Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.11.2014, Blaðsíða 79

Fréttatíminn - 07.11.2014, Blaðsíða 79
Verndaðu húðina fyrir geislum sólarinnar Þegar kemur að því að hugsa vel um húðina er fátt mikilvægara en að vernda hana frá geislum sólarinnar. Vissulega þurfum við á okkar D-vítamín skammti að halda, en mikilvægt er að vernda húðina fyrir útfjólubláum geislum sólarinnar. Notkun sólarvarnar er því mikilvæg, hvort sem við erum hér í gluggaveðrinu á Íslandi eða sleikjandi sólina á bekk annars staðar í heiminum. Ekki reykja Reykingar stuðla að öldrunareinkennum húðarinnar og auka hrukkumyndun. Reykingar hafa einnig þær afleiðingar að smágerðar blóðæðar í ysta lagi húðarinnar þrengjast og minnka þannig blóðflæði líkamans. Húðin verður fyrir súrefnisskorti og getur ekki tekið inn næringarefni sem eru henni mikilvæg. Andlitsnudd Til að viðhalda teygjanleika húðarinnar og virkja kollagenframleiðslu í andliti er gott að stunda andlitsnudd. Ekki má heldur gleyma að styrkja andlits- vöðvana og auðveldasta leiðin til þess er einfaldlega að brosa. Borðaðu hollan mat Með hollu matarræði má auka vellíðan og stuðla að heilbrigðara útliti. Ávextir, grænmeti, trefjarík fæða og magurt prótein hafa jákvæð áhrif á húðina. Dragðu úr streitu Stress og kvíði geta stuðlað að við- kvæmari húð og hrint af stað öðrum húðvandamálum, s.s. útbrotum og þurrki. Það er því óþarfi að auka stressið með húðvandamálum. Taktu frekar á vandanum sem fyrst og settu þér raun- hæf markmið og gefðu þér einnig tíma til að gera eitthvað sem þú nýtur. Umhirða húðar Kynningarblað Helgin 7-9. nóvember 2014 Fimm einföld ráð fyrir húðina Húðin er stærsta líffæri líkamans og eitt helsta hlutverk hennar er að vernda okkur gagnvart ýmsu utanaðkomandi áreiti. Það er því nauðsynlegt að hugsa vel um húðina og þarf alls ekki að vera flókið ferli. Hér má finna fimm einföld ráð sem stuðla að heilbrigðari húð. hágæða hÚðVÖRUR exem þURRkUR í hÚð PsoRiasis Engin ilm- Eða litarEfni fÆST Í apóTekUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.