Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.11.2014, Side 78

Fréttatíminn - 07.11.2014, Side 78
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Ásta Birna Gunnarsdóttir  Bakhliðin Hláturmildur samherji Aldur: Nýorðin 30 ára. Maki: Fannar Grétarsson. Börn: Engin. Menntun: MS í hagfræði. Starf: Vörustjóri í heildversluninni Stoðtæki, handboltakona í Fram. Fyrri störf: Sölustörf í útivistarverslun- inni Fjallakofanum, handboltaþjálfari og landmælingar hjá Vegagerðinni. Áhugamál: Handbolti, ferðalög og fjallgöngur Stjörnumerki: Sporðdreki Stjörnuspá: Samstarfsfólk þitt er óvenju hjálplegt þessa dagana og þú ert líka tilbúin/n að hjálpa því. Eftir nokkra daga verður þessu öfugt farið. Ásta Birna er alveg dásam-leg, skemmtilega mikil steik og það er alltaf stutt í hláturinn í kringum hana, hvort sem það er hlegið með henni eða að henni,“ segir Sigurbjörg Jó- hannsdóttir, vinkona Ástu í Fram. „Ég er líklega hennar helst aðdá- andi í handbolta, hún hefur styrk- leika á mörgum sviðum, frábær samherji á velli og það eru for- réttindi að hafa slíkan leikmann í sínu liði. Hún mætti samt bæta tæknina í fótboltanum í upphitun, sérstaklega að halda á lofti.“ Ásta Birna Gunnarsdóttir er fyrirliði Fram í Olísdeild kvenna í handknattleik. Framstúlkur hafa byrjað mótið af miklum krafti og eru sem stendur á toppi deildar- innar. Ásta er einn reyndasti leikmaður deildarinnar og hefur spilað rúmlega 80 landsleiki. Hrósið ... ... fær karatestúlkan Telma Rut Frímannsdóttir sem var eini ís- lenski keppandinn sem náði tveimur viðureignum á heimsmeistaramótinu í karate sem fer nú fram í Þýskalandi. Bakpoki Laugavegur 45 Sími: 519 66 99 Vefverslun: www.myconceptstore.is Verð 12.900,-

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.