Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2008, Síða 71

Læknablaðið - 15.02.2008, Síða 71
S É R LYFJATEXTA Sérfræðingar hjá FSA Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Sérfræðingur í bæklunarlækningum hjá FSA Laus er til umsóknar 80-100% staða sérfræðings við bæklunardeild FSA. Umsækjandi þarf að hafa viðurkennd sérfræðiréttindi í bæklunarlækningum á Islandi. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af skuróaðgerðum á öxlum og krossbandaaðgerðum í hnjám með liðspeglunartækni eða séu reiðubúnir að tileinka sér þá tækni. Stöðunni fylgir vinnu- og vaktaskylda við slysadeild FSA til jafns við aðra sérfræðinga bæklunardeildar, þátttaka í kennslu heilbrigðisstétta og þjálfun aðstoðar- og deildarlækna, auk þátttöku í rannsóknavinnu. Við ráðningu verður lögð áhersla á faglega þekkingu ásamt hæfileikum á sviði samskipta, samvinnu og sjálfstæðra vinnubragða. Þar til staðan verður veitt eru tímabundnar afleysingar umsækjenda og annarra bæklunarlækna vel séðar. Staðan veitist frá og með 1. júlí 2008. Umsóknarfrestur er til 24. febrúar 2008. Nánari upplýsingar veita Þorvaldur Ingvarssonar, framkvæmdastjóri lækninga í síma 463 0100, thi@fsa.is og Júlíus Gestsson, forstöðulæknir bæklunar- og slysadeilda í síma 463 0100, julius@fsa.is Sérfræðingur í barnalækningum Laus er til umsóknar staða sérfræðings í barnalækningum við barnadeild FSA. Um er að ræða 100% starf eða starfshlutfall samkvæmt samkomulagi Umsækjendur skulu hafa fullgild réttindi í barnalækningum. Starfinu fylgir vaktskylda á barnadeild, þátttaka í kennslu heilbrigðisstétta, þjálfun aðstoðar- og deildarlækna auk þátttöku í rannsóknavinnu. Starfsskylda er við heilbrigðisstofnanir á Norður- og Austurlandi. Staðan veitist frá 1. júní 2008 eða eftir samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 1. mars 2008 Nánari upplýsingar veita Þorvaldur Ingvarsson, framkvæmdastjóri lækninga, sími 463 0100, thi@fsa.is og Andrea Andrésdóttir, yfirlæknir barnadeildar í síma 463 0100 eða 860 0498. Umsóknir um ofangreind störf skulu sendar starfsmannaþjónustu FSA, Eyrarlandsvegi, 600 Akureyri á þar til gerðum eyðublöðum, sem fást hjá landlæknisembættinu. Umsóknum skulu fylgja ítarlega upplýsingar um nám og starfsferil ásamt með upplýsingum um fræðilegar rannsóknir og ritstörf, auk kennslustarfa. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Læknafélags íslands eða Skurðlæknafélags íslands og fjármálaráðherra. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Við ráðningar í störf við FSA er tekið mið af jafnréttisstefnu sjúkrahússins. Nexium TÖFLUR. SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Nexium 20 mg, 40 mg, sýruþolnar töflur. Hver tafla inniheldur: 20 mg eða 40 mg esomeprazol (sem magnesíumþríhýdrat). Ábendingai AstraZeneca^ ....... - . . „ Við vélindisbakflæðissjúkdómi (gastroesophageal reflux disease)]: Meöferö á ætandi vólindisbakflæöisbólgu, langvarandi meöferö til aö koma i veg fynr aö vólindisbólga taki sig upp aö nýju, meöferð á einkennum vélindisbakflæöissjúkdóms (GERD). ísamsetningu með viðeigandi sýklalyfjum til upprætingar á Helicobacter pylori og: Til aö græöa Helicobacter pybr, lengl skalugamarsár og koma i veg lynr enduitekinn magasár hjá siúklingum meíS Heliœbacto, pylori tengd sár. SjjkU,iga, sem þuria samlellda meöleri meö bölgeeyöanöi giglarlyljum (NSAID): Til að græða magasár tengd