Læknablaðið - 15.04.2013, Page 46
Azithromycin Actavis - 500 mg filmuhúðaðar töflur
Azithromycin Actavis 500 mg filmuhúðaðar
töflur.Virktinnihaldsefni: Hvertafla inniheldur
500 mg af azitrómýcíni (sem tvíhýdrat).
Ábendingar: Azitrómýcín er ætlað gegn
eftirtöldum bakteríusýkingum af völdum örvera
sem eru næmar fyrir azitrómýcíni: Bráð
skútabólga af völdum baktería (greind með
viðeigandi hætti), bráð miðeyrabólga (greind
með viðeigandi hætti), kokbólga, eitlubólga, bráð
versnun langvinnrar berkjubólgu (greind með
viðeigandi hætti), væg til miðlungi alvarleg
lungnabólga sem smitast utan sjúkrahúss,
sýkingar í húð og mjúkvefjum sem eru vægar til
miðlungi alvarlegar, t.d. hárslíðursbólga,
húðbeðsbólga, heimakoma, bólga í þvagrás og
leghálsi af völdum Chlamydia trachomatis, án
fylgikvilla. Hafa skal í huga opinberar
leiðbeiningar um viðeigandi notkun sýklalyQa.
Skammtar og lyfiagjöf: Azithromycin Actavis
skal gefa í einum skammti á dag. Hér á eftir er
gefin upp meðferðarlengd fyrir mismunandi
sýkingar.Töflurnar má taka með eða án fæðu.
Töflurnar skal taka með 'h glasi af vatni. Börn oa
unalinaar með líkamsbvnad vfir 45 ka. fullorðnir
oa aldraðir: Heildarskammturinn er 1.500 mg,
gefinn sem 500 mg einu sinni á dag í 3 daga. Að
öðrum kosti má gefa sama heildarskammtinn
(1.500 mg) á 5 dögum, 500 mg fyrsta daginn og
250 mg á dögum 2 til 5. Ef um er að ræða bólgu í
þvagrás og leghálsi af völdum Chlamydia
trachomatis, án fylgikvilla, er skammturinn 1.000
mg ístökum skammti til inntöku.Börnog
unalinaar með líkamsbvnad undir 45 ka:
Azithromycin Actavis töflur henta ekki
sjúklingum sem eru með líkamsþyngd undir45
kg. Önnur lyljaform eru fáanleg fyrir þennan hóp
sjúklinga. Aldraðirsiúklinaar: Nota má sömu
skammta handa öldruðum sjúklingum og handa
fullorðnum. Siúklinaar með skerta
nvrnastarfsemi: Ekki er þörf á skammtaaðlögun
hjá sjúklingum með væga til miðlungi alvarlega
skerðingu á nýrnastarfsemi (gauklasíunarhraði
10 -80 ml/mín.). Siúklinaar með skerta
lifrarstarfsemi: Ekki er þörf á skammtaaðlögun
hjá sjúklingum með væga til miðlungi alvarlega
skerðingu á lifrarstarfsemi. Frábendingar:
Ofnæmi fyrir azitrómýcíni, erýtrómýcíni, öðrum
sýklalyfjum af flokki makrólíða eða ketólíða eða
einhverju hjálparefnanna. Upplýsingar um
aukaverkanir, milliverkanir, varnaðarorð og
önnur mikilvæg atriði má nálgast í
sérlyfjaskrá - www.serlyfiaskra.is. Pakkningar
og hámarksverð í smásölu (febrúar 2013):
500 mg, 3 stk.: 3.296 kr.
Afgreiðsluflokkur: R. Greiðsluþátttaka: 0.
Markaðsleyfishafi: Actavis Group PTC. Frekari
upplýsingar: www.actavis.is, s: 550 3300.
Dagsetning síðustu samantektar um
eiginleika lyfsins: 30. ágúst 2012. Febrúar2013.
/w
Actavis
Metoject 50 mg/ml stungulyf, lausn, áfyllt sprauta medac, Cesellschaft fiir klinischc Spezialpraparatc mbH.Fehlandtstralle 3, 20354 Hamborg, Þýskaland ATC
flokkur: L0IBA0I
Samantckt á eiginleikum lyfs - Stvttur texti Hciti lyfs: Metoject 50 mg/ml stungulyf, lausn, áfyllt sprauta. Innihaldslýsing: Hver ml inniheldur 50 mg af metótrexati
(sem metótrexat tvínatríum). Ein 0,15 ml (0,20 ml; 0,25 ml; 0,30 ml; 0,35 ml; 0,40 ml; 0,45 ml; 0,50 ml; 0,55 ml; 0,60 ml) áfyllt sprauta inniheldur 7,5 mg af metótrexati
(10 mg; 12,5 mg; 15 mg; 17,5 mg; 20 mg; 22,5 mg; 25 mg; 27,5 mg; 30 mg). Ábendingar: Metoject er ætlað til meðferðar á: Virkri iktsýki hjá fullorðnum sjúklingum.
