Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2006, Blaðsíða 60

Læknablaðið - 15.10.2006, Blaðsíða 60
UMRÆÐA & FRÉTTIR / HEILBRIGÐISÞJÓNUSTAN Heilbrigðisþjónusta, rekstrarform, kostnaður og misrétti Samanburður milli landa Árangur heilbrigðisþjónustunnar Bróðurpartur umræðunnar urn heilbrigðisþjón- ustu fjalla um kostnað en aðeins örlítið brot um árangur þjónustunnar. A Islandi erum við ekki á flæðiskeri stödd í þessum málum. Við búum við lægsta ungbarnadauða í heimi og lengstar ævilíkur karla og konur eru í öðru til þriðja sæti (1). Rétt er að hafa í huga að fleiri áhrifaþættir koma hér við sögu; við erum með tekjuhæstu þjóðum í heimi, almenn lífskjör, fjölskylduumhverfi og fleira. Lítum á meðferðarárangur vel skilgreindra sjúkdóma. Fyrir milligöngu landlæknis hefur Island tekið þátt í Monica-rannsókn í allmörg ár. Hjartavernd sinnir þessari alþjóðlegu rann- sókn (25 þjóðir) og þar er meðal annars könnuð tíðni kransæðasjúkdóma í nokkrum borgum og nágrenni þeirra, aðgengi sjúklinga að sjúkrahúsum og árangur meðferðar (2). Heilbrigðisþjónusta er að mestu rekin fyrir sam- félagslegan kostnað í þessum löndum (80-85%) en læknar og sumt annað heilbrigðisstarfsfólk fá nokkurn aukasnúð fyrir verkin. Kostnaður á íbúa (fee for servies) var 2000-3400 dollarar á ári, það er 7,3-9,6% af vergri landsframleiðslu. Einkarekst- Tafla 1. Aðgengi og meðferö kransæðasjúkdóma sjúklinga meðal þjóða 2002. Karlar Konur Dánir fyrir sjúkrah.vist Dánir e. 28 d og sjúkrah. vist. Dánir fyrir sjúkrah. vist. Dánir e. 28 d og sjúkrah. vist ísland 23,0 13,0 16,0 19,0 Svíþjóð (Gautaborg, N-Svíþjóð) 30,5 10,5 27,5 15,0 Noregur 24,5 16,0 20,0 19,0 Finnland 34,0 21,0 20,0 24,0 Danmörk (Glostrup) 37,0 30,0 38,0 44,5 Bretland (Glasgow, Belfast) 30,5 15,0 26,5 17,5 Meðaltal 29,5 17,6 24,7 23,1 Tafla II. Karlar Konur Dánir fyrir sjúkrahúsvist Dánir eftir 28 daga og sjúkrahúsvist. Dánir fyrir sjúkrahúsvist. Dánir e. 28 daga og sjúkra-húsvist Kanada (Halifax) 21,0 17,0 16,0 14,0 USA (Stanford University) 30,0 19,0 35,0 32,0 Ólafur Ólafsson FYIiRVERANDl LANDLÆKNIR Gunnar A. Ólafsson MA í STJÓRNSÝSLUFRÆÐUM ur nam um 5-15% af heildarkostnaði en nokkrum prósentum hærri í Finnlandi (4). Jafnræði var milli kynja er varðar aðgengi á sjúkrahúsum og með- ferðarárangur, jafnvel konum í vil. I Danmörku og Bretlandi er kostnaður við heilsugæslu ókeypis og tilvísunar krafist fyrir að- gengi að sérfræðingum. Besta aðgengi er á íslandi og árangur læknismeðferðar er með því besta þrátt fyrir að hlutfallslega starfi færra heilbrigðisstarfs- fólk á bráðasjúkrahúsum hér en í nágrannalönd- unum (5). Meginorsök góðs árangurs er líklega sú að læknar og annað heilbrigðisstarfsfólk sækja langa framhaldsmenntun á góðum stofnunum erlendis. Of mikið vinnuálag er á sérdeildum svo að lítið má útaf bregða (tafla II). 1 Kanada greiða fylkin 70% af kostnað við þjónustuna (skattar), um 30% af kostna,ði fellur undir einkatryggingafélög. Sjúkrahúsin eru ekki gróðarekin (non profit). Kostnaðurinn er rúmlega 10% af vergri landsframleiðslu. í Bandaríkjunum er 70% af íbúum tryggðir með einkatryggingum. Medicare er fjármagnað af launþegum og fylkjum og nær til fatlaðra. Medicaid er greitt af fylkjum og nær til fátækra sem eru um 19% af íbúum. Samkvæmt opinberum skýrslum er um 84% af íbúum tryggðir en misvel (flestir hjá einkatryggingum) en 16% eru ótryggð- ir þar eru fjölmennastar láglaunakonur og meðal annarra einstæðar mæður og fólk með ótrygga vinnu. Kostnaður á íbúa í Bandaríkjunum er um 5200 dollarar á íbúa, það er 50-100% hærri en á Norðurlöndunum en stjórnunarkostnaður vegur mjög þungt í Bandaríkjunum, heildarkostnaður 14,6% af vergri landsframleiðslu 2002. Bandaríkin hafa verið í fararbroddi varðandi tæknilegar nýj- ungar í hjartalækningum og á öðrum sviðum lækn- isfræðinnar og má líklega rekja nokkurn hluta hins háa kostnaðar til þess. Niðurstaða Monica-rannsóknin nær ekki til nema einstakra borga og segir því ekki alla söguna en gefur ákveðnar vísbendingar um aðgengi og árangur þjónustu í viðkomandi landi. Aðgengi sjúklinga að þjónustu og árangur lækninga er yfirleitt bestur á Norðurlöndum, sér- 720 Læknablaðið 2006/92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.