meðlerð með bólgueyöandi g,glarlyt|um (NSAID) og til að koma I veg fynr maga- og skeilugamarsár tengd meðlerð með bðlgueyðandi gigtarlylium (NSAID) hjá siúklingum I áhættuhðpi. Meölerö MZoHinger Ellisson heilkenni. Skammtar og lyfjagiöl: Toflumar á að gleypa betorásamt vðkva. Tðflumar má hvork, tyggia né mylja. Fullorönir og ungllngar Irá Uára aldrl: vélindisbakllæöissjúkdómur(GEfíD): Meðlerð á ætandi vélindisbakflæðisbölgu: 40 mg einu sinni á sðlarhhng 14 vikur. Mælt er með fjögurra vikna . ÞT sluklin9úm þarsem vél.nd.sbðlga hefur ekki hjaðnað eða ef einkenni em enn lil staðar. Langvarandi meölerö lilaö koma I veg tyriraö vélindisbólga lakisig upp aö nýju: 20 mg einu sinni á sólarhring. Meölerö viö einkennum vélindisbaktlæðissiukdóms (GEfíD): 20 mg emu s,nn, á sðlamnng handa sjúklingum sem ekki em með vélindisbölgu. Ef ekki næst stjðm á einkennum eftir 4 vikur skal rannsaka sjúklinginn frekar. Eftir að einkenni hafa horfið, má halda þeim niðn með pv, að taka 20 mg emú s,nn, á sðlarhnng. Fullorðmr mega nota 20 mg einu sinni á sölarhnng eltir þðrtum. Ekki er mælt með sföan notkun til að halda einkennum niöU með skðmmtum eilir pðrtum hjá sjúklingum sem fá meðlerð með bðlgueyðandi gigtanyfjum (NSAID) og eru I hæltu á að lá maga- og skeifugamasár. Fullorönir: I samsetningu meö viöeigandi sýklalyljum lil upprælingar á Helicobacter pylori og: Til að græða Helicobacler pylori tengl skeifugarnarsár og lil aö koma i veg lyrir ^9 ' Hellco0acter Pýton lengd sár: Nexium 20 mg ásamt amoxicillini 1 g og clarithromycinl 500 mg. ðll tvisvar sinnum á sölarhhng 17 daga. Sjúklingar sem þurla sam/ellda meölerö meö bólgueyöandi giglariyljum (NSAID): Til að græða magasár tengd meðferð með bðlgueyðandi gigtarlyfjum (NSAID): Venjulegur skammtur er 20 mg einu sinni á sólarhring. Lengd meðferðar er 4-8 vikur. Tl að koma I veg fyrir maga- og skeifugarnarsár tengd meðferð með bólgueyðandi gigtarlyfjum (NSAID): 20 mg einu sinni á sölarhnng. Meölerö viö Zollmger Ellison heilkenni: Upphafskammtur er 40mg hrisvar á sólarhring. Skammtinn á slðan að stilla fyrtr hvern einstakling og halda meðferð áfram eins lengi og það á viö Stjömun á emkennum næst venjulega við skömmtun á bilmu 80 til 160 mg af esomeprazole á sólahnng. Skömmtum yfir 80 mg á sölarhring á að skipta niöur og gefa i tveim skömmtum. Börn yngri en 12 ára: Nexium er ekki ætlað til notkunar handa bomum yngn en 12 ára þar sem upplýsingar liggja ekki fyrir. Skert nýmaslartsemi: Ekki þart að breyta skammti handa sjúklingum með skerta nýrnastartsemi. Vegna takmarkaðrar reynslu hjá sjúklingum með alvarlega skerta nýmaslartsemi, skal gæta varuðar v,ð meðferð þeirra. Skerl Mrarstartsem,: Ekk, þart að breyta skammti handa sjúklingum með vægt til [ meöallagi skerta lifrarstartsemi. Sjúklingum með alvarlega skerta lifrarstartsemi ætti ekki að gefa meira en 20 mg hámarksskammt af Nexium Aldraðir: Ekki þarf að breýta skamml, handa öldruöum. Frabendmgar: Pekkt ofnæmi fyrir esomeprazoli, benzimidazolsambOndum eða öðrum innihaldsefnum lyfsins. Esomeprazol eins og aðra prðtönpumpuhemla á ekki að nota með atazanaviri Serstok varnaðarorð og varuöarroglur vlð notkun: Sjá sérlyfjaskrá vegna eftirfarandi: ef einhver hæltumerki eru til staöar. grunur er um magasár. langvarandi meðlerð lyfsins, notkun lyfsins eftir þðrtum eða við upprætingu Helicobaclerpylori Lyfið inmheldur sukrösa. Milliverkanlr