Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.02.2008, Qupperneq 16

Læknablaðið - 15.02.2008, Qupperneq 16
Rétta hjálpin þegar stálpaðir krakkar væta rúmið Börn hafa þörf fyrir góðan nætursvefn svo að þau vakni vel úthvíld og tilbúin til að takast á við nýjan dag og skemmtileg verkefni. Tíunda hvert barn á aldrinum 4- 15 ára sefur illa á nóttunni vegna þess að það pissar undir. Ef barnið þitt er eitt þeirra 4.500 barna sem hrökkva upp vegna næturvætu getur þú með lítilli fyrirhöfn og réttum upplýsingum séð til þess að það fái sinn nætursvefn og öðlist sjálfstraust á ný. Enn þann dag í dag halda margir að börn pissi undir af sálrænum ástæðum en langoftast er um líkamlegan vanda að ræða sem lagast með aldrinum. Það eru ýmsar ástæður fyrir því að börnpissaundiránóttunni. Yfirleitt er það vegna of lítillar framleiðslu á þvagstillandi hormóni sem dregur úr þvagmyndun á nóttunni (ADH), og því þarf barnið að pissa oftar en ella, en einnig er hugsanlegt að barnið sé með of litla þvagblöðru miðað við aldur. Mikilvægt er að heimilislæknir rannsaki hver orsökin er svo að hægt sé að hefja rétta meðferð. Það er nefnilega ekki þægilegt að vakna í blautu rúmi á morgnana - og það er jafnframt alveg óþarfi! DryNites® eru nærbuxur sem draga í sig mikinn raka og tilvalið er að nota þær meðan meðferð fer fram. DryNites-buxurnar eru eins og venjulegar nærbuxur sem hægt er að vera í undir náttfötunum svo að lítið beri á. Með DryNites® öðlast barnið aftur sjálfstraust og sefur vært á nóttunni. 4 4 Margir halda að það sé af sálrænum ástæðum sem börn pissa undir. En það er sjaldgæft! U Góðar ráðleggingar ★ Leitaðu ráða hjá lækni og fáðu skýringu á því hvers vegna barnið pissar undir á nóttunni. Það er til meðferð við vandanum. ☆ Mundu að næturvæta er engum að kenna. ir Bam sem pissar undir fyllist oft minnimáttarkennd. Með DryNites® getur barnið jafnað sig á vandanum, sofið vel á nóttunni og öðlast sjálfstraust á ný. DryNites® er til í tveim stærðum fyrir stráka og stelpur: • 4-7 ára, 17-30 kg • 8-15 ára, 27-57 kg [MgnsslFgKfö Nánari upplýsingar um næturvætu barna og unglinga má finna á heimasíðu Barnaspítala Hringsins: www.landspitali.is www.drynites.com
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.