Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2010, Blaðsíða 59

Læknablaðið - 15.03.2010, Blaðsíða 59
Séra Tðmas Guðmundsson svæfir með eter á opna grímu (Esmarch grímu) við skurðaðgerð á sjúkrahúsinu á Patreksfirði 1968 eða 1969. Hann heldur grímunni með vinstri hendi og virðist halda hökunni fram en með hægri hendi lætur hann drjúpa á grisjuna úr eterdropaglasi. Hannes Pinnbogason var læknir á Patreksfirði 1956 og kenndi prestinum pá að svæfa. Hægra megin á myndinni er kona að mæla blóðþrýsting en læknarnir Guðmundur Guðjónsson og Þórir S. Arinbjarnarson gera aðgerðina. Mynd mánaðarins Jón Sigurðsson Kári Hreinsson Tómas Guðbjartsson Ljósmyndari þessarar myndar er óþekktur en myndin er fengin að láni frá Minjasafni Egils Ólafssonar að Hnjóti í Örlygshöfn við Patreksfjörð og birt með góðfúslegu leyfi Sigurbjargar Ásgeirs- dóttur safnstýru þar. Myndin er einnig notuð á veggspjaldi fyrir sameiginlegt vísindaþing Skurðlæknafélags íslands og Svæfinga- og gjör- gæslulæknafélags íslands árið 2010. Eter kom til sögunnar á íslandi eftir aldamótin 1900 en fyrir þann tíma var klóróform eina svæfingarlyfið. Fram yfir miðja síðustu öld var gjöf eters og klóróforms í opna svæfingagrímu mikið notuð, klóróform einkum við stuttar svæfingar en eter við lengri svæfingar. Stundum var gefin blanda af klóróform og eter. Svæfingin var venjulega undir leiðsögn þess læknis sem aðgerðina gerði. Uti á landsbyggðinni fengu héraðslæknar oft eiginkonur sínar til liðs við sig eða jafnvel einhverja handlagna menn úr sveitinni. Því má segja að svæfingar hafi oftast verið í höndum lítt reyndra lækna, læknanema, hjúkrunarkvenna, ljósmæðra eða leikmanna. Þótt hinn gamli góði eter hafi verið barn síns tíma (í langan tíma!) var hann þó á vissan hátt öruggt svæfingarlyf. Þetta voru þó ekki fínar svæfingar. Sjúklingamir sváfu oft klukkutímum saman eða jafnvel í nokkra daga eftir aðgerðir og leið oft mjög illa þegar þeir vöknuðu. Eftir miðja öldina áttuðu læknar sig betur á nauðsyn góðra svæfinga. Með aukinni þekkingu og menntun, bættum útbúnaði og betri lyfjum voru gerðar meiri kröfur um öryggi og velferð sjúklinga. Hin nýju svæfingarlyf eru þó bara góð lyf í höndum þeirra sem fengið hafa sérstaka þjálfun í notkun þeirra. LÆKNAblaöið 2010/96 207
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.