við onnur lyl og aörar mllliverkanlr: Abritesomeprazols á lyljahvörtannarra lytja: Minna sýrumagn I maga við meðlerð með esomeprazoli getur aukið eða minnkaö Irásog lyfja. ef Irásog þeirra er háð sýrustigi magans Ems °3 V|S á um ö""ur w som hamla syruseytingu eða sýrubindandi lyl, gelur trásog ketoconazols og itraconazols minnkað meðan á meðferð með esomeprazoli stendur. Esomeprazol hamlar CYP2C19, sem er aðalumbrotsenslm esomeprazols. Þegar esomeprazol er notað ásamt lyfjum sem umbrotna fynr tllstllli CYP2C19, eins og diazepami, citaloprami, imipraminl, clomipramlni, fenýtðlni o.s.frv., getur það valdið aukinni plasmaþénni þessara lyfja þannig að minnka þurti skammta. petta skal hafa I huga, sérstaklega þegar esomeprazol, er ávlsað nl notkunar eftir þðrtum. Samhliða notkun 30 mg af esomeprazoli olli 45% lækkun á úthreinsun diazepams sem er CYP2C19 hvarfefni. Við samhliöa notkun 40 mg af esomeprazoli jóksl lægsta plasmaþéttm fenytólns um 13% hjá flogaveikum Sjúklingum. Ráölagt er að fylgjast með plasmaþéttni fenýtðins þegar meðlerð með esomeprazoli hefst eða henni er hætt. Klinísk rannsðkn sýndi að samhliða notkun 40 mg af esomeprazoli hjá sjúklingum sem fengu meðferð með warfanm að storknunartlminn var innan viðunandi marka. Samt sem áður hafa venö skráð einstðk tilvik eftir markaðssetningu lyfsins þar sem kllniskt marktæk hækkun hefur oröiö á INR (Inlemational Normalized Ratio) við samhliða meðferð. Mæll er með ettinm við upphaf og lok samhliða meðferðar með esomeprazoli á meðan meðferð með warfarini eða öðrum coumann afleiðum stendur. Hjá heilbrigðum sjállboðaliðum leiddi samhliöa nolkun 40 mg af esomeprazoli til 32% auknmgar á flatarmáli undir plasmaþéltm.tlma ferli (AUC) og helmingunailími brotthvarfs (11/2) lengdist um 31% en engin marktæk hækkun varð á hámarksplasmaþéttni cisaphds. Örtltil lenging á QTc bili, sem kom i Ijós eftir notkun á cisaprtdi einu og sér, lengdist ekki frekar þegar csapnd var notað ásamt esomeprazoli. Sýnt helur venð fram á að esomeprazol helur ekki kllnlsk marktæk áhnf á lyfjahvörf amoxiclllins eða kinidins. I rannsðknum. sem stóðu ýfir I skamman tima, þar sem metin var samhliða notkun esomeprazols og annað hvort naproxens eða rofecoxib komu ekki fram neinar milliverkanir á lyfjahvörfum sem höfðu kllniska þýðingu. Sjá nánar I sértyfjaskrá Áhrlf annarra lyfja á lyfjahvörf esomeprazols: Esomeprazol er umbrotiö fynr tilstilli CYP2C19 og CYP3A4. Samhliða nolkun esomeprazols og CYP3A4 hemils, clarttromycins (500 mg tvisvar sinnum á dag), olli tvölöldun á þéttni (AUC) esomeprazols. Samhliöa notkun esomeprazols og samsetts CYP2C19 og CYP3A4 hemils getur valdið meira en tvðfðldun á útsetningu esomeprazols. Voriconazol sem er CYP2C19 og CYP3A4 hemill jók AUC fyrir omeprazol um 280%. Yfirteilt þart ekki að breyla skammti esomeprazols I hvorugu þessara tilvika. Pó á að hala I huga að breyta skammtinum handa sjuklmgum með alvartega skerta lilrarstarfsemi og ef um langtima meðferð er að ræða. Meöganga og brjðstagjöf: Kllnlsk gógn um notkun Nexium á meðgöngu eru ófullnægjandi. Gæta skal varúöar við notkun lyfsins handa þunguðum konum. Sjá nánar I sérlyfjaskrá. Ekki er vitað hvort esomeprazol skilst út i brjóstamjólk. pví á ekki að nota Nexium handa konum með barn á bijösti. Áhrif á hæfnl tll aksturs og notkunar véla: Engin áhrtl á hæfni til aksturs eða notkunar véla hafa komiö