Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.02.2008, Page 41

Læknablaðið - 15.02.2008, Page 41
Örvar Gunnarsson1 deildarlæknir S. Hugrún Ríkarðsdóttir1 smitsjúkdómalæknir Magnús Gottfreðsson1-5 smitsjúkdómalæknir Steinn Jónsson2’5 lungnalæknir Bjarni A. Agnarsson3'5 meinafræðingur Tómas Guðbjartsson45 brjóstholsskurðlæknir ’Smitsjúkdómadeild, 2lungnadeild, 3rannsókn- arstofu í meinafræði, 4hjarta- og lungnaskurð- deild Landspítala, 5lækna- deild HÍ. Fyrirspurnir og bréfaskipti: Tómas Guðbjartsson, hjarta- og lungnaskurðdeild Landspítala. tomasgud@landspitali. is FRÆÐIGREINAR T I L F E L L I Tilfelli mánaðarins 63 ára reykingamaður með sögu um áfengissýki og króníska briskirtilsbólgu leitaði á bráðamót- töku eftir að hafa verið í fjóra daga með blóðhósta, hita og slappleika. Lungnamynd við komu sýndi stóra íferð í efra blaði vinstra lunga (mynd 1). Á tölvusneiðmynd (mynd 2) sást 6 cm stórt holrými í lungnalappanum auk minni íferða í hægra lunga og í neðra blaði vinstra lunga (mynd 2). Gerð var berkjuspeglun og berkjuskol sent í ræktun (mynd 3). Hver er greining og meðferð? Svar á bls. 162 Mynd 1 Mynd 3 LÆKNAblaðið 2008/94 133

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.