Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.11.2014, Blaðsíða 82

Fréttatíminn - 07.11.2014, Blaðsíða 82
umhirða húðar Helgin 7.-9. nóvember 20144 Húðin er stærsta líffæri líkamans og verður fyrir miklu áreiti á hverjum degi. Góð húðumhirða er því eitt- hvað sem allir ættu að temja sér. Húðin okkar er þakin svitaholum og fer ekki eingöngu sviti þar í gegn, heldur fer húðfitan sömu leið. Hlut- verk hennar er að veita húðinni raka og vernda hana en farði getur hins vegar stíflað svitaholurnar svo húð- fitan safnast upp og eykur líkur á að bólur og fílapenslar spretti upp. Rósa Sigurðardóttir snyrtifræð- ingur segir að við hreinsun húðar- innar sé mikilvægt að hafa í huga að hreinsa hana vel bæði kvölds og morgna, sem og að nota vörur sem henta húðgerð hvers og eins. Einn- ig sé gott að nota sérstakan djúp- hreinsi einu sinni í viku. Úrval húðhreinsivara eykst með ári hverju og hægt er að velja á milli fjölbreyttra vara sem henta mis- munandi húðgerðum. Krem, sápur, húðmjólk, serum og andlitsvatn eru dæmi um vörur sem í boði eru og því er ekki að undra að sumum fall- ist hendur við val á hreinsivörum. Af hverju ættum við til dæmis að nota andlitsvatn? „Andlitsvatn kemur jafnvægi á pH-gildi húðar og full- komnar hreinsun hennar,“ segir Rósa. Til að ná sem mestri virkni er gott að nota andlitsvatn undir krem og í lok hreinsunar. Ein tegund húðhreinsivara sem hefur orðið sífellt meira áberandi upp á síðkastið er svokallað serum. Aðspurð hvort hægt sé að nefna ein- hverjar ástæður fyrir nýlegum vin- sældum þessa efnis segir Rósa að serumin hafi lengi verið á markaði en undanfarið hefur verið aukin vakning á því hversu mikilvægt er að nota góð serum, en þau séu sér- sniðin að rakaþörfum hvers og eins. Húðgerðin skiptir þó lykilmáli við húðhreinsun. Konur með þurra húð ættu til að mynda að forðast vörur með miklu alkóhólmagni og þær sem eru með feita húð ættu að velja vörur með lágt sýrustig eða pH- gildi. Skemmtilegast er svo auðvitað að prófa sig áfram og finna þannig hvers konar húðvörur henta best. Hugsum vel um húðina Húðin er líffæri sem á það til að gleymast U mboðsaðili snyrtivöru-merkisins Sothys á Ís-landi, Óm snyrtivörur ehf, hefur sett á markað nýja kremlínu, Créme jour énerg- isante, sem er sérstaklega hönnuð með það í huga að örva orkustöðv- ar húðarinnar og vernda orkuforða hennar þannig að hún endurheimti æskuljóma sinn. Sérfræðingum inn- an rannsóknarteymis Sothys hefur tekist að sýna fram á orkugefandi eiginleika smágerðrar rótar sem kallast Siberiuginseng. Rótin geng- ur einnig undir nafninu „leynijurt Rússanna“ en ástæðan er sú að hún veitir náttúrulega orku sem þolir erfiðustu aðstæður á sama tíma og hún lagar sig að þörfum líkamans. Með notkun jurtarinnar hefur Sot- hys tekist að framleiða orkugefandi dag- og næturkrem sem ætlað er til notkunar þegar húðin þarfnast til- breytingar. Snyrtifræðingurinn Ýr Björns- dóttir bendir á að húðin sé við- kvæmt og flókið líffæri sem þurfi að hlúa vel að, en vill oft á tíðum gleymast. „Húðin er eitt stærsta líf- færi líkamans og gegnir þeim mik- ilvæga tilgangi að verja öll önnur líffæri okkar og vöðva. Húðin end- urspeglar heilbrigði okkar rétt eins og önnur líffæri og því er ekki síð- ur mikilvægt að fara reglulega til snyrtifræðinga í meðferðir og ráð- gjöf á vali réttra húðvara, rétt eins og við förum í skoðanir til sérfræð- inga tengdum öðrum mikilvægum líffærum.