Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.04.2004, Page 69

Læknablaðið - 15.04.2004, Page 69
UMRÆÐA & FRÉTTIR / FRÁ HEILBRIGÐIS- OG TRYGGINGARÁÐUNEYTINU Lyfjamál 124 Notkun svefnlyfja og róandí lyfja síðustu 26 árin Haldgóðar tölur eru til um notkun þessara lyfja allt frá 1978. Við athugun kemur í ljós athyglisverð sveifla í heildarnotkun. Sex mismunandi lyf skiptast á um mestar vinsældir eins og greinilega sést á mynd 1. Pau eru fyrst á tímabilinu nítrazepam, síðan flúra- zepam, þá tríazólam, flúnítrazepam, zolpidem og loks hið vinsælasta núna, zópíklón. Heildarsveiflan er samt óútskýrð. Hvað veldur að svefnlyf og róandi lyf eru í lágmarki 1980 en tvöfaldast síðan á skömmum tíma, hrapa aftur niður og eru nú komin upp fyrir hámark 1986, enn á uppleið? DDD á 1000 íbúa á dag 70-1 : CO N05CF02 Zolpidem ■ N05CF01 Zóplklón ■ N05CD05 Tríazólam □ N05CD03 ■ N05CD02 □ N05CD01 Flúnítrazepam Nítrazepam 1978 1981 1984 1987 1990 1993 1996 1999 2002 Mynd 1. Helstu svefnlyfm samanlögð, ráðlagðir dagskammtar á 1000 íbúa á dag árin 1978-2003. Eggert Sigfússon Eggert Sigfússon er deildar- stjóri í heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu. Læknablaðið 2004/90 349

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.