Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.09.2014, Qupperneq 53

Fréttatíminn - 05.09.2014, Qupperneq 53
heilsa 53Helgin 5.-7. september 2014 Skyr er nánast fitulaust, próteinríkt og uppspretta kalks og fjölmargra annarra vítamína og steinefna. Í Jótlandspóstinum er lýsing á þessu íslenska heilsufæðu fyrir danska neytendur. Þar segir meðal annars um skyrið: Prótein og kalk Innihald: Undanrenna og skyrgerlar. Fita, 0,2%. Prótein, 11%. Hátt innihald þurrefna og minnir á sýrðan rjóma og gríska jógúrt. Skyr hefur verið framleitt á Íslandi í meira en 1000 ár. Skyr var upprunalega hliðarafurð við framleiðslu mysu sem notuð er til að geyma kjöt. 60 milljónir skyrdósa seldar á Norður- löndunum Bláberjaboozt  1 lítil dós Bláberja- skyr.is  ½ banani  ½ pera Tropicalboozt  ½ lítil dós Ferskju og hindberjaskyr.is  ½ lítil dós Jarðar- berjaskyr  ½ banani  sneið af ananas  1 – 2 matskeið kókos Jarðarberjaboozt  ½ lítil dós Vanillu- skyr.is  ½ lítil dós Jarðar- berjaskyr  ½ banani  ½ pera  nokkur jarðarber Melónuboozt  1 lítil dós Jarðar- berjaskyr  ½ banani  sneið af melónu Bananaboozt  ½ lítil dós Bláberja- skyr.is  ½ lítil dós Ferskju og hindberjaskyr.is  ½ banani  ½ pera Berjaboozt  1 lítil dós Bláberja- skyr.is  ½ banani  nokkur jarðarber Léttboozt  1 lítil dós Vanillu- skyr.is  ½ banani  sneið af melónu  ½ pera  „dass“ af hreinum appelsínusafa Gott er að nota klaka í allar uppskriftirnar. Uppskriftir af ms.is Ferskar Boozt-uppskriftir með skyri Tekjur Mjólkursamsölunnar af sölu skyrs á erlendum mörkuðum á þessu ári munu nema um 1,8 millj- örðum króna, að því er fram kom á vefnum sunnlenska.is í nýliðnum ágúst. Reiknað er með að um 60 milljónir skyrdósa verði seldar til Norðurlandanna en árlega seljast um 8 milljónir skyrdósa hér á landi. Markaðshlutdeild Mjólkursam- sölunnar á sölu skyrs erlendis er um 33%, en um 67% er selt af leyfis- höfum undir eftirliti hennar. Aðal- steinn H. Magnússon, sölustjóri MS, sagði í viðtali við vefinn að skyr frá Íslandi færi til Færeyja, Græn- lands, Sviss og Finnlands, auk þess sem lítill hluti færi á Bandaríkja- markað. - jh Skyrið hafa Íslendingar þekkt frá örófi alda. Það slær nú í gegn í Danmörku og fleiri löndum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.