Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.09.2006, Page 34

Læknablaðið - 15.09.2006, Page 34
FRÆÐIGREINAR / OFVIRKNI álykta um orsakasamhengi sérstaklega vegna hins sterka erfðaþáttar. Þessi rannsókn bendir til þess að ungar mæður eignist frekar börn með ofvirkni- röskun á íslandi. Þessi hópur þyrfti aukinn stuðn- ing og þjónustu. Sem dæmi um úrræði mætti íhuga miðstöð til dæmis innan heilsugæslunnar þar sem mæður og feður fengju sérhæfða fræðslu og auk- inn stuðning. Einnig væri hægt að bjóða sérstök stuðningsúrræði fyrir þennan hóp svo sem aðstoð inn á heimili sem miðaði að kennslu sérhæfðra uppeldisaðferða sem henta börnum með ofvirkni- röskun (5). Einnig mætti leita leiða til að finna og greina börn með ofvirkni fyrr en nú er gert (19) þannig að hægt sé að bregðast fyrr við með stuðn- ingi við foreldra vegna þeirra auknu krafna sem uppeldi barnanna kallar á. Þakkir Þökkum Vísindasjóði Landspítalans fyrir veittan fjárstyrk. Einnig fá eftirtaldir aðilar þökk fyrir hjálpina: Anna Björg Elaukdal kerfisfræðingur, Anna Jónmundsdóttir ritari, Guðmar Þorleifsson eðlisfræðingur, Guðríður Guðbjartsdóttir fulltrúi, Harpa Ríkharðsdóttir skrifstofustjóri, Kristinn Tómasson yfirlæknir Vinnueftirlitsins, María Heimisdóttir Iæknir, Ólöf Jónsdóttir ritari, Páll Breiðfjörð Pálsson rekstrarverkfræðingur, Páll Ólafsson bókasafnsfræðingur, Pétur Heimisson heimilislæknir, ReynirTómas Geirsson sviðsstjóri, Rósa Steinsdóttir listmeðferðarfræðingur og Örn Ólafsson tölfræðingur. Heimildir 1. World Health Organization. The International Statistical Classification of Diseases and Related Health Problems (ICD- 10). 10. útgáfa. Office of Publications, Sviss 1992:262-5. 2. Green M, Wong M, Atkins D. Technical Review Number 3: Diagnosis of Attention Deficit/Hyperactivity Disorder. AHCPR Publication 99-0050. www.ahrq.gov/clinic/epcsums/ adhdsutr.htm (cited 05.01.06) 3. Teylor E, Döpfner M, Sergeant J, Asherson P, Banaschewski T. Buitelaar J. European clinical guidelines for hyperkinetic disorder - first upgrade. Eur Child Adolesc Psychiatry 2004; 13/Suppl. 1:17-30. 4. Valdimarsdóttir M, Hrafnsdóttir A, Magnússon P, Guðmundsson ÓÓ. Orsakir ofvirkniröskunar - yfirlitsgrein. Læknablaðið 2005; 5:409-14. 5. Barkley RA. Attention Deficit Hyperactivity Disorder - A Handbook for Diagnosis and Treatment. New York: The Guilford Press, 1990:262-3. 6. Hagstofa íslands.: Landshagir (statistics of Iceland). Reykjavík 2000; 65. 7. Sveinsdóttir G, Ólafsdóttir S. Reykingar íslenskra kvenna á meðgöngu. Ljósmæðrablaðið 1988;3:99-135. 8. Georgsdóttir I, Sæmundsen E, Símonardóttir I, Halldórsson JG, Egilson SÞ, Leósdóttir Þ, et al. Litlir fyrirburar á íslandi. Heilsufar og þroski. Læknablaðið 2003; 89:575-81. 9. Kvennadeild og Barnaspítali Hringsins. Skýrslur frá fæðingarskráningunni Landspítala-háskólasjúkrahúsi við Hringbraut. Reykjavík 1998-2002. 10. Jónsdóttir S. Fósturskaði af völdum áfengis- yfirlitsgrein. Læknablaðið 1999; 85:130-44. 11. Barkley RA. Major life activity and health outcomes associated with attention-deficit/hyperactivity disorder. Clin Psychiatry 2002; 63 Suppl 12:10-5. 12. Rodriguez A, Bohlin G. Are maternal smoking and stress during pregnancy related to ADHD symptoms in children? J Child Psychol Psychiatry 2005; 46:246-54. 13. Linnet KM, Dalsgaard S, Obel C, Wisborg K, Henriksen TB, Rodriguez A, et al. Maternal Lifestyle Factors in Pregnancy Risk of Attention Deficit Hyperactivity Disorder and Associated Behaviors: Review of the Current Evidence. Am J of Psychiatry 2003; 160:1028-40. 14. Langley K, Rice F, van den Bree MB, Thapar A. Maternal smoking during pregnancy as an environmental risk factor for attention deficit hyperactivity disorder behaviour. Minerva Pediatrics 2005; 56(6): 359-371. 15. Hanke W, Sobala W, Kalinka J. Environmental tobacco smoke exposure among pregnant women: impact on fetal biometry at 20-24 weeks of gestation and newborn child‘s birth weight. Int Arch Occup Environ Health 2004;1:47-52. 16. St Sauver JL, Barbaresi WJ, Katusic SK, Colligan RC, Weaver AL, Jacobsen SJ. Early life risk factors for attention-deficit/ hyperactivity disorder: a population-based cohort study. Mayo Clin Proc 2004; 79:1124-31. 17. Biederman J. Attention-deficit/hyperactivity disorder: a selective overview. Biol Psychiatry 2005; 11:1215-20. 18. Buka SL, Goldstein JM, Spartos E, Tsuang MT. The retrospective measurement of prenatal and perinatal events: accuracy of maternal recall. Schizophr Res. 2004; 71:417-26. 19. McGrath MM, Sullivan M, Devin J, Fontes-Murphy M, Barcelos S, DePalma JL, et al. Early precursors of low attention and hyperactivity in a preterm sample at age four. Issues Compr Pediatr Nurs 2005; 28:1-15. 614 Læknablaðið 2006/92

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.