Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2006, Blaðsíða 56

Læknablaðið - 15.09.2006, Blaðsíða 56
UMRÆÐA & FRÉTTIR / CPME Starfsemi CPME 2005-2006 Katrín Fjeldsted Varaforseti CPME CPME, FASTANEFND EVRÓPSKRA LÆKNA, heldur þrjá f undi á ári. Eftir stækkun Evrópusambandsins hef ur aðildarlöndum CPME fjölgað og eru nú orðin 27: Austurríki, Belgía, Bretland, Danmörk, Eistland, Finnland, Frakkland, Grikkland, Holland, írland, ísland, Ítalía, Kýpur, Litháen, Lúxemborg, Malta, Noregur, Portúgal, Pólland, Slóvakía, Slóvenía, Spánn, Sviss, Svíþjóð, Tékkland, Ungverjaland og Þýskaland. Aðild eiga læknafélög hvers lands fyrir sig og fleiri læknasamtök; samtök heim- ilislækna (UEMO), sérfræðinga (UEMS), ung- lækna (PWG), læknanema (EMSA), spítalalækna, AEMH, CEOM, EANA, FEMS. Frá 1. janúar 2006 hef ég verið einn af fjórum varaforsetum samtakanna. Þeir eru kosnir til tveggja ára en mega sitja tvö slík kjörtímabil, for- setinn einungis eitt. Núverandi forseti er Daniel Mart frá Lúxemborg en varaforsetar auk mín þeir Marco Bitenc frá Slóveníu, Jean-Louis Calloc'h frá Frakklandi og Manuel Sanchez Garcia frá Spáni. Nýafstaðinn júnífund í Brussel sóttu rúmlega 100 fulltrúar enda nokkrar sendinefndir fjölmenn- ar. Fjórar undirnefndir voru að störfum í Brussel I. Undirnefnd um forvarnir og umhverfismál a) Forvarnaráætlun fyrir Evrópu. Vinnuhópur hefur unnið að undirbúningi fyrir ráðstefnu í Lúxemborg 2007 í samstarfi við Evrópuráðið. b) Næring. Sagt frá þátttöku fulltrúa CPME í ESB starfi. c) Reykingavarnir og tóbaksauglýsingar. Evrópuráðið sendi viðvörun til tveggja Evrópulanda, Þýskalands og Lúxemborgar, í febrúar 2006 þar sem tilskipun um bann við tóbaksauglýsingum og fjárstuðning frá tóbaks- framleiðendum hefur ekki enn orðið að lögum þar. CPME mun koma sjónarmiðum lækna á fram- færi. • B ) Endurskoðun á vinnutímatilskipuninni. • C) e-Health. Vinnuhópur hefur fjallað um stefnumótun um rafræna sjúkraskrá, heilsukort, trúnað o.fl. • D) Tími sem varið er í samskipti læknis og sjúklings. • E) Samfelld þjónusta við sjúklinga. • F) Sagt frá auknu samstarfi aðildarlanda ESB og DG Sanco. II. Undirnefnd um siðfrœði og fagmennsku a) Siðfræði (professional codes of ethics). Áfram rætt um niðurstöður víðtækra spurningalista frá Póllandi sem lagðar voru fram í mars 2006. b) Heilbrigðisstarfsmenn sem fara yfir landamæri. ítrekuð afstaða CPME að ekki skuli koma upp miðlægum gagnagrunni um lækna. c) Versnandi heilbrigðisþjónusta á Gaza og Vesturbakkanum. d) Afleiðing þess að heilbrigðisstarfsfólk vantar á heimsvísu. e) Læknisþjónusta til handa flóttamönnum og þeirra sem leita eftir hæli sem pólitískir flótta- menn. Spurning frá danska læknafélaginu um hvort aðferðir í hverju landi við að heimila ofangreindum hópum að njóta læknisþjónustu stangist á við siðfræði lækna. III. Undirnefnd um kennslu lœknisefna, endur- og símenntun og gœðaþróun a) CPME CPD ráðstefna verður haldin í Brussel 14. desember 2006. Ráðstefnan verður að hluta kostuð af BMJ og unnið er að yfirlýsingu sem borin verður upp. b) Fróðlegar upplýsingar um kennslu læknanema í Kanada II. Undirnefnd um skipulag heilbrigðisþjónustu, sjúkratryggingar og heilsuhagfrœði • A) Eftir margra ára baráttu lækna um: 1. skil- greiningu á vinnutíma á vöktum, 2. lengri aðlög- unartíma, 3. að hægt sé að segja sig frá reglum, 4. hvíldartíma eftir vaktir, - hefur ráðherraráð ESB loksins staðfest að heilbrigðisþjónusta verði undanskilin í tilskipun um þjónustu. Hins vegar er í pípunum sérstök tilskipun sem unnið verður að á næstu mánuðum. Vinnuhópur Fjármál Árgjöld hafa ekki verið hækkuð í nokkur ár. Nokkur halli er á árinu 2005, en róið hefur verið áfram að því öllum árum að skera niður kostnað. Þriðjungur af kostnaði sem nemur alls um milljón evrum fer í að reka skrifstofu í Brussel. Þriðjungur í baktjaldamakk og önnur slík verkefni og þriðj- ungur í fundahöld. Á móti kemur að starfið er markvissara og áhrif samtakanna hafa vaxið mjög. Til þeirra er leitað þegar mál eru í vinnslu svo 636 Læknablaðið 2006/92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.