Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2013, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 15.09.2013, Blaðsíða 15
RANNSÓKN Tafla III c. Flokkar N: tauga- og geðsjúkdómalyf; R: öndunarfæralyf; S: augnlyf, hlutfallsleg notkun, %. Lyfjaflokkur Engin notkun % Notkun að staðaldri % Tímabundin notkun % Eftir þörfum % Kynjamunur p-gildi Hlutfallsleg áhætta (95% öryggismörk) N. Tauga- og geðsjúkdómalyf Ópíóíðar 66,9 18,5 9,9 4,7 <0,001 Karlar 72,3 15,6 6,2 5,8 0,77 (0,65-0,90) Konur 63,9 20,0 12,0 4,1 1 Parasetamól 31,6 40,2 19,1 9,1 <0,001 Karlar 38,7 35,7 16,1 9,6 0,85 (0,78-0,92) Konur 27,7 42,7 20,8 8,8 1 Flogaveikilyf 88,5 7,5 3,9 0,57 Karlar 88,6 8,2 3,2 0,98(0,74-1,35) Konur 88,4 7,2 4,3 1 Lyf við Parkinsonssjúkdómi 90,4 6,7 2,8 0,04 Karlar 88,2 9,0 2,8 1,41 (1,02-1,92) Konur 91,6 5,5 2,9 1 Geðrofslyf 63,9 19,7 14,3 2,1 0,01 Karlar 69,3 15,6 12,8 2,2 0,78 (0,67-0,92) Konur 60,9 21,9 15,1 2,1 1 Kvíðastillandi- og svefnlyf 16,3 64,9 14,5 4,3 0,05 Karlar 19,8 62,3 13,2 4,6 0,94 (0,89-0,99) Konur 14,4 66,3 15,2 4,1 1 Þunglyndislyf 33,0 50,7 16,3 0,004 Karlar 38,5 47,5 14,0 0,88(0,81-0,95) Konur 30,0 52,5 17,5 1 Öll geðlyf 8,5 82,2 9,3 0,002 Karlar 12,2 78,4 9,4 0,94 (0,90-0,97) Konur 6,4 84,3 9,2 1 Lyf við heilabilun 89,7 3,8 6,5 0,33 Karlar 90,6 2,8 6,6 0,87(0,63-1,21) Konur 89,2 4,4 6,4 1 R. Öndunarfæralyf Lyf gegn teppusjúkdómi 83,9 11,2 3,6 0,62 Karlar 84,8 9,8 4,0 1,4 0,91 (0,71-1,18) Konur 83,4 11,9 3,3 1,4 1 S. Augnlyf Glákulyf 85,0 13,3 1,7 0,38 Karlar 86,4 12,6 1,0 0,95(0,80-1,13) Konur 84,0 13,6 2,1 1 ar og evrópskar rannsóknir sýna að geðrofslyf eru notuð af 25-26% íbúa á hjúkrunarheimilum.1112 Á íslandi voru 35% á geðrofslyfjum í einni rannsókn frá árinu 1996.5 Um 20% tóku geðrofslyf reglu- bundið í þessari rannsókn, auk 15% sem tóku lyfin tímabundið. Mögulega hefur notkun þeirra minnkað eitthvað eða færst frá reglubundinni notkun í tímabundna notkun. Þrátt fyrir viðvaran- ir um aukna dánartíðni meðal heilabilaðra sem fá þessi lyf, virðist erfitt að hætta notkun þeirra alfarið.6 Þunglyndislyfjanotkun var í þessari rannsókn áþekk og í Bandaríkjunum (50%), sem er heldur meira en í Evrópu á svipuðum tíma (35%) en að auki fengu um 15- 16% slík lyf tímabundið á þessum þremur árum.1112 Reglubundin notkun kvíðastillandi lyfja var talsvert mikil í þessari rannsókn, eða 65%. Áður hefur því verið lýst að 70% íbúa hjúkrunarheimila á íslandi noti kvíðastillandi lyf og gæti því verið að um lítilsháttar fækkun sé að ræða.5 Notkunin var talsvert meiri en í evrópsku rannsókninni, en þar voru 36% á bensodíasepínlyfjum.12 í þessari rannsókn notuðu 84% kvenna og 78% karla einhver geðlyf að stað- aldri. í sænsku rannsókninni var talan 80-85% eftir því hvort um var að ræða almennt hjúkrunarheimili eða sérhæft úrræði fyrir heilabilaða og því sambærileg við okkar tölur.13 Notkun geðlyfja og sérstaklega kvíðastillandi- og svefnlyfja hefur verið tengd bylt- um15 og notkun SSRI-lyfja við tvöfalda aukningu á beinbrotum.16 í ljósi þess þarf að meta kosti lyfjanotkunar gegn áhættu og óvíst er LÆKNAblaðið 2013/99 387
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.