Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.02.2008, Page 65

Læknablaðið - 15.02.2008, Page 65
UMRÆÐUR 0 G FRÉTTIR GEÐLÆKNAR Ný stjórn í Geðlæknafélagi íslands Á aðalfundi Geðlæknafélags íslands sem haldinn var 28. apríl 2007 gekk Garðar Sigursteinsson úr stjóminni, en í hans stað var Brjánn Á. Bjarnason kosinn. Aðrir í stjórn eru Kristófer Þorleifsson formaður, Nanna Briem ritari, H. Magnús Haraldsson gjaldkeri og Bertrand Lauth meðstjórnandi. Netföng stjórnarmanna eru eftirfarandi: Kristófer: kristoth@landspitali.is Nanna: nannabri@landspitali.is Magnús: hmagnus@landspitali.is Bertrand: bertr- and@landspitali.is Brjánn: bab@hive.is Á aðalfundinum var Jóhannes Bergsveinsson fyrrverandi yfirlæknir á áfengis- og vímumeðferðardeildum geðsviðs Landspítala kjörinn heiðursfélagi Geðlækna- félags Islands og í aðalfundarhófi um kvöldið honum fært skrautritað skjal því til staðfestu og fallegt glerlistaverk. Aðalfundur Skurðlæknafélags íslands Haldinn í tengslum við árlegt vísindaþing Skurðlækna- félags Islands og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags (slands á Hótel Hilton Nordica, föstudaginn 11. apríl kl. 18. Dagskrá • skýrsla formanns • reikningar ársins 2007 lagðir fram • stjórnarkjör • önnur mál f.h. stjórnar SKÍ Tómas Guðbjartsson, formaður Aðalfundur Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags íslands Haldinn í tengslum við árlegt vísindaþing Skurðlækna- félags íslands og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags íslands á Hótel Hilton Nordica, föstudaginn 11. apríl kl. 18. Dagskrá • skýrsla formanns • reikningar ársins 2007 lagðir fram • stjórnarkjör • önnur mál f.h. stjórnar Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags íslands Sigurbergur Kárason, formaður Tvö glæsileg hús til leigu rétt við Sarasoto. Örstutt á ráðstefnur, golfvelli, sólarstrendur, verslanir, skemmtigarða, ofl. Frekari upplýsingar á: 'j'j vj vjA j u 5 £ir J o n d íi, c om eða ísímum 5552488 og 8220355 LÆKNAblaðið 2008/94 157

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.