Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2004, Page 84

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2004, Page 84
ELSA SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR OG ANNA ÞORBJÖRG INGÓLFSDÓTTIR lega inní eldhúsi ... það er svona reykelsislykt og allt svona í indverskum stíl ... þetta var bara nýr heimur. Jason og Sigríður sögðu okkur að heimilishaldið væri að jöfhu íslenskt og indverskt. Þau eru eiginlega með tvöfalt kerfi, elda stundum íslenskan og stundum indverskan mat, láta bæði íslenskan prest skíra bömin og halda í heiðri indverska skímarsiði. Sigríðnr segir að stmir þeirra verði alltaf hálf- indverskir, því verði ekki breytt og hún lætur drengina stundum klæðast indverskum fötum og þeir mega jöfnum höndnm fara í mosku og kirkju. Þátttakendur í rannsókninni aðhyllast margs konar trúarbrögð, marg- ir em kristnir, ýmist mótmælendur, kaþólskir eða tilheyra rétttrúnaðar- kirkjunni. Nokkrir em búddistar, bahá’íar eða múshmar. Það er sameig- inlegt þeim öllum að halda trúnni ekki mikið á lofd og misjafht hvort og hvemig trúariðkun þeirra fer fram. Ef til vill finnst þeim erfitt að rækja trúna í landi þar sem aðrir siðir og annað gildismat ríkir. Jason segir að hann haldi því dálítdð fyrir sig hverju hann trúi. Hann segir: ,Jú, jú, ég trúi sem múslimi, trúi okkar trú. Maður er ekki alveg búinn að gefast upp“. Mamma hans (þau em tólf úr sömu fjölskyldu hér) er trúuð og biðst fyrir á hverjum degi, segir Jason. Hann fastar ekki á ramadan af heilsufarsástæðum. Mamma hans fastar einn og einn dag og hún fastar og biður þegar mikið stendur tdl, til dæmis þegar tengdadóttir hennar var að eignast bömin. En ramadan er samt tímabil sem Jason virðir, hann drekkur ekki áfengi á föstunni þótt hann sé ekki bindindismaður. Pam er búddatrúar og biðst fýrir á hverju kvöldi en hún iðkar ekki trú sína með öðmm búddistum. Tveggja ára gamall sonur hennar er skírður til lúterskrar trúar og Pam segir að hann geti valið seinna hvaða trú hann aðhyllist. Efisabeth er kaþólsk og fer í kirkju á hverjum sunnudegi og það skiptir hana miklu máli. Rosa er líka kaþólsk en treystir sér ekki til að sækja kirkju vegna þess að litli drengurinn hennar er hávaðasamur og ókyrr. Af þessum dæmum má sjá hvernig fólk reynir að halda trúarvenj- ur í heiðri að svo miklu leyti sem því er unnt, en öllum viðmælendum var sameiginlegt að þeir virðast ekki hafa áhyggjur af því að börn þeirra alist upp í kristnu samfélagi, þótt þeirra trú sé önnur. Anna segir að þau haldi ekki jól en samt láta þau drenginn sinn taka þátt í jólasiðum í leikskólan- um og hann fær jólaföt og gjafir. Anna segir: Við segjum ekki, krakkar, nei þetta er vont eða svoleiðis, láta þá kynnast annarri trú og læra líka um krismi og íslam ... Seinna, 82
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.