Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2006, Blaðsíða 49

Læknablaðið - 15.10.2006, Blaðsíða 49
UMRÆÐA & FRÉTTIR /ÁHUGAMÁL og þarf ekki alltaf langan aðdraganda. Bátarnir vega um 26 kíló hvor og við höfum sérstaka tækni við að lyfta þeim upp á bílinn og taka þá niður. Annar útbúnaður kemst fyrir í einni stórri tösku. Þetta er nú allt sem til þarf.” Aldrei einn á báti Einhverjum kann þó að vaxa í augum tilhugs- unin um að sigla með ströndum Islands í veiga- litlum kajak og jafnvel telja nokkra fífldirfsku nauðsynlega til að hrífast af þessari íþrótt. Reynir Tómas hristir höfuðið. „Mikilvægast af öllu er að fara með gát og gæta fyllsta öryggis. Útbúnaðurinn þarf að vera góður og svo þarl' að fara á námskeið og læra hvernig á að bjarga sér ef bátnum hvolfir. Ég hef það fyrir reglu að fara aldrei einn að sigla og einnig nægir að öðru okkar hjónanna lítist ekki á aðstæður; þá förum við hvergi. I lengri ferðurn hér innanlands höfum við einnig notið leiðsagnar reyndari ræðara en satt best að segja þá höfum við aldrei lent í neinum teljandi vandræðum á öllum þessum ferðurn okkar. Ég hef til dæmis aðeins einu hvolft bátnum og það var í flúðum í á í Suður- Ameríku og þá kom sér vel að kunna handtökin og ég var fljótur upp í bátinn aftur.” Reynir Tómas rifjar upp hörmulegt slys sem varð á Skjálfandaflóa fyrir fjórum árum og er síð- asta alvarlega slysið sem orðið hefur við kajaksigl- íNáttfaravíkum á ingar hérlendis. „Þar var um að ræða ungan pilt Skjálfandaflóa. Ljósmynd: sem fór einn síns liðs út á sjó og drukknaði eftir að Magnús Sigurjónsson. hafa hvolft bátnum og hefur líklega ekki komist upp í hann aftur. I kjölfar þessa slyss urðu rniklar umræður um öryggismál meðal kajakræðara og ýmislegt var fært til betri vegar og skerpt á öðru.” Formaður ferðanefndar ReynirTómas tók að sér formennsku í ferðanefnd Kayakklúbbs Reykjavíkur fyrir nokkrum árum Við Gróttu á Seltjarnarnesi. Ljósmynd: Reynir Tómas Geirsson. Læknablaðið 2006/92 709
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.