Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2010, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 15.03.2010, Blaðsíða 21
FRÆÐIGREINAR SJÚKRATILFELLI OG YFIRLIT Tafla II. Yfirlit yfir sjúklingana, tegund lifrarskaða og orsakatengsl vöru og lifrarskaða samkvæmt skilmerkium WHO oq RUCAM. sjúkl. nr. kyn aldur (ár) biðtími (mán.) tegund skemmdar vefsýni endurgjöf vöru orsakatengsl (WHO) orsakatengsl (RUCAM) 1 kvk 46 1 HC l'á nei líkleg líkleg 2 kvk 47 ? HC nei nei möguleg möguleg 3 kvk 29 4 HC iá nei möguleg möguleg 4 kvk 44 4-5 chol nei jákvæð örugg líkleg 5 kk 78 4-5 chol nei nei líkleg líkleg HC = lifrarfrumuskaði chol = gallstíflulifrarskaði Biðtími er tími frá upphafi inntöku og þar til einkenni komu fram. Endurgjöf (rechallenge) er jákvæð ef sama vara er tekin inn síðar og sömu sjúkdómseinkenni koma aftur fram, sbr. skilmerki WHO um orsakatengsl. Tilfelli 3: 29 ára gömul heilsuhraust kona kom á bráðamóttöku og hafði verið með gulu og kláða í nokkra daga. Hún hafði fundið fyrir kláða af og til í eitt ár. Konan byrjaði að taka Yasmin (dróspírenón og etinýlestradíól) getnaðarvamartöflur 6 mánuðum fyrir innlögn en einnig Myoplex próteindrykk. Hún hafði tekið Treo (asetýlsalisýlsýra og koffein) og Ibúkód (íbúprófen og kódein) af og til við höfuð- verk og notað Herbalifevörur í fjóra mánuði. Engar rannsóknir studdu aðra lifrarsjúkdóma, þar með talda lifrarbólgu vegna sjálfsnæmis. Lifrarsýni: Áberandi bólgubreytingar með blandaðri bólgufrumuíferð með eitilfrumum, plasmafrumum, stöku kymingum og einnig sáust sums staðar rauðkyrningar. í einu portalsvæði sást eitilfrumuþyrping. í lobuli sást gallstífla í smæstu gallgöngum. Breytingarnar vom taldar samrýmast bráðri lifrarbólgu með útlit sem helst benti til lyfja- eða efnaorsakaðrar lifrarbólgu eða sjálfsnæmislifrarbólgu. Konan hætti að nota fæðubótarefni og lyf. Lifrarpróf lækkuðu og vom orðin nánast eðlileg innan þriggja mánaða. Hún hefur síðan notað íbúprófen án vandamála. Tilfelli 4: 44 ára gömul áður heilsuhraust kona var lögð inn vegna kviðverkja og gulu. Hún byrjaði að taka lyfið Zyban (búprópíon) 20 dögum áður og hafði verið að nota Herbalifevörur í 5-6 mánuði. Hún hætti að taka Herbalife og búprópíon og urðu lifrargildi eðlileg. Nokkrum mánuðum síðar fór hún aftur að taka Herbalifevömr og jafnframt birkiösku. í kjölfarið fékk hún kláða og hækkun á lifrarprófum á ný. Hætti þá notkun Herbalife en hélt áfram að nota birkiösku. Lifrarpróf lækkuðu hratt og urðu eðlileg eftir um tvo mánuði. Rannsóknir bentu ekki til annarra lifrarkvilla. Tilfelli 5: 78 ára karlmaður með Alzheimerssjúkdóm og háþrýsting reyndist við reglubundið eftirlit með hækkun á lifrarprófum með gallstíflumynd. Lyf: Enalapríl til margra ára. Hafði notað Herbalife- vörur í 4-5 mánuði. Hætti að nota Herbalife og enalapríl og lifrarpróf urðu eðlileg. ANA var jákvætt í lágum títra (>1:40<1:100) en blóðvatnspróf fyrir lifrarbólguveirum og ómun vom neikvæð. Allir sjúklingarnir notuðu fleiri en eina vöruteg- und frá Herbalife. Tafla I sýnir hvaða Herbalife- vömr voru notaðar, upptalningin er ekki tæmandi en teknar em með þær vömr sem innihalda jurtir. Tafla II er yfirlit yfir sjúklingana, biðtíma fram að einkennum, tegund lifrarskaða og orsakatengsl sem voru metin með tveimur mismunandi aðferðum, RUCAM og WHO-UMC. Tafla III sýnir lifrargildi sjúklinga. í öllum tilvikum voru prótrombín-tími og albúmín eðlileg. Skoðuð voru fimm tilfelli til viðbótar sem voru sjúklingar með lifrarskaða sem tóku Herbalife, tvö tilfelli á Landspítala, eitt utan spítala og tvær aukaverkanatilkynningar hjá Lyfjastofnun. Þessir fimm sjúklingar voru ekki teknir með í þessari samantekt vegna þess að í öllum tilfellum voru til staðar aðrar vel hugsanlegar Tafla III. Taflan sýnir hæstu lifrargildi fyrir hvern sjúkiing (margfeldi afefri eðlilegum mörkum). sjúkl. nr. kyn bílirúbínmörk <20 mmol/L ALPmörk 35-105 U/L ALTmörk <70 kk, <45 kvk U/L 1 kvk 311 (15,6) 149 (1,4) 1134(25,2) 2 kvk 190(9,5) 407 (3,9) 2600 (57,8) 3 kvk 247 (12,3) 547 (5,2) 2487 (55,3) 4 kvk 64 (3,2) 231 (2,2) 2637 (58,6) 5 kk 26 (1,3) 712(6,8) 456 (6,5) ALP=alkalískur fosfatasi ALT=alanín amínótransferasi LÆKNAblaðið 2010/96 169
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.