Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.09.2014, Síða 53

Fréttatíminn - 05.09.2014, Síða 53
heilsa 53Helgin 5.-7. september 2014 Skyr er nánast fitulaust, próteinríkt og uppspretta kalks og fjölmargra annarra vítamína og steinefna. Í Jótlandspóstinum er lýsing á þessu íslenska heilsufæðu fyrir danska neytendur. Þar segir meðal annars um skyrið: Prótein og kalk Innihald: Undanrenna og skyrgerlar. Fita, 0,2%. Prótein, 11%. Hátt innihald þurrefna og minnir á sýrðan rjóma og gríska jógúrt. Skyr hefur verið framleitt á Íslandi í meira en 1000 ár. Skyr var upprunalega hliðarafurð við framleiðslu mysu sem notuð er til að geyma kjöt. 60 milljónir skyrdósa seldar á Norður- löndunum Bláberjaboozt  1 lítil dós Bláberja- skyr.is  ½ banani  ½ pera Tropicalboozt  ½ lítil dós Ferskju og hindberjaskyr.is  ½ lítil dós Jarðar- berjaskyr  ½ banani  sneið af ananas  1 – 2 matskeið kókos Jarðarberjaboozt  ½ lítil dós Vanillu- skyr.is  ½ lítil dós Jarðar- berjaskyr  ½ banani  ½ pera  nokkur jarðarber Melónuboozt  1 lítil dós Jarðar- berjaskyr  ½ banani  sneið af melónu Bananaboozt  ½ lítil dós Bláberja- skyr.is  ½ lítil dós Ferskju og hindberjaskyr.is  ½ banani  ½ pera Berjaboozt  1 lítil dós Bláberja- skyr.is  ½ banani  nokkur jarðarber Léttboozt  1 lítil dós Vanillu- skyr.is  ½ banani  sneið af melónu  ½ pera  „dass“ af hreinum appelsínusafa Gott er að nota klaka í allar uppskriftirnar. Uppskriftir af ms.is Ferskar Boozt-uppskriftir með skyri Tekjur Mjólkursamsölunnar af sölu skyrs á erlendum mörkuðum á þessu ári munu nema um 1,8 millj- örðum króna, að því er fram kom á vefnum sunnlenska.is í nýliðnum ágúst. Reiknað er með að um 60 milljónir skyrdósa verði seldar til Norðurlandanna en árlega seljast um 8 milljónir skyrdósa hér á landi. Markaðshlutdeild Mjólkursam- sölunnar á sölu skyrs erlendis er um 33%, en um 67% er selt af leyfis- höfum undir eftirliti hennar. Aðal- steinn H. Magnússon, sölustjóri MS, sagði í viðtali við vefinn að skyr frá Íslandi færi til Færeyja, Græn- lands, Sviss og Finnlands, auk þess sem lítill hluti færi á Bandaríkja- markað. - jh Skyrið hafa Íslendingar þekkt frá örófi alda. Það slær nú í gegn í Danmörku og fleiri löndum.

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.