Fréttatíminn


Fréttatíminn - 19.09.2014, Blaðsíða 63

Fréttatíminn - 19.09.2014, Blaðsíða 63
Ég er mikill aðdáandi Master Chef þáttanna, ég viðurkenni það. Þættirnir svala einhverri þörf minni fyrir að horfa á keppni og líka þeirri þörf minni að horfa á mat. Núna er ég búinn að horfa á nýjustu seríuna sem var að klár- ast vestanhafs – og nei ég halaði henni ekki niður. Ég horfði í gegnum Apple TV tólið mitt á stöð sem ég er búinn að greiða áskrift að, svo slakiði bara á. Ég ætla ekkert að tala um kepp- endur, hver vann eða slíkt svo þið getið andað rólega. Ég ætla að tala um dómarana þrjá, sem með tímanum eru orðnir vinir mínir. Mér finnst þeir skemmti- legir og stundum hugsa ég hvað það væri nú gaman að vera með þeim og borða mat og fara í bíó saman. Gordon Ramsay, andlit þáttanna, kemur mörgum fyrir sjónir sem dónalegur æstur kall. En ekki mér. Mér finnst allt sem hann segir vera satt og rétt, líka þegar hann er reiður út í kepp- endur sem eru með allt niðrum sig í matargerðinni. Ég er alveg sammála honum um að fiskur og ávextir eiga ekkert heima saman. Graham, hinn stóri og mikli kokkur frá Chicago, er ljúfur en segir hlutina eins og þeir eru, en er um leið sanngjarn. Alveg eins og mig dreymir um að vera. Svo er hann líka með skemmtileg húð- flúr og er alltaf með slaufu. Slaufur hafa samt aldrei farið mér sérstak- lega. Þriðji dómarinn og einn af betri vinum mínum er Joe Bastian- ich, ítalsk ættaður hrokagikkur frá Brooklyn. Sem er fullkomin blanda. Ég er mjög hrifinn af því hvernig hann horfir í augun á keppendum þegar hann smakkar matinn þeirra og sýnir enga miskunn. Nú er ég bú- inn að heimsækja Joe til New York og Gordon til London. Einhvern tímann mun ég fara að heimsækja Graham til Chicago því þetta eru vinir mínir. Svo á Gordon sama afmælisdag og ég – og stelpan vinnur í lokin. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:35 iCarly (16/25) 12:00 Nágrannar 13:45 Mr. Selfridge (10/10) 14:30 Veistu hver ég var? (4/10) 15:05 Léttir sprettir 15:25 Gatan mín 15:50 Louis Theroux 16:45 60 mínútur (50/52) 17:30 Eyjan (4/16) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (56/60) 19:10 Ástríður (6/12) 19:35 Fókus (6/6) 20:00 Neyðarlínan Önnur þáttaröðin með fréttakonunni Sigrúnu Ósk Kristjánsdóttir sem fylgir eftir sögum fólks sem hringt hefur í Neyðarlínuna af ýmsum ástæðum. Símtalið til Neyðarlínunnar er spilað og talað við sjúkraflutninga- menn og lækna sem aðstoðuðu sjúklingana á sínum tíma. 20:30 Rizzoli & Isles (10/16) 21:15 The Knick (6/10) 22:00 The Killing (3/6) 22:55 60 mínútur (51/52) 23:40 Eyjan (4/16) 00:30 Daily Show: Global Edition 00:55 Suits (7/16) 01:40 Legends (1/10) 02:25 Boardwalk Empire (2/8) 03:15 Miss Conception 04:55 Afterwards 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:05 Deportivo - Real Madrid 09:45 Partizan Belgrade - Tottenham 11:30 Formúla 1 - Singapúr Beint 14:40 On a Mission: Indiana Pacers 15:05 NBA: David Stern: 30 Years 15:45 Pepsí deildin 2014 Bein 18:00 Meistaradeildin - Meistaramörk 18:50 Levante - Barcelona Beint 21:00 Pepsímörkin 2014 22:15 Pepsí deildin 2014 00:05 Pepsímörkin 2014 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:00 Aston Villa - Arsenal 10:40 QPR - Stoke City 12:20 Leicester - Man. Utd. Beint 14:45 Man. City - Chelsea Beint 17:00 Tottenham - WBA 18:40 West Ham - Liverpool 20:20 Everton - Crystal Palace 22:00 Leicester - Man. Utd. 23:40 Man. City - Chelsea SkjárSport 11:25 Hamburger - Bayern Munich 13:25 Wolfsburg - B. Leverkusen 15:25 Köln - B. Mönchengladbach 17:25 Wolfsburg - B. Leverkusen 19:25 Köln - B. Mönchengladbach 21. september sjónvarp 63Helgin 19.-21. september 2014  Í sjónvarpinu Master Chef Gordon, Joe og Graham eru vinir mínir Stílhrein og sterk sorptunnuskýli á hausttilboði Einstök og falleg gæðaskýli sem fela og verja sorptunnurnar á snyrtilegan hátt. Sendum heim um allt land! 20% afsláttur Haustútsala BM Vallá • Breiðhöfða 3, 110 Reykjavík Sími: 412 5050 • sala@bmvalla.is • bmvalla.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.