Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2010, Blaðsíða 54

Læknablaðið - 15.03.2010, Blaðsíða 54
U M R Æ Ð A A K R A N E S OG FRÉTTIR Á myndinni erufrá vinstri: Þóra Björg Elídóttir sjúkraliði, Guðríður Björnsdóttir hjúkrunarfræðingur, Sigríður Amórsdóttir sjúkraliði, Svanhildur Thorstensen hjúkrunarfræðingur og Kristín jónsdóttir sjúkraliði. Landspítala og aðgangur er gagnkvæmur, " segir Þórir. „Samvinna við gjörgæsluna er mjög góð og þar er mat okkar á þörf sjúklings fyrir innlögn á gjörgæslu aldrei dregið í efa," bætir Björn við. „Á öðrum sviðum er samvinnan ekki sem skyldi. Innan kvensjúkdóma- og fæðingafræða vantar trausta og óumdeilda forystu. Þar hefur hin faglega umræða einkennst af karpi í dagblöðum og klögumálum til landlæknisembættisins í stað þess að mál séu rædd af yfirvegun og fagmennsku innan sérgreinafélagsins," segja þau. Þórir segir að skýrsla heilbrigðisráðuneytisins um endurskipulagningu sjúkrahúsþjónustu á suðvesturhomi landsins vera meingallaða og í henni séu beinlínis rangar tölur, sem liggja til gmndvallar útreikningiun og ályktunum. „Okkur finnst undarlegt að skýrslan skyldi ekki kynnt fyrst fyrir stjómendum og starfsfólki sjúkrahússins og okkur með því verið gefið tækifæri til spuminga, athugasemda og ábendinga. Verstu skekkjumar í þessari skýrslu lúta að kostnaði við fæðingar á SHA. Þar er gengið út frá því að stöðugildi kvensjúkdómalækna hér séu 2,9 en á Landspítala er samsvarandi tala 5,1. Stöðugildin hér em 1,6 og á Landspítala rúmlega 11. Stór hluti vinnutíma kvensjúkdóma- og fæðingalæknanna hér fer í að sinna kvensjúkdómum. Auk fæðingaþjónustu veitir kvennadeildin göngudeildarþjónustu og með-göngueftirlit, auk smærri og stærri aðgerða vegna kvensjúkdóma. Ljósmæður kvennadeildar hér sinna ekki aðeins fæðingum og sængurkonum heldur einnig konum sem inniliggjandi eru eftir aðgerðir vegna kvensjúkdóma. Þetta breytir forsendum um kostnaðarútreikninga vemlega. Tveir svæfingalæknar em hér, sem auk annarra verkefna, sinna svæfingum og deyfingum tengdum kvennadeild. Á síðastliðnu ári fæddust 274 börn á SHA og hafa aldrei verið fleiri í sögu sjúkrahússins. Konur á Vesturlandi vilja helst eiga böm sín hér. Reyndar fæðast hér fleiri böm en nemur fjölgim á Vesturlandi. Fjórða hvertbarn sem fæðist hér á heimilisfesti á höfuðborgarsvæðinu. Það segir sína sögu. Frá 1. janúar á þessu ári hafa fæðingar verið 51 (18. febrúar). Svokallaðar utanbastdeyfingar (epiduraldeyfingar) vegna fæðinga vom ríflega 120 á árinu 2008, eða um 45% fæðinganna." „Á hinn bóginn em reglur um áhættufæðingar mjög skýrar og allar konur sem falla undir þá skilgreiningu em sendar á kvennadeild Landspítala. Um það er enginn ágreiningur. En konur sem ekki em í áhættuhóp geta valið fæðingarstað og það er staðreynd að sífellt fleiri velja Sjúkrahús Akraness," segir Bjöm. „Ein ástæðan er eflaust sú að við höfum boðið sængurlegukonum að dvelja hér 1-2 sólarhringum lengur eftir fæðingu en tíðkast á Landspítala. Þetta kunna margar konur mjög vel að meta en á sér þá skýringu að á okkar svæði er misjafnt hvort heimaþjónusta ljósmæðra er í boði eða ekki." Liðskiptiaðgerðir mun ódýrari Fjöldi skurðaðgerða á SHA var á síðasta ári um 3000 og hefur farið fjölgandi. „Fjölgunin stafar meðal annars af því að við emm með mjög færa sérfræðinga á sviði liðskipta- og kviðsjáraðgerða sem hafa fengið aukin verkefni á undanfömum 202 LÆKNAblaðið 2010/96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.