Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.2010, Side 56

Læknablaðið - 15.03.2010, Side 56
LEO Pharma Nordic Umboð á íslandi: Vistor hf. Hörgatúni 2, 210 Garðabæ, sími 5357000 www.vistor.is Augndropar 2svar á - það gengur fyrir mig Fucithalmic fúsidínsýra Fucithalmic 10 mg/g augndropar, dreifa. Fúsidínsýra 10 mg/g.Ábendingar: Tárubólga (conjunctivitis) af völdum baktería sem eru næmar fyrir fusidinsyru. Skammtar og lyfjagjof: Fullorðnir og börn: 1 dropi í sýkt auga tvisvar sinnum á dag. Halda skal meðferð áfram í a.m.k. 2Esólarhringa eftir að einkenni eru horfm. Frábendingar: Ofnæmi fyrir einhvepu af innihaldsefnum lyfsins. Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun: Ekki má nota augnlinsur meðan á meðferð stendur vegna ö/kristalla sem eru i dreifunni. Milliverkamr við önnur Ivf og aðrar milliverkanir: Ekki þekktar. Meðganga og brjóstagjöf: Þungaðar konur og konur með barn á brjósti mega nota lyfið. Ahrif á hæfm til aksturs og til notkunar vela: Lyfið hefur ekki áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla. Aukaverkanir: Vægur skammvinnur augnsviði kemur fyrir. Ofnæmi er mjög sjaldgæft. Ofskömmtun: Ofskömmtun lyfsins er o ikleg. Lyfhrif: Fúsidínsýra er sýklalyf með þröngt verkunarsvið, virkt gegn flestum sýklum sem valda augnsýkingum, sérstaklega stafýlókokkum, streptokokkum, Neisseria, Moraxella og haemophilus-tegundum. Pseudomonas og flestir aðrir Gram-neikvæðir stafir eru ónæmir fyrir lyfinu. Fúsidínsýra er í hinum sérstæða flokki fúsidana, bakteriudrepandi efna, sem virka sem hemlará nýmvndun próteina í bakteríum með því að hefta lengingarþátt G, koma í veg fyrir að hann bindist ríbósómum og GTP og stöðva þannig orkuflæði til nymyndunarinnar. Þar sem þetta efm e sac) i augndropum v-----------T.r~----------, , útskilnaðar er um 7 klst. I augnvökva næst 0,3 míkróg/ml þéttni fusidinsyru a innan við einm klst. og helst i að minnsta I- , t (inferior fornix). Fúsidínsýra hefur ekki mælst í blóði eftir notkun Fucithalmic. Hjálparefni: Túpa: Bensalkónklóríð, karbomer, mannitol,_natriumedetat, natriumhydroxið og vatn fyrir stungulyf. Einnota skammtahylki: Karbómer, mannitól, natríumasetat, natríumhýdroxíð og vatn fyrir stungulyf. Sérstakar varúðarreglur við geymslu: Geymið ekki við hasrra hitastig en 25 C. Pakkningar og verð (jan. 2010): Augndropar lOmg/g 5g kr. 2.015; augndropar lOmg/g 0,2g x 12 sk. hylki kr. 2.653. Afgreiðslutilhögun: R. Greiðsluþatttaka: E. Handhafi markaðs- leyfis: LEO Pharma A/S. Umboð á Islandi: Vistor hf.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.