Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.11.2014, Blaðsíða 78

Fréttatíminn - 07.11.2014, Blaðsíða 78
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Ásta Birna Gunnarsdóttir  Bakhliðin Hláturmildur samherji Aldur: Nýorðin 30 ára. Maki: Fannar Grétarsson. Börn: Engin. Menntun: MS í hagfræði. Starf: Vörustjóri í heildversluninni Stoðtæki, handboltakona í Fram. Fyrri störf: Sölustörf í útivistarverslun- inni Fjallakofanum, handboltaþjálfari og landmælingar hjá Vegagerðinni. Áhugamál: Handbolti, ferðalög og fjallgöngur Stjörnumerki: Sporðdreki Stjörnuspá: Samstarfsfólk þitt er óvenju hjálplegt þessa dagana og þú ert líka tilbúin/n að hjálpa því. Eftir nokkra daga verður þessu öfugt farið. Ásta Birna er alveg dásam-leg, skemmtilega mikil steik og það er alltaf stutt í hláturinn í kringum hana, hvort sem það er hlegið með henni eða að henni,“ segir Sigurbjörg Jó- hannsdóttir, vinkona Ástu í Fram. „Ég er líklega hennar helst aðdá- andi í handbolta, hún hefur styrk- leika á mörgum sviðum, frábær samherji á velli og það eru for- réttindi að hafa slíkan leikmann í sínu liði. Hún mætti samt bæta tæknina í fótboltanum í upphitun, sérstaklega að halda á lofti.“ Ásta Birna Gunnarsdóttir er fyrirliði Fram í Olísdeild kvenna í handknattleik. Framstúlkur hafa byrjað mótið af miklum krafti og eru sem stendur á toppi deildar- innar. Ásta er einn reyndasti leikmaður deildarinnar og hefur spilað rúmlega 80 landsleiki. Hrósið ... ... fær karatestúlkan Telma Rut Frímannsdóttir sem var eini ís- lenski keppandinn sem náði tveimur viðureignum á heimsmeistaramótinu í karate sem fer nú fram í Þýskalandi. Bakpoki Laugavegur 45 Sími: 519 66 99 Vefverslun: www.myconceptstore.is Verð 12.900,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.