“ Ýr segir jafnframt að þegar kemur að því að velja vörur fyrir húðina er mikilvægt að taka tillit til þess hvern- ig líðan húðarinnar er þá stundina. „Oft festumst við í sama kreminu allt árið um kring, kannski af því að áferðin, lyktin eða verðið hentar okk- ur. Húðin þarfnast hins vegar mis- munandi aðstoðar eftir árstíðum, veðurfarsbreytingum og atferlisþátt- um. Við þurfum öll á örvun og orku að halda í lífinu svo við stöndum ekki í stað og það er ekkert öðruvísi með húðfrumurnar okkar. Ef við nærum þær alltaf með sömu efnunum þá fara þær að slaka á vaktinni.“ Créme jour énergisante vörulínan frá Sothys er því afar hentug þegar húðin okkar þarf á breytingum og auka orkuskoti að halda og mælir Ýr með því að við hlustum á húðina okkar og séum óhrædd við að prófa nýjungar. Unnið í samstarfi við Óm snyrtivörur ehf. Rósa Sigurðardóttir snyrtifræðingur Snyrtifræðingurinn Ýr Björns- dóttir bendir á að húðin sé viðkvæmt og flókið líffæri sem þurfi að hlúa vel að, en vill oft á tíðum gleymast. Ljós- mynd/Hari E pisilk serum veitir húðinni eina bestu næringu sem hún þarfnast og gefur henni slétta og bjarta áferð. Episilk serum hentar vel undir farða og rakakrem. Episilk serum er blanda af Hyal- uronic sýru og blöndunarefnum sem gefur þér fallegri húð. Þegar þú notar Episilk þá fær húðin þín eðlilegan raka með því að binda 1000 falda vigt sína í vatni sem m.a. dregur úr hrukkum. Með aldrinum minnkar geta húðarinnar til að fram- leiða Hyaluronic sýru en það gerir það að verkum að útlit húðarinnar getur orðið óheilbrigt og hrukkótt. Þess vegna er mjög áhrifaríkt að bera Hyaluronic serum beint á hreina húð en með því gefur serumið húðinni það sem hún hefur tapað. Episilk er öflug snyrtivara sem hjálpar til við að við- halda ljóma og unglegu útliti. Hægt er að velja um þrjú serum sem eru hönn- uð til að mæta mismunandi þörfum: Episilk náttúruleg húðnæring Solla Eiríks á Gló segist „hrein- lega elska Episilk dropana“ og notar þá alltaf. Marta Eiríksdóttir jógakennari: „Frábært að nota Episilk þegar mað- ur vill þetta extra fyrir húðina.“ Í desember koma 2 nýjungar frá Episilk; öflugt rakakrem og lotion, sem kemur fullkomnu rakajafnvægi á húðina og er einstaklega gott að nota yfir Episilk serumið. Epis- ilk fæst í Heilsuhúsunum, Lifandi markaði, Gló Fákafeni og völdum verslunum Lyfju. Unnið í samstarfi við Heilsu ehf. Episilk Serums™ n Aukin raki og mýkri húð n Nærir og endurnýjar húðina n Minnkar sýnileika öldrunar n Gefur þéttari húð n Laust við paraben n Óerfðabreytt n PHA dregur úr fínum línum og hrukkum, stinnir húðina og gefur henni mýkt n Q10 öflug andoxunarblanda sem gefur húðinni djúpan raka, næringu og yngri áferð. n IFL er blanda af Hyaluronic sýru og Pephta Tight sem er kraftur úr græn- þörungi og húðin verður silkimjúk og fínar línur hverfa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.