Læknablaðið - 15.09.2013, Blaðsíða 15
RANNSÓKN
Tafla III c. Flokkar N: tauga- og geðsjúkdómalyf; R: öndunarfæralyf; S: augnlyf, hlutfallsleg notkun, %.
Lyfjaflokkur Engin notkun % Notkun að staðaldri % Tímabundin notkun % Eftir þörfum % Kynjamunur p-gildi Hlutfallsleg áhætta (95% öryggismörk)
N. Tauga- og geðsjúkdómalyf
Ópíóíðar 66,9 18,5 9,9 4,7 <0,001
Karlar 72,3 15,6 6,2 5,8 0,77 (0,65-0,90)
Konur 63,9 20,0 12,0 4,1 1
Parasetamól 31,6 40,2 19,1 9,1 <0,001
Karlar 38,7 35,7 16,1 9,6 0,85 (0,78-0,92)
Konur 27,7 42,7 20,8 8,8 1
Flogaveikilyf 88,5 7,5 3,9 0,57
Karlar 88,6 8,2 3,2 0,98(0,74-1,35)
Konur 88,4 7,2 4,3 1
Lyf við Parkinsonssjúkdómi 90,4 6,7 2,8 0,04
Karlar 88,2 9,0 2,8 1,41 (1,02-1,92)
Konur 91,6 5,5 2,9 1
Geðrofslyf 63,9 19,7 14,3 2,1 0,01
Karlar 69,3 15,6 12,8 2,2 0,78 (0,67-0,92)
Konur 60,9 21,9 15,1 2,1 1
Kvíðastillandi- og svefnlyf 16,3 64,9 14,5 4,3 0,05
Karlar 19,8 62,3 13,2 4,6 0,94 (0,89-0,99)
Konur 14,4 66,3 15,2 4,1 1
Þunglyndislyf 33,0 50,7 16,3 0,004
Karlar 38,5 47,5 14,0 0,88(0,81-0,95)
Konur 30,0 52,5 17,5 1
Öll geðlyf 8,5 82,2 9,3 0,002
Karlar 12,2 78,4 9,4 0,94 (0,90-0,97)
Konur 6,4 84,3 9,2 1
Lyf við heilabilun 89,7 3,8 6,5 0,33
Karlar 90,6 2,8 6,6 0,87(0,63-1,21)
Konur 89,2 4,4 6,4 1
R. Öndunarfæralyf
Lyf gegn teppusjúkdómi 83,9 11,2 3,6 0,62
Karlar 84,8 9,8 4,0 1,4 0,91 (0,71-1,18)
Konur 83,4 11,9 3,3 1,4 1
S. Augnlyf
Glákulyf 85,0 13,3 1,7 0,38
Karlar 86,4 12,6 1,0 0,95(0,80-1,13)
Konur 84,0 13,6 2,1 1
ar og evrópskar rannsóknir sýna að geðrofslyf eru notuð af 25-26%
íbúa á hjúkrunarheimilum.1112 Á íslandi voru 35% á geðrofslyfjum
í einni rannsókn frá árinu 1996.5 Um 20% tóku geðrofslyf reglu-
bundið í þessari rannsókn, auk 15% sem tóku lyfin tímabundið.
Mögulega hefur notkun þeirra minnkað eitthvað eða færst frá
reglubundinni notkun í tímabundna notkun. Þrátt fyrir viðvaran-
ir um aukna dánartíðni meðal heilabilaðra sem fá þessi lyf, virðist
erfitt að hætta notkun þeirra alfarið.6 Þunglyndislyfjanotkun var í
þessari rannsókn áþekk og í Bandaríkjunum (50%), sem er heldur
meira en í Evrópu á svipuðum tíma (35%) en að auki fengu um 15-
16% slík lyf tímabundið á þessum þremur árum.1112 Reglubundin
notkun kvíðastillandi lyfja var talsvert mikil í þessari rannsókn,
eða 65%. Áður hefur því verið lýst að 70% íbúa hjúkrunarheimila
á íslandi noti kvíðastillandi lyf og gæti því verið að um lítilsháttar
fækkun sé að ræða.5 Notkunin var talsvert meiri en í evrópsku
rannsókninni, en þar voru 36% á bensodíasepínlyfjum.12 í þessari
rannsókn notuðu 84% kvenna og 78% karla einhver geðlyf að stað-
aldri. í sænsku rannsókninni var talan 80-85% eftir því hvort um
var að ræða almennt hjúkrunarheimili eða sérhæft úrræði fyrir
heilabilaða og því sambærileg við okkar tölur.13 Notkun geðlyfja
og sérstaklega kvíðastillandi- og svefnlyfja hefur verið tengd bylt-
um15 og notkun SSRI-lyfja við tvöfalda aukningu á beinbrotum.16 í
ljósi þess þarf að meta kosti lyfjanotkunar gegn áhættu og óvíst er
LÆKNAblaðið 2013/99 387