Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2004, Síða 14
SOFFIA AUÐLTR BIRGISDOTTIR
Auk bréfa sem Halldór Laxness skrifaði vinum sínum á þessum tíma er
klausturdagbókin óm'rætt ein mikilsverðasta heimildin sem við höfum
um h'ðan hans og hugsun á þessu skeiði lífs hans. Eg tel að dagbókin hafi
miklu meira heimildagildi en til að mynda þau skrif Halldórs um klaust-
urvistina sem hann setti saman mörgum árum síðar þegar árin og reynsl-
an höfðu mótað viðhorf hans og hugsanir um tímabilið. Enda kemst
hann sjálfur þannig að orði í formála bókarinnar að „liðin tíð færist
ósjálffátt í stíhnn í endurminníngunni,“10 eða eins og Halldór Guð-
mundsson orðar það: „Efriráskýringum Halldórs þarf alltaf að taka með
nokkurri varúð“.u En það kemur í ljós að þó að Halldór hafi „fallist á“
að birta dagbókina lesendum sínrnn þá var hann ekki alveg tilbúinn ril að
opinbera allt í sinni „einkaskýrslu“. Ef heimildagildið er haft í huga
hlýtur það að teljast talsvert ámæhsvert, a.m.k. ffá sjónarmiði ífæði-
manna, að klausturdagbókin er á nokkrum stöðum ritskoðuð, þ.e.a.s.
texti hinnar útgefnu dagbókar er ahvíða með breyttu orðalagi ffá frum-
heimildinni og einnig er nokkuð um úrfehingar texta sem og viðbætur.
Breytinga þessara og úrfelUnga er að engu gerið, hvorki í formála né ann-
ars staðar í bókinni, en slíkt hlýtur þó að vera venja í útgáfum á borð við
þessa. Það hefði til að mynda verið hægðarleikur að geta tmt breyting-
amar í „Skýringum11 þeim sem birtar em aftast í bókinni og miðast að því
að útskýra fýrir lesendum ýmis lamesk heiti og kaþólsk hugtök sem iyr-
ir koma í textanum, sem og hinar margthslegu erlendu slettur sem Hall-
dór notar við dagbókarritunina. Vera kann að þeim Halldóri Laxness og
Olafi Ragnarssyni, sem unnu saman að útgáfu dagbókarinnar, hafi fund-
ist breytingarnar það smávægilegar að ónauðsynlegt væri að geta um þær
sérstaklega. Ég er hins vegar á þeirri skoðun að breytingarnar séu nokk-
uð markvissar og þjóni ákveðnum tilgangi - og séu alls ekki smávægileg-
ar. Ef skoðað er í hverju textabreytingamar og úrfellingarnar felast kem-
ur í ljós að þær miða til dæmis að því að „sótthreinsa“ dagbókartextann
og sníða af honum ákveðna „vankanta“, eins og skýrt verður nánar hér á
eftir. I bók sinni Halldór Laxness. Líf í ska'ldskap hefur Ólafur Ragnarsson
eftirfarandi eftir Halldóri: „Sérffæðingum þætti eflaust affarasælast að
þetta dókúment yrði prentað staffétt, en ég bregð nú ekki þeim vana
mínum að fara yfir textann fyrir útgáfu og freistast þess líklega til að
10 Sama rit, sama stað.
11 Halldór Guðmundsson, Halldór Laxness. Ævisagœ, bls. 144.
12