Fjölliðagigtarformi af alvarlegri, virkri sjálfvakinni bamaliðagigt, þegar svörun við bólgueyðandi gigtarlyfjum (NSAID) hefur reynst ófullnægjandi. Alvarlegum þrálátum
psoriasis sem dregur úr starfsgetu, og svarar ekki nægjanlega vel öðrum meðferðum svo sem ljósameðferð, PUVA og retínóíðum, og alvarleg psoriasis liðbólga hjá
fullorðnum sjúklingum. Skammtar og lyfjagjöf: Aðeins læknar sem þekkja hina mismunandi eiginleika lyfsins og verkunarmáta þess skulu ávísa Metoject. Metoject er
sprautað cinu sinni í viku. Fnllorönir með iktsýki: Meðmæltur upphafsskammtur er 7,5 mg af metótrexati einu sinni i viku, gefið annað hvort undir húð, í vöðva eða í æð.
Upphafsskammtinn má auka smám saman um 2,5 mg á viku, cftir virkni sjúkdómsins hverju sinni og þoli sjúklingsins. Almennt ætti ekki að nota hærri vikuskammt en 25
mg. Börn og unglingar með Jjölliðagigtarform af alvarlegri, virkri sjálfvakinni barnaliðagigt: Meðmæltur skammtur er 10-15 mg/m2 líkamsyfirborðs (BSA)/einu sinni í
viku. í þeim tilvikum þegar meðferðin er þrálát, má auka vikuskammtinn i 3 • mg/m2 líkamsyfirborðs/einu sinni í viku. Psoriasis vulgaris ogpsoriasis liðbólga: Mælt er
með að gefa prufuskammt 5 - 10 mg parenteralt einni viku fyrir meðferð til að greina sérkennilegar aukaverkanir. Meðmæltur upphafsskammtur er 7,5 mg af metótrexati
einu sinni í viku, gefið annað hvort undir húð, í vöðva eða í æð. Auka á skammtinn smám saman, en hann ætti almennt ekki að vera hærri en 25 mg af metótrexati á
viku. Aldraðir: jhuga skal lægri skammta hjá öldruðum sjúklingum vegna skertrar lifrar- og nýmastarfsemi auk þess sem fólínsýrubirgðir minnka með auknum aldri.
Frábendingar: Ofnæmi fyrir metótrexati eða einhverju hjálparefnanna; skert lifrarstarfsemi; áfengissýki; alvarlega skert nýmastarfsemi (kreatínúthreinsun lægri en t ■ ml/
mín.); fyrirliggjandi blóðmein (vanþroski í beinmergsvef, hvítfrumnafæð, blóðflagnafæð eða vemlegt blóðleysi); alvarlegar, bráðar eða langvinnar sýkingar svo sem berklar,
HIV eða önnur einkenni ónæmisbrests; sár í munnholi og þekkt virkt maga- eða skeifugamarsár; þungun, brjóstagjöf; samhliða bólusetning með lifandi bóluefnum.
Upplýsingar um aukaverkanir, milliverkanir, varnaðarorð og önnur mikilvæg atriði má nálgast í sérlyfjaskrá -www.serlyfjaskra.is
Dagsetning síðustu samantcktar unt ciginleika lyfsins (SPC); 2. nóvember 2012. Athugið að textinn er styttur. Sjá nánar undir upplýsingar á vefsíðunni www.
serlyfjaskra.is. Pakkningastærðir og vcrð i mars 2013: 7,5 mg kr. 4.783; 10 mg kr. 5.054; 12,5 mg kr. 5.611; 15 mg kr. 5.456; 17,5 mg kr. 5.949; 20 mg kr. 6.040; 22,5
mg kr. 6.392; 25 mg kr. 6.308; 27,5 mg kr. 6.586; 30 mg kr. 6.919. Ávísunarhcimild og afgreiðsluilokkur: Lyfseðilsskylt lyf. Avísun lyfsins er bundin við sérfræðinga
í gigtarlækningum og húðsjúkdómum (R Z). Grciðsluþátttaka: SÍ greiðir lyfið að fullu. Markaðsleyfishafi: medac, Gesellschaft ftlr klinische Spezialpraparate
mbH,FehlandtstraBe 3, 20354 Hamborg, Þýskaland. Umboðsaðili á íslandi: Williams & Halls ehf., Reykjavíkurvegi 62, 220 Hafnarfirði, Sími: 527-0600, www.wh.is
218 LÆKNAblaðið 2013/99