Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2010, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 15.03.2010, Blaðsíða 4
EFNISYFIRLIT Frágangur fræðilegra greina RITSTJÓRNARGREINAR Höfundar sendi tvær gerðir handrita til ritstjórnar Læknablaðsins, Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi. Annað án nafna höfunda, stofnana og án þakka sé um þær að ræða. Greininni fylgi yfirlýsing þess efnis að allir höfundar séu samþykkir lokaformi greinar og þeir afsali sér birtingarrétti til blaðsins. Handriti skal skilað með tvö- földu línubili á A-4 blöðum. Hver hluti skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtalinni röð: • Titilsíða: höfundar, stofnanir, lykilorð á ensku og íslensku • Ágrip og heiti greinar á ensku • Ágrip á íslensku • Meginmál • Þakkir • Heimildir Töflur og myndir skulu vera bæði á ensku og íslensku. Tölvuunnar myndir og gröf komi á rafrænu formi ásamt útprenti. Tölvugögn (data) að baki gröfum fylgi með, ekki er hægt að nýta myndir úr PowerPoint eða af netinu. Eftir lokafrágang berist allar greinar á tölvutæku formi með útprenti. Kristján Erlendsson Klínískt rannsóknasetur Landspítala og Háskóla íslands Klínísk setur hafa lengi verið til erlendis og hafa víða þróast yfir í einingar þar sem skipulögð hefur verið sameiginleg þjónusta við rannsóknir og vísindamenn. 155 Karl Andsen Bráðameðferð kranæðastífiu: Þegar mínútur skipta máli Með fyrirhugaðri stofnun Hjartamiðstöðvar á Landspítala hefur verið sköpuð aðstaða sem gerir íslensku heilbrigðisstarfsfólki kleift að veita bestu þjónustu sem völ er á í heiminum. 157 FRÆÐIGREINAR Þórir Svavar Sigmundsson, Björn Gunnarsson, Sigurður Benediktsson, Gunnar Þór Gunnarsson, Sveinbjörn Dúason, Gestur Þorgeirsson Flutningstími og gæði meðferðar hjá sjúklingum á Norður- og Austurlandi með ST-hækkunar hjartadrep Helsti styrkur rannsóknarinnar er lýsing á þeirri meðferð sem sjúklingar með brátt hjartadrep á Norðursvæði fá, hversu langan tíma tekur að flytja þá á sjúkrahús með aðstöðu til kransæðavíkkunar og hvort klínískum leiðbeiningum hafi verið fylgt. Magnús Jóhannsson, Sif Ormarsdóttir, Sigurður Ólafsson Lifrarskaði tengdur notkun á Herbalife Lýst erfimm tilfellum af eitrunarlifrarbólgu vegna notkunar Herbalife á árunum 1999 til 2008. Eitrunarlifrarbólga af völdum náttúruefna er mikilvæg mismunagreining hjá sjúklingum með lifrarskaða. Sjá upplýsingar um frágang fræðilegra greina: www.laeknabladid.is/fragangur- greina Umræðuhluti Einar S. Björnsson Lifrarskaði af völdum lyfja Lyf valda oftast bráðri lifrarbilun á Vesturlöndum. Tilfellin eru sjaldnast tilkynnt yfirvöldum og eru því vanskráð. Framvirk rannsókn á tíðni, orsökum og horfum þessara sjúklinga er í bígerð á Islandi. 177 Skilafrestur efnis í næsta blað er 20. hvers mánaðar nema annað sé tekið fram. Andri Elfarsson, Björn Guðbjörnsson, Einar Stefánsson Risafrumuæðabólga. Tvö sjúkratilfelli með skyndiblindu Tilfellin sem hér eru til umræðu sýna að jafnvel þó brugðist sé fljótt og rétt við einkennum sjúklings tekst ekki alltaf að endurvekja sjónina á skaðaða auganu. Mikilvægt er að tryggja eðlilega sjón á óskaðaða auganu og það tókst í báðum tiifellunum. 152 LÆKNAblaðið 2010/96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.