Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2006, Blaðsíða 51

Læknablaðið - 15.10.2006, Blaðsíða 51
UMRÆÐA & FRÉTTIR /ÁHUGAMÁL og undir þeim merkjum hafa verið farnar styttri og lengri ferðir á vegum klúbbsins. „Við höfum reynt að undirbúa þessar ferðir vel svo þær væru farnar í góðri sátt við landeigendur á hverjum stað. Það er nauðsynlegt að afla leyfa til að taka land á eyjum eða nesjum þegar stórir hópar fólks eru á ferð. Einnig þarf að virða varptíma fugla, bæði æðarvörp og varp sjaldgæfra fugla, svo við höfum skipulagt ferðir okkar með tilliti til þess. Aðalferð klúbbsins er nú farin í byrjun ágúst um Breiðafjörðinn og í hvert sinn höfum við farið á nýja staði. Svona ferðir eru mjög góður vettvangur til að leiða saman þá sem eru minna vanir og hina sem eru reyndari og geta þá miðlað af reynslu sinni. I sumar fórum við í mjög góða ferð og þar voru meðal annarra með í för tveir ágætir kollegar mínir. í júní fórum við einnig í mjög skemmtilega ferð í Náttfaravíkur við Skjálfandaflóa. Það er auðvitað einn tilgangur klúbbsins að skipuleggja ferðir þar sem þeir sem eru annars einir á báti geta farið í ferðir með öðrum.” IIvað heillar mest við kajaksiglinganiar? „Maður upplifir náttúruna allt öðruvísi á kajak, hvort sem er á vötnum upp til fjalla, inn á fjörðum eða milli eyja. Maður truflar dýralífið nánast ekki neitt og kemst mjög nálægt bæði fuglum og selum og getur virt dýrin fyrir sér úr mikilli nálægð. Svo kemst maður á ýmsa staði á kajak sem aðrir kom- ast ekki svo létt að. Það er til dæmis heilmikil ganga yfir háan fjallaþröskuld að komast í Náttfaravíkur ef farið er landleiðina. En að róa þangað er fyr- irhafnarlítið í góðu veðri með ígildi þess sem kemst í tvo bakpoka og að þurfa svo ekki einu sinni að halda á því er ákaflega gott í ofanálag. Við Á Skarey við látum ekkert skorta í mat í drykk í þessum ferðum, Fión 1 Danmörku. grillum gjarnan þegar komið er í land, byggjum upp varðeld og njótum rauðvínsflösku til að krydda með matinn og tilveruna. Þetta er það sem dregur okkur hjónin aftur og aftur í kajakferðir, að geta verið útaf fyrir okkur á lítilli eyju eða á fallegu nesi við fallega strönd eða fara í lengri ferðir með góðum félögum. Þetta er áhugamál sem sameinar margt það besta við útivist og íþróttaiðkun.” Reynir Tómas hefur sannarlega ekki lagt árar í bát þó haustið sé að leggjast að. „Við hjónin erum að fara í mjög spennandi róðrarferð núna síðar í haust urn eyjar á landamærum Malasíu og Tælands. Það er mikið tilhlökkunarefni.” Klakkeyjar á Breiðafirði. Ljósmynd: Sœvar Helgason. Læknablaðið 2006/92 711
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.