Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2012, Síða 33

Læknablaðið - 15.03.2012, Síða 33
TILFELLI MÁNAÐARINS Tilfelli mánaðarins: Nýburi með uppköst Arndís Auöur Sigmarsdóttir læknir, Anna Gunnarsdóttir læknir Bréfaskipti: Anna Gunnarsdóttir annagunn@landspitali.is Tilfellið Stúlka fædd eftir tæplega 42 vikna eðlilega meðgöngu og fæðingu, vó 3440 gr. Barnabik hafði skilað sér stuttu eftir fæðingu og hægðir voru eðlilegar. Við 5 daga skoðun á spítala nefndu foreldrarnir kröftug skærgræn uppköst hjá stúlkunni heima og að hún væri löt við brjóstagjöf. Hún hafði lést um 300 gr, eða um tæp 9% af líkamsþyngd sinni. Við skoðun var stúlkan ekki bráðveikindaleg að sjá, kviður mjúkur, ekki þaninn og garnahljóð lágvær. Stúlkan kastaði ekki upp við komu. Fengin var yfirlitsmynd af kvið (mynd 1) og gegnumflæðimynd (passnge) (mynd 2). Hver er sjúkdómsgreiningin? Mynd 1. Hefðbundin röntgeni/firlilsnn/nd nfkvið. LÆKNAblaðið 2012/98 165

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.