari upplýsingar um starf-
ið veitir Þórir Bergmundsson, lækningaforstjóri SHA,
sími 430 6000, thorir.bergmundsson@sha.is
Umsóknir berist Guðjóni S. Brjánssyni, fram-
kvæmdastjóra stofnunarinnar, Merkigerði 9,300 Akra-
nesi.
Heilsugæslulæknir
Laus er til umsóknar staða heilsugæslulæknis við
sjúkrahúsið og heilsugæslustöðina á Akranesi. Stað-
an er laus nú þegar. Um er að ræða fullt starf. Um-
sóknum ber að skila á þar til gerðu eyðublaði sem
fæst á skrifstofu landlæknis og á heimasíðu emb-
ættisins. Mikilvægt er að fylgi staðfest afrit af starfs-
vottorðum, vottorðum um próf og nám, leyfisveit-
ingum og vísindaritgerðum. Upplýsingar gefa Reyn-
ir Þorsteinsson yfirlæknir og Þórir Bergmundsson
lækningaforstjóri í síma 430 6000. Umsóknir berist
Guðjóni S. Brjánssyni, framkvæmdastjóra stofnun-
arinnar, Merkigerði 9, 300 Akranesi.
Sjúkrahúsið og heilsugæslustöðin á Akranesi (SHA)
skiptist í sjúkrasvið og heilsugæslusvið. Á sjúkrasviði er
starfrækt fjölgreinasjúkrahús með örugga vaktþjónustu
allan sólarhringinn árið um kring. Sjúkrahúsið veitir al-
menna og á vissum sviðum sérhæfða sjúkrahúsþjón-
ustu á lyflækningadeild, handlækningadeild, fæðinga-
og kvensjúkdómadeild, hjúkrunar- og endurhæfingar-
deild og á vel búnum stoðdeildum þar sem höfuð
áhersla er lögð á þjónustu við íbúa Vestur- og Suð-
vesturlands. Jafnframt er vaxandi áhersla lögð á þjón-
ustu við íbúa höfuðborgarsvæðisins. Á heilsugæslu-
sviði er veitt almenn þjónusta fyrir íbúa í umdæmi Akra-
ness með forystuhlutverk varðandi almenna heilsu-
vernd og forvarnarstarf. SHA tekur þátt í menntun heil-
brigðisstétta í samvinnu við Háskóla íslands og aðrar
menntastofnanir. Starfsmenn stofnunarinnar eru um
240 talsins. Sjá nánar slóðina www.sha.is
Endurmenntun
s
Háskóla Islands
Dunhaga 7,107 Reykjavík
Sími 525 4444, fax 525 4080
Netfang: endurmenntun@hi.is
Veffang: www.endurmenntun.is
Bráðalækningar utan sjúkrahúsa
Fyrir starfandi lækna, í samstafi við slysa- og bráðadeild
Landspítala og Fræðslustofnun lækna.
Tími: Mán. 26., þri. 27., mið. 28. og fim. 29. apríl kl. 8:30-
16:30 (4x), alls 32 klst.
Efni: Markmið námskeiðsins er að þjálfa lækna í að
bregðast við helstu bráðum vandamálum sjúklinga á vett-
vangi utan sjúkrahúsa.
Umsjón: Hjalti Már Björnsson læknir, Jón Baldursson yfir-
læknir, Kristín Sigurðardóttir bráðalæknir. Kennari ásamt
þeim: Hrafnkell Óskarsson skurðlæknir.
Dagskrá:
Mánudagur
08:30-09:40
10.00-11:30
11:30-12:30
12:30-16:30
Vinnuaðstæður utan sjúkrahúsa
og lyfjagjafir
Endurlífgun
Matarhlé
Verklegar æfingar
Þriðjudagur
08:30-09:15
09:15-10:00
10:15-11:00
11:00-11:45
11:45-12:45
12:45-13:30
13:30-16:30
Bráð sjúkdómseinkenni 1
Bráð sjúkdómseinkenni 2
Bráð veikindi - sjúkdómstilfelli
Öndunarvegur og öndunaraðstoð
Matarhlé
Bráðasvæfing
Verklegar æfingar
Miðvikudagur
08:30-09:15 Áverkaferli
09:15-10:00 Aðkoma að slysum
10:15-11:00 Áverkar 1
11:00-11:45 Áverkar2
11:45-12:45 Matarhlé
12:45-16:30 Verklegar æfingar
Fimmtudagur
08:30-09:15 Fæðingar og kvensjúkdómar
09:30-10:45 Börn
10:45-11:15 Neyðarlínan
11:45-12:45 Matarhlé
12:45-17:00 Verklegar æfingar
Verklegar æfingar: Nemendum er skipt í hópa og eru
nokkrir hópar samhliða í verklegu æfingunum. Vettvangs-
æfingarnar á fimmtudeginum verða utan dyra, hvernig
sem viðrar og fólk þarf að klæða sig í samræmi við veður.
Kennslustaður: Námskeiðið fer fram í húsnæði Læknafé-
lags íslands, Hlíðarsmára 8, Kópavogi. Námskeiðinu lýkur
með heimsókn á Neyðarlínuna í Skógarhlíð, Reykjavík.
Þátttökugjald: 45.000 kr.
Læknabladið 2004/90 355