Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.07.2007, Page 49

Læknablaðið - 15.07.2007, Page 49
Heilsugæslulækni vantar á Húsavík Heilbrigöisstofnun Þingeyinga lýsir eftir lækni til starfa á heilsugæsluna á Húsavík frá september n.k. í eitt ár, með möguleika á framlengingu. Stofnunin rekur sjúkradeild og öldrunardeild á Húsavík og heilsugæslustöð á Húsavík, Laugum, Mývatnssveit, Kópaskeri, Raufarhöfn og Þórshöfn. Um er að ræða fjölbreytt starf við almenna heilsugæslu og heimilislækningar og einnig starf á deildum sjúkrahússins. Þannig gefst kostur á að fylgja sjúklingum vel eftir með flest vandamál. Á Húsavík eru starfræktar göngudeildir fyrir sykursjúka og offeita, auk þess sem þar eru framkvæmd hjartaþolspróf. Þar starfa 3 heimilislæknar, einn sérfræðingur í meltingarsjúkdómum og einn skurðlæknir, og er samstarfið og samvinnan með ágætum og góður andi á stofnuninni. Óskað er eftir áhugasömum lækni sem ertilbúinn til starfa utan höfuðborgarsvæðisins, með öllum þeim kostum sem því fylgja. Hugsanlegt er að þróa stöðuna í námsstöðu í heimilislækningum. Á Húsavík er framhaldsskóli, grunnskóli, tveir leikskólar, tónlistarskóli, auk allrar almennrar þjónustu. Þar er öflugt félags- og menningarlíf, aðstæður til uppeldis barna hinar ákjósanlegustu. Áhugasamir hafi samband við Unnstein Júlíusson, yfirlækni heilsugæslunnar í síma 860 7748, unnsteinnjul@heilthing.is eða Jón Helga Björnsson, framkvæmdastjóra í síma 464 0500 eða 893-3778, framkvaemdastjori@heilthing.is Deildarlæknir Heilbrigðisstofnun Þingeyinga auglýsir eftir deildarlækni sem er tilbúinn til að vinna við stofnunina á Húsavík í heilt ár, með möguleika á framlengingu. Stofnunin rekur sjúkradeild og öldrunardeild á Húsavík og heilsugæslustöðvar á Húsavík, Laugum og Mývatnssveit. Um er að ræða fjölbreytt starf við almenna heilsugæslu og heimilislækningar og einnig starf á deildum sjúkrahúss- ins. Þannig gefst kostur á að fylgja sjúklingum vel eftir með flest vandamál en stærstur hluti starfsins á sjúkradeild fellur undir almennar lyf- og skurðlækningar. Göngudeildir sykursjúkra og offeitra eru starfræktar, og hjartaþolpróf er á staðnum. Á Húsavík eru 4 stöður heimilislækna, en auk þess starfar þar einn lyflæknir og einn skurðlæknir, auk hlutastöðu kvensjúkdómalæknis og er samstarfið og samvinnan með ágætum og góður andi á stofnuninni. Hér er því afbragðs tækifæri fyrir áhugasaman lækni sem er tilbúinn til starfa utan höfuðborgarsvæðisins, með öllum þeim kostum sem því fylgja. Hugsanlegt er að þróa stöðuna í námsstöðu í heimilislækningum. Upphaf starfstíma er samkomulagsatriði, því fyrr, því betra. Á Húsavík erframhaldsskóli, grunnskóli, tveir leikskólar, tónlistarskóli, auk allrar almennrar þjónustu. Þar er öflugt félags- og menningarlíf, aðstæðurtil uppeldis barna hinar ákjósanlegustu. Áhugasamir hafi samband við Unnstein Júlíusson, yfirlækni heilsugæslunnar í síma 860 7748, unnsteinnjul@heilthing.is eða Ásgeir Böðvarsson framkvæmdastjóra lækninga í síma 464 0500,asgeir@heilthing.is. Læknablaðið 2007/93 573

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.