Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2006, Síða 28

Læknablaðið - 15.09.2006, Síða 28
Hvert er ferðinni heitið ... ... og hvernig á að ferðast? Bólusetning gegn lifrarbólgu A og B er mikilvæg Lifrarbólga er meðal alvarlegustu sjúkdóma sem ferðalangar geta smitast af á ferðalögum erlendis. Lifrarbólguveira A og lifrarbólguveira B eru þær tegundir sem hægt er að verja sig gegn með bólu- setningu. Lítil hætta er á að smitast af lifrarbólgu A og B í Evrópu, en mun meiri í Norður- og Mið-Afríku löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs, Asíu og í Austur-Evrópu. Hættan á að smitast af lifrarbólgu fer einnig eftir því hvernig ferðast er. Hættan á smiti eykst ef ferðast er meðal innfæddra, farið í safaríferðir, gönguferðir eða rútu- og lestarferðir og ef dvalið er í langan tíma í framandi landi. Fyrir þá sem dveljast lengi eða ferðast oft og að jafnaði til fjarlægra landa er mælt með vörn gegn lifrarbólgu A og B. Twinrix® er samsett bóluefni gegn lifrarbólgu A og B. Twinrix® er gefið í þremur skömmtum: í upphafi, eftir einn mánuð og eftir 6 mánuði. Æskilegt er að fyrsta bólusetning fari fram a.m.k. einum mánuði fyrir áætlaða brottför. Twinrix® veitir vörn gegn lifrarbólgu A í a m k 20 ár oa B i a.m.k. 10-15 ár. '' y Twinrix GlaxoSmithKline 0.4 mg Al'). LYFJAfORM: Stungulyf, og unglinga eldri en 16 ára Lyf|agjðf: Twinrix Adult er og á við um ónnur bóluefni ssaaaiMBM! mmrnimmmmmmwssmi

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.