Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2013, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 15.02.2013, Blaðsíða 4
4r 2. tölublað 2013 r LEIÐAR AR 67 Engilbert Sigurðsson Hætta á neyðar- ástandi á Landspítala Niðurstaða sérfræðinga hefur ávallt orðið sú að hag- kvæmast sé að byggja við Hringbraut. Nú þegaröll leyfi liggja fyrir þarf að hefjast handa án tafar. 69 Kristinn Sigvaldason Næringarþörf sjúklinga á sjúkradeildum Næringarmeðferð er stór hluti af heildarmeðferð sjúklinga og rannsóknum á þessu sviði hefur vaxið fiskur um hrygg. FRÆÐIGREINAR 71 Dagný Ösp Viihjáimsdóttir, Harpa Hrund Hinriksdóttir, Fríða Rún Þórðardóttir, inga Þórsdóttir, Ingibjörg Gunnarsdóttir Orku- og próteinneysla sjúklinga á hjarta- og lungnaskurðdeild Landspítala Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að sjúklingar á hjarta- og lungnaskurðdeild fullnægi ekki áætlaðri orku- og próteinþörf sinni samkvæmt klínískum leiðbeiningum Landspítala, jafnvel ekki á 5. degi eftir aðgerð. Niður- stöðurnar eru í samræmi við erlendar rannsóknir. 77 Kristín Pétursdóttir, Þráinn Rósmundsson, Pétur H. Hannesson, Páll Helgi Möller Garnasmokkun hjá börnum á íslandi Þessi rannsókn staðfestir það sem hefur komið fram I erlendum rannsóknum að garnasmokkun er algengust í ungum börnum þar sem drengir eru í meiri- hluta. Fjöldi tilfella var mestur á milli 4 og 10 mánuða aldurs og er þetta svipað og sést í Evrópu (3-9 mánuðir) og í heiminum öllum (4-7 mánuðir). 83 Gunnar Guðmundsson Sjúkratilfelli. Öndunarfæraeinkenni hjá sundmanni Hér er fjallað um ungan íslenskan keppnismann í sundi sem hafði veruleg öndunarfæraeinkenni við áreynslu og greindist með astma. Astmi sem kemur mest fram við áreynslu er tiltölulega algeng gerð astma sem mikilvægt er að greina og meðhöndla á réttan hátt. 86 Ritrýnar Læknablaðsins 2010 og 2011 Orlofsbæklingur - ein leiðrétting Athugið að 13. viku sumars lýkur föstudag- inn 30. ágúst en ekki 31. ágúst, og sama dagsetning gildir um upphaf 14. viku. Hombjarg, Jörundur og Kólfatindar 64 LÆKNAblaðið 2013/99

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.