Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.09.2006, Side 2

Læknablaðið - 15.09.2006, Side 2
CELEBRA® er vænlegur meðferdarkostur við slitgigt og liðagigt: • er áhrifarík verkjameðferö miðað við sambærilega skammta af hefðbundnum NSAID-lyfjum1'3(diclofenac, naproxen). • hefur kosti umfram hefðbundin NSAID-lyf (diclofenac, ibuprofen, naproxen) með tilliti til áhrifa á meltingarveginn.3'5 • áhrif á hjarta- og æðasjúkdóma eru sambærileg eins og hjá hefðbundnum NSAID- lyfjum (diclofenac, ibuprofen, naproxen). Miðað er við þær upplýsingar sem liggja fyrir.610 ...gefur þér tækifæri til að hjálpa sjúklingum þfnum að taka aftur virkan þátt í daglega lífi. /^Celebra og öryggi er varðar hjarta- og æðasjúkdóma: Leiðbeinandi reglur vegna notkunar á COX-2 hemlum er að finna i samantekt um eigin- leika lyfs á heimasíðu Lyfjastofnunar á www.lyfjastofnun.is og á heimasíðu Lyfjastofnunar Evrópu (EMEA) á slóðinni: www.emea.eu.int/pdfs/human/press/pr/20776605en.pdf. Skoðun á öryggi við notkun lyfsins, frábendingar og varnaðarorð fyrir alla COX-2 hemlara hafa verið uppfærð til að bæta við frábendingum hjá þeim sem eru með staðfesta \jijartasjúkdóma vegna blóðþurrðar og/eða heilaæðasjúkdóma._________________________ Sérlyfjatexti á bls. 652

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.