Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2013, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 15.09.2013, Blaðsíða 4
^ 9. tölublað 2013 LEIÐARAR í 379 Þórarinn Ingólfsson Þjónustu- samningar viö heimilislækna - bætt þjónusta viö almenning Ótal skýrslur um „efl- ingu“ heilsugæslunnar eru í skrifborðsskúffum ráðuneytisins. Ekki er þörf á fleiri skýrslum, nú þurfa yfirvöld að vinna af alvöru með heimilislækn- um að framtíðarskipulagi heilsugæslunnar. 381 Halldóra Jónsdóttir Nútímavæðing á niðurskurðar- tímum - opnun bráðageðdeildar við Hringbraut Fyrirmynd að deildinni er sótt til Bretlands, en þar hafa slíkar deildir verið starfandi í 30 ár og verið í stöðugri þróun til að mæta aðstæðum og þörfum á hverjum stað. FRÆÐIGREINAR 383 Helga Hansdóttir, Pétur G. Guðmannsson Lyfjanotkun á hjúkrunarheimilum á íslandi árin 2002-2004 Mikil þörf er á rannsóknum á lyfjameðferð á hjúkrunarheimilum til að skilja betur áhrif lyfja á þennan sérstaka hóp sem er viðkvæmari en aðrir og að nálgast lífslok. Markmið lyfjameðferðar er oft að bæta lífsgæði og er mikil- vægt að rannsaka áhrif lyfja á lífsgæði ekki síður en á lífslengd. Það veltir upp þeirri spurningu hvort nægilega sé hugað að því að fara yfir ástæður lyfjanotkunar og hvort lyf séu að skila ætluðu gagni, bæði fyrir og eftir flutning á hjúkrunarheimili. 391 ÓlafurÁrni Sveinsson, IngvarH. Ólafsson, Ólafur Kjartansson, Einar Már Valdimarsson Sjálfsprottin heilavefsblæðing - yfirlitsgrein Milli 10 og 15% allra heilablóðfalla stafa af sjálfsprottinni heilavefsblæðingu (spontaneous intracerebral hemorrhage). Árlega veikjast um 30-50 ein- staklingar af heilavefsblæðingu á Islandi. Dánartíðnin er afar há (30 daga dánartíðni er 25-50%). Háþrýstingur er algengasta orsökin en hafa ber í huga sértækari orsakir, einkum hjá yngra fólki. Árangur af skurðaðgerðum hefur ekki náðst nema í sérstökum tilvikum eins og stórum blæðingum í litla heila. Mikilvægt er að sjúklingar með heilavefsblæðingu séu vistaðir á gjörgæslu- deildum eða heilablóðfallseiningum þar sem fylgst er nákvæmlega með vökustigi, taugaeinkennum, blóðþrýstingi og vökvabúskap. Mynd: Vilhelmím Haraldsdóttir HRAFN SVEINBJARNARSON tók í taumana þegar Læknafélag íslands og Félag áhugamanna um sögu læknisfræðinnar hugðust minnast hans á Eyri við Arnarfjörð með dagskrá með ræðum, glærum og tónum. Sá gamli brást við með því að leggja farbann á vél Flugfélags íslands frá Reykjavíkurflug- velli og lagði þétt þokuteppi inn allan Skutulsfjörð og lendingarstaðinn við ísafjörð. Bróðurparturinn af þeim sem stóðu fyrir þinginu bifuðust ekki í áttina vestur, og dagskráin varð ekki flutt á Hrafnseyri nema til hálfs. Þar voru þó fyrir á fleti ýmsir gestir og gerðu góðan róm að því sem í boði var. Dagskráin verður flutt í heild sinni sunnan heiða seinna í haust. Á myndinni er Margrét Hallmundsdóttir forn- leifafræðingur að lýsa uppgreftri á Hrafnseyri. Til vinstri er gluggi sem Læknafélagið gaf til staðarins fyrir allmörgum árum. 376 LÆKNAblaðið 2013/99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.