Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2004, Side 136

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2004, Side 136
ERLA S. ARNADOTTIR ur að í of ríkum mæli væri gengið gegn hagsimmum eiganda með því að heimila eignaupptöku verksins en hins vegar kemur til álita að beita öðr- um úrræðum sem ekki ganga eins nærri hagsmunum eigandans. A þetta jafnt við um myndlistarverk og aðrar tegundir verka. Fordæmi eru fyrir því að eigendur eða umráðamenn eintaks af lista- verki þurfi að þola inngrip í eignarrétt sinn \dir þ\i ef hagsmunir höfund- ar vega þyngra en eigandans. I 25. gr. a höfnndalaga er að finna ákvæði um að eiganda eða vörslumanni myndlistarverks sé skylt að veita höfundi aðgang að því, svo sem til fjölföldunar, útgáfu eða annarrar hliðstæðrar notkunar. Hér er vissulega um að ræða inngrip í rétt eiganda eintaks af verkinu sem þó er ekki víðtækara en þörf er á til þess að höfundur verks- ins geti gætt nauðsynlegra hagsmuna sinna. Að framan var gerð grein fyrir því að gildandi höfundalög heimih, í það minnsta þegar um er að ræða brot á höfundarrétti, að í dónú sé kveð- ið á um að höfundarmerking á fölsuðu listaverki skuli afrnáð og hugsan- lega í einhverjum tilvikum að eiganda þess skuli skylt að merkja það sér- staklega sem falsað verk. Þessi úrræði fela í sér nokkurt inngrip í heimildir eigandans til að ráða yfir eign sinni án þess þó að svipta hann umráðum yúir henni. Einnig var um það íjallað að framan að hugsanlegt sé að ákvæði höfundalaganna um eignaupptöku gildi einnig um brot á hinu sértæka ákvæði 52. gr. laganna um merkingu listaverka. \assulega væri æskilegt að orðalag 55. gr. laganna um eignaupptöku kvæði með af- dráttarlausu orðalagi á um þetta. Sