Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2006, Síða 61

Læknablaðið - 15.09.2006, Síða 61
Atacor - Fellirkólesterólið Atorvostotin 10,20 og 40 mg Sérlyfjatexti á bls. 657 hagur í heilsu UMRÆÐA & FRÉTTIR / DOKTORSVÖRN fyrir aðgerð. Neikvæð áhrif geislameðferðar eru þó til staðar þar sem þessir sjúklingar eru í aukinni áhættu á að fá síðkomin krabbamein og þarma- stíflu. Þetta sýnir að bæta þarf geislunartækni og einnig velja til geislameðferðar sjúklinga sem hafa meira gagn en ógagn af henni. Doktorsritgerðina sem er á ensku má nálgast í fullri lengd sem PDF skjal á heimasíðu Uppsala háskóla: http://publications.uu.se Helgi Birgisson er fæddur 1967. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund 1987 og embættisprófi í læknisfræði frá HÍ 1994. Helgi hlaut sérfræðileyfi í almennum skurðlækningum 2002 og starfar nú sem sérfræðingur við skurðdeild Akademiska sjúkrahússins í Uppsölum og fæst þar við sjúkdóma í ristli og endaþarmi. Sambýliskona Helga er Margrét Agnarsdóttir meinafræðingur. Verkir og verkjameðferð Haustþing Læknafélags Akureyrar og Norðausturlandsdeildar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga haldið að Hólum, Menntaskólanum á Akureyri, laugardaginn 7. október 2006 9.00 Setning Fundarstjóri Girish Hirlekar svæfingarlæknir 9.05-9:30 Lífeðlisfræði verkja - taugaverkir Torfi Magnússon sérfr. í taugalækningum 9.35-9:55 Acute to chronic pain - Mads Werner sérfr. í verkjameðferð 10.00-10:20 Tíðni verkja á íslandi. Sigríður Gunnarsdóttir, forstöðumaður fræðasviðs í krabbameinshjúkrun 10.25-10.40- Kaffi Fundarstjóri Þórir V. Þórisson heilsugæslulæknir 10.40-11.00 Sjúkraþjálfun langvinnra verkjasjúklinga. Biofeedback meðferð Einar Einarsson sjúkraþjálfari 11.05-11.25 Opioids in non-malignant pain Mads Werner sérfr. í verkjameðferð 11.30-11.50 No opioids in chronic non-malignant pain (Hvers vegna forðast opíóíð í þrálátum verkjum) Magnús Ólason sérfr. í endurhæfingu 12.55-12.15 Starf hjúkrunarfræðinga á verkjasviði Guðrún Agnes Einarsdóttir og Steinunn Jónsdóttir, hjúkr.fr. 12.15-12.45 HRINGBORÐSUMRÆÐUR - Fyrirlestrar morgunsins. 12.45- 13.45 Matur og lyfja & tækjasýning Fundarstjóri Þorbjörg Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur 13.45- 14.05 Krabbameinsverkir Valgerður Sigurðardóttir krabbameinslæknir 14.10-14.30 Verkjameðferð og endurhæfing krabbameinssjúkra Anna Gyða Gunnlaugsdóttir sérfræðingur í hjúkrun krabbameinssjúkra 14.35-14.55 Sálfræðimeðferð verkjasjúkra og mæliaðferðir við verki Eiríkur Líndal sálfræðingur 15.00-15.15 Kaffi 15.45 Mínir verkir - NN verkjasjúklingur 15.45- 16.10 HRINGBORÐSUMRÆÐUR - Fyrirlestrar eftir hádegi Þátttökugjald kr. 5000, innifalið matur, morgunhressing og léttar veitingar í ráðstefnulok. Vinsamlegast hafið rétta upphæð tilbúna. Þátttaka tilkynnist til ritara framkvæmdastjóra hjúkrunar á FSA, selma@fsa.is, eða tota@fsa.is síma 463 0272, Guðjóns Ingva Geimundssonar gudjon@hak.ak.is eða Önnu M. Helgadóttur anna@fsa.is Læknablaðið 2006/92 641

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.