Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2004, Page 65
HVER AF HINUM BESTU ER ÉG?
andi til hans má glögglega sjá í ágústhefti Gentleman’sMagazine frá 1819.
Þar standa hhð við hhð á sömu síðu dómar um Don fuan og Harold, the
Exile, en síðara verkið sótti höfundarvísun sína ranglega í sköpun Byrons
á pílagrímnum Childe Harold. Bæði verkin eru gefin út nafnlaust og
bæði vekja upp spumingar um raunverulegt höfundargildi sitt, t.d. hvort
þau séu skrifuð af sama manni og hvort hann sé Byron eða einhver ann-
ar. Með því að stilla þeim upp saman dregur gagnrýnandi tímaritsins
gfimuna við nafnleysið upp á yfirborðið. Hann bendir jafhffamt á að í
Harold the Exile sé ekki að finna nafn bóksala fremm en í Don Juan, og
að erfitt sé „að gera sér grein fyrir því hvort tilgangur útgefandans með
þessari úrfellingu sé að vekja spexmu eða forvitni Almennings, eða að
afsala sér ábyrgð á innihaldinu“.27 Gagnrýnandinn vekur ekki aðeins at-
hygh lesandans á sérstöku nafrdeysi Byrons, heldur sýnir lesendtun sín-
um ffarn á að fara verði varlega í því að samþykkja sum af bókmennta-
verkum samtímans sem Byrons.
Svipað vandamál er sett fram í gagnrýni sem birtist í tímaritinu Green
Man ffá 17. júlí 1819:
DON JUAN kom út í gær og gefið var í skyn að hér væri á ferð
verk Byrons lávarðar - og útgefanda hvergi getið! Eg er agn-
dofa yfir því að svo margir heiðvirðir bóksalar skuli hafa tekið
undir þetta og auglýsi með plakötum í búðargluggum sínum
stórum stöfum „ljóðið er skrifað af hinu tigna skáldi“. Sumir
hafa reyndar hálfsmeykir skellt Mazeppu undir skiltdð við hhð
Don Juan og skrifa „LJÓÐ BYRONS LÁ\rARÐAR“. Þetta er
án efa gert í því yfirskini að séu þeir spurðir út í gjöminginn
geti þeir sagt að hér sé ekki vísað tdl tveggja gíneu útgáfunnar
á Don Juan, heldur aðeins til Mazeppu. Svei! Herrar mínir, -
skammist ykkar! Hafið í huga það skammarlega bragð sem
beitt var við útgáfu Tale ofthe Vampire.28
Eins og ljóst má vera á dómum bókmenntatímaritanna var það stundum
flókið mál að markaðssetja Don Juan. Lausnin sem bóksalarnir finna er
að gefa á tvíræðan hátt til kynna höfundamafh Byrons.
Stundum beittu höfundar þessara apókrýfu rita ótrúlegustu brögðum
27 Tbe Romantics Reviewed: Contemporary Reviews of British Romantic Writers. Part B:
Bvron and Reeency Society Poets, III. bindi, ritstj. Donald H. Reiman, bls. 1119.
28 Sama, bls. 1153.
63