fram Aukaverkanlr: I kllnlskum rannsðknum á esomeprazoli og eltir markaðssetningu hata eftirtaldar aukaverkanir komiö fram eða voru taldar líklegar. Engar þeirra eru háðar skammti. Aukaverkanirnar eru flokkaðar eftir tíðni (algengar>1/100, <1/10; sjaldgælar >1/1.000, <1/100: mjög sjaldgæfar >1/10.000, <1/1.000; koma örsjaldan fyrtr <1/10.000). Blóö og eitlar: Mjög sjaIdgælar: Hvltfrumnalæð, blöðllagnafæð. Koma örsjaldan tyrir: Kymingahrap, blöðfrumnafæð, Onæmiskerh: Mjög sjaldgælar: Ofnæmi t.d. hitl, olsabjúgur og bráöaofnæmi/lost. Elnaskipti og næring: Sjaldgætar: Bjúgur I útlimum. Mjög sjatdgætar: Blóðnatrlumlækkun. Geöræn vandamál: Sjaldgælar: Svefnleysi. Mjög sjaldgæ/an Æsingur, ruglun, þunglyndi. Koma örsjaldan tyrir: Árásargirni, ofskynjanir. Taugakertí: Algengar: Hðfuðverkur. Sjaldgælan Sundl, dofi/doði, svefndrungi. Mjög sjaldgælar:Truflanir á bragðskyni. Augu: Mjög sjaldgætar: Pokusjðn. Eyru og völundarhús: Sjaldgælar: Svimi. Ondunartæn, brjósthol og miðmæti: Mjög sjaldgælar: Berkjukrampi. Meltingarfæri: Algengar: Kviðverkir, hægðatregða. niðurgangur, uppþemba, OgleöiAjppkðst. Sjaldgæfar: Munnþurrkur. Mjög sjaldgælar: Munnbölga, candidasýking I maga og þörmum. Lilur og gall: Sjaldgætar: Hækkuð lifrarenslm. Mjög sjaldgælar: Lifrarbðlga með eða án gulu. Koma örsjaldan lyrir: Lilrarbilun. heilakvilli hjá sjúklingum með lifrarsjúkdöm. Húö og undirhúö: Sjaidgæiar: Húðbðlga, kláði, útbrot, olsakláði. Mjög sjaldgætan Hármissir, Ijðsnæmi. Koma örsjaldan lyrir: Regnboðaroðasött. Stevens-Johnson heilkenni, eitrunardreplos I húðþekju (toxic epidermal necrolysis (TENj), Stoökerii og stoövelur: Mjög sjaldgæfar: Liðverkur, vððvaverkur. Koma örsjaldan lyrir: Mánleysi I vöðvum. Nýru ogþvagtæri: Koma örsjaldan lyrir: Millivefsbðlga nýra. Æxlunartæn og bijóst: Koma örsjaldan lyrir: Brjðstastækkun hjá kðrium. Almennar aukaverkanir og ástand tengt Ikomuleiö: Mjög sjaldgælar: Lasleiki, aukin svitamyndun. Júlí 2007 ATC-flokkun: A 02 BC 05 Pakknlngar og verð: Greiösluþátttaka sjúkratrygginga: R, E. 30 daga skammtur. 20 mg: 7 tðflur I veski: 1.651 kr„ 28 töllur I veski: 4.681 kr„ 50 töflur, þynnupakkaðar: 7.639 kr„ 56 töllur I veski: 8.435 kr„ . 100 töflur, glas: 12.897 kr. 40 mg: 7 töflur I veski: 2.158 kr„ 28 löflur f veski: 5.829 kr„ 50 töflur þynnupakkaðar: 9.624 kr„ 100 töflur I glasi: 16.806 kr. Febrúar 2008. t 0 Tilvísanlr: 1. Miner et.al. Am J Gastroenterol 2003:98:2616-20. 2. Miner et.al. Am J Gastroenterol 2006; 101:404-5, 406. 3. Röhsset.al. Clin Drug Invest2004;24:1-7. 4. Richter et.al. Am J Gasfroerirero/2001 ;96:656-65. 0 5. Kahrilas et.al. Aliment Pharmacol Ther 2000; 14:1249-58. 6. Castell et.al. Am J Gastroenterol2002;97:575-83. 7. Labenz et.al. Aliment Pharmacol T/ter2005;21:739-46. 8. Tsai et.al. Aliment Phaimacol Ther 2004; 20:657-65. 9. Liker et.al. J Am Board Fam Pract2005;18:393-400. 10. Lauritsen et.al. Gaslroenterology 2002;122:A200 (and associated poster). 11. Talley et.al. J Gastrœnterol Hepatol2002:17 Suppl:A18. _ 12. Johnson et.al. Am J Gastroenlerol 2005; 100:1914-22. 13. Bytzer et.al. Aliment Pharmacol Ther 2004;20:389-98. R 1 L-V'' — , , , . Markaðsleyfishafl: AstraZeneca A/Z. Danmörk. Umboð á íslandi: Vistor hf„ Hörgatúni2, Garðabæ. Nánarl upplýslngar er aðfinna í Sérlyljaskrá. * *CAI U III sýruhemitlinn LÆKNAblaðið 2008/94 163
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.