Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2004, Side 33
EINS OG ÞESSIMYND SYNIR ...
Myndir la oglb.
leyfir, ekki er bara átt við
rammann til að kfippa burt
óæskileg andlit, heldur er
beinlínis blettað yfir marrn-
inn, markmiðið er augijós-
lega blekking, endurskoðun
fortíðarinnar. Fjölmargar
bækur og greinar má finna
um falsanir á ljósmyndum á *>
Sovéttímabilinu, í umfjöllun
á Vesturlöndum eru þær
teknar sem sérstaklega ósvíf-
in dæmi um áróður og stjóm
á miðlum.7
I pófitískri baráttu em ljós-
myndir öflugt áhrifatæki og
þá er oft freistandi að falsa
mynd sér í vil. I kosningabar-
áttunni fyrir forsetakjör í
Bandaríkjunum 2004 fór mynd af John Kerry, frambjóðanda demókrata,
þar sem hann sat við hfið Jane Fonda á mótmælafundi gegn Víetnam-
stríðinu, hraðferð um Vefinn (mynd 2). Það þótti ekki nóg að benda á að
Kerry hefði komið ffam á mótmælafundum (eins og Jane Fonda) heldur
þurfd að setja þau saman í mynd svo skilaboðin fæm ekki á milli mála.
Jane Fonda stendur í hugum margra Bandaríkjamanna fyrir allt það
versta við mótmæfin gegn Víetnamstríðinu, þ.e.a.s. fræg kvikmynda-
stjama, sem veit ekkert um pólitík, notar nafn sitt og ffægð til að ófrægja
bandaríska hermenn og gengur svo langt að styðja kommúmsta, óvinirm,
því margir fitu á Fonda sem stuðningsmann Víetkong (sbr. uppnefnið
,,Hanoi-Jane“). Með því að birta mynd af þefin Kerry saman, vom skila-
boðin ótvíræð. Kerry stendur (bókstaflega) við hfið „óamerískra“ afla.
Sjá til dæmis bók Alain Jaubert, Le Commissariat aux archives: Les photos qui falsifient
l’histoire sem á ensku heíur hlotdð meira æsandi titil, Making People Disappear: An
Amazing Chrrniicle of Photographic Deception, Washington: Pergamon-Brassey’s
Intemational Defense Publishers, Inc., 1986.
31