Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2013, Blaðsíða 37

Læknablaðið - 15.02.2013, Blaðsíða 37
UMFJÖLLUN O G GREINAR Engilbert Sigmðsson, Arna Guðmundsdóttir, Þorbjörn Jónsson, Magnús Karl Magnússon, María Heimisdóttir, Georg Bjarnason og Ásgeir Bjarnason. Tveir höfðingjar. Tryggvi Ásmundsson og Steinn Jónsson. Geðlæknarnir Páll Matthiasson, Guðrún Geirsdóttir, Sigurlaug Karlsdóttir, Ómar Hjaltason og Halldóra Ólafsdóttir. Deildarlæknarnir Hulda Ásbjörnsdóttir, Ásgeir Þór Másson og Guðbjörg Jónsdóttir. svo hægt sé að leggja efnið út á vef Læknafélagsins í kjölfar Læknadag- anna. Þá stefnum við að því að hafa hluta Læknadaganna á ensku til að þeir hafi aukið aðdráttarafl fyrir erlenda kollega okkar." Að sögn Margrétar Aðalsteins- dóttur á skrifstofu Læknafélags- ins sem sinnt hefur framkvæmd Læknadaganna var aðsókn heldur minni í ár en í fyrra. „Það á sér þó eðlilegar skýringar, nokkuð var um forföll vegna veikinda, en þrátt fyrir það voru um 800 manns skráðir og verður það að teljast nokkuð góð aðsókn." Af þeim þátttakendum sem Læknablaðið ræddi við á göngum Hörpu á milli málþinga og fyrir- lestra þá nefndu þeir fjölbreytnina Þessar þrjár náðu vel saman á Læknadögum: Hrönn Harðardóttir geðlæknir, Dagný Kristjánsdóttir bókmenntafræðingur og Bryndís Benediktsdóttir heimilislæknir - þær slógu botninn í málþing um sjúklinginn og læknislistina í bókmenntum með því að ræða tvær nýjustu bækur Steinunnar Sigurðardóttur, Jójó og Fyrir Lísu, en íþeim bókum er kynferðisleg misbeiting og grafalvarlegar afleiðingar hennar í brennidepli. Símamynd: Védís. LÆKNAblaðið 2013/99 97

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.