Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2004, Page 44
GUNNÞÓRUNN GUÐMUNDSDÓTTIR
Mynd 9.
er gripinn sterkri óraimvera-
leik-akennd gagnvart þessrnn
staðreyndmn. Hann heim-
sækir Theresienstadt án þess
að finna nokkur merki mn
hana, yTrsést meira að segja
skjalasafn staðarins, en finn-
ur síðar ktnkmynd þaðan
sem hann horfir á aftur og
aftm' í von um að koma auga
á móður sína. Það er ekki auðvelt verk, því í raun man hann varla eftir
henni og hefur aðeins óljósa mynd af henni í kollinum en þannig verður
leitin að myndinni enn brýnni. Þegar hann hægir á filmunni sem hann er
að skoða, þ.e.a.s. breytir henni í röð af ljósmyndum, sér hann bregða fyr-
ir konu sem hann grunar að gæti verið móðir sín. Hann sýnir Vera
rammann en Vera segir þetta ekki vera hana. Engu að síður er myndin
birt, með tölum uppi í vinstra horninu sem einkenna rammann og hylja
nær augnsvip konurmar og í forgrunni er maðm sem kemm sögu Aust-
erlitz ekki við, en hreyfir þó óneitanlega \áð okkm því lesandi getm ekki
varist þeirri hugsun að eflaust hafi hann hlotið sömu örlög og móðir
Austerlitz þótt ekki sé minnst á hann í textanum (mynd 9). Það fer ekki
hjá því að þetta minni á draugamyndirnar sem rætt var um hér að ofan -
svipir úr fortíðinni, látfið fólk sem enginn veit deili á, en ljósmyndun hef-
ur löngum verið merkt dauðanum, Susan Sontag segir að allar Ijósmynd-
ir séu memento mori.12
Móðir Austerlitz var leikkona og hann finnm mynd af leikkonu í
skjalasafni leikhússins í Prag, en hún reynist ekki heldm vera af móður
hans (mynd 10). Myndin er dramatísk, skuggarnir, myndbyggingin, svip-
ur konunnar ber vitni um horfinn tírna, hún vekur upp eftirsjá og sökn-
uð. Myndirnar tvær sem era birtar af móðm Austerlitz era því ekki af
hermi - þær hafa þá sérstöku stöðu að vera „möguleg“ heimild - þetta
hefði getað verið hún og það endurspeglar umgjörð verksins: þetta gæti
22 Susan Sontag, On Photography, bls. 15.
42