Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2009, Síða 57

Læknablaðið - 15.09.2009, Síða 57
U M R Æ Ð U R O G FRÉTTIR ÓPÍATA-LYF Mynd 3. þessari 120 milljón króna hækkun, tramadól fer úr rúmlega 60 milljónum 2006 í rúmlega 90, fentanýl úr tæplega 50 í um 90 milljónir og oxýcódón úr rúmum 18 í tæpar 28 milljónir árið 2008. Með sama áframhaldi verður 500 milljóna múrinn rofinn 2009. Dæmi um hækkun lyfjaverðs í þessum flokki er að Contalgin hefur hækkað um 100% frá desember 2007 til desember 2008 samkvæmt upplýsingum Lyfjastofnunar. Hvað er í gangi? Er ég einn um að hafa áhyggjur af þessari makalausu þróun sem stendur að mínu mati á læknisfræðilegum brauðfótum? Heimildir 1. Portenoy RK, Foley KM. Chronic use of opioid analgesic in non-maíignant pain: report of 38 cases. Pain 1986; 25: 171- 86. 2. Angst MS, Clark JD. Opioid-induced hyperalgesia: a qualitative systematic review. Anesthesiology 2006; 104: 570- 87. 3. Mitra S. Opioid-induced hyperalgesia: pathophysiology and clinical implications. J Opioid Man 2008; 4:123-30. 4. Ballantyne JC, Mao J. Opioid therapy for chronic pain. N Engl J Med 2003; 349:1 943-53. 5. McQuay H. Opioids in chronic non-malignant pain: There's too little information on which drugs are effective and when (Editorial). BMJ 2001; 322:1134-5. 6. Kalso E, Edwards JE, Moore RA, McQuay HJ.Opioids in chronic non-cancer pain: systematic review of efficacy and safety. Pain 2004; 112: 372-80. 7. www.ampainsoc.org/advocacy/opioids.htm 8. www.painmed.org/pdf/opioid_consent_form.pdf 9. www.legeforeningen.no/asset/42591/l/Retningslinjer+sme rtebehandling+DNLF.pdf.pdf 10. Jónsson JS, Olason M. Verkjalyf á villigötum? Morgunblaðið, 22. febrúar 2003. 11. Clausen TG, Eriksen J, Borgbjerg FM. Legal opioid consumption in Denmark 1981-1993. Eur J Clin Pharmacol 1995; 48: 321-5. 12. Eriksen J, Jensen MK, Sjogren P, Ekholm O, Rasmussen NK. Epidemiology of chronic non-malignant pain in Denmark. Pain 2003; 106: 221-8. 13. nomesco-eng.nom-nos.dk/filer/publikationer/medicines% 20consumption.pdf 14. www.laegemiddelstyrelsen.dk/ 15. www.lyfjastofnun.is/Tolfraedi/Lyfjanotkun_og_velta /2008/ 16. Upplýsingar frá Landlæknisembættinu. Mynd mánaðarins Ólafur Þ. Jónsson svæfingalæknir olibara@mi.is Þessi mynd er af heila og taugaskurðlæknunum Kristni Guðmundssyni og Bjarna Hannessyni. Þeir hófu störf á Borgarspítalanum samtímis árið 1971 að loknu sérfræðinámi vestanhafs: Bjarni við Dartmouth Medical School Affiliated Hospitals, í Hanover, New Hampshire, og Kristinn við Mayo Graduate School of Medicine, í Rochester, Minnesota. Þeir voru árum saman einu heilaskurðlæknarnir á landinu. Mikið annríki var hjá þeim, vinnudagur oft langur og vaktabyrði mikil. Fyrstu árin tengdust þeir skurðlækningadeildinni en árið 1982 var stofnuð sérstök heila- og taugaskurðlækningadeild og voru þeir báðir ráðnir yfirlæknar. Áður en Kristinn og Bjarni komu til starfa voru flestir sjúklingar sem þurftu aðgerðir á heila sendir á heilaskurðdeild Ríkisspítalans í Kaupmannahöfn. Tveir læknar hér á landi höfðu þó stundað afmörkuð svið heilaskurðlækninga meðfram öðrum störfum: Bjarni Oddsson (1907-1953) og Bjarni Jónsson (1909-1999) en sá síðarnefndi hafði kynnt sér meðferð höfuðslysa og annaðist þau frá 1957-1971 er þeir Bjarni og Kristinn hófu störf. Tilefni myndar þeirrar sem hér birtist og var að eitt dagblaðanna heiðraði þá fyrir vel unnin störf með „(h)rós í lmappagatið". Kristinn Guðmuncissoit og Bjarni Hannesson, heila- og taugaskurðlæknar. Myndfrá Ljósmyndasafni Reykjavíkur, Ijósmyndari ópekktur, merkt ALB 003- 024-7-2. Hún birtist væntanlega í Alþýðublaðinu í nóvember 1975. Birt með leyfi safnsins. LÆKNAblaðið 2009/95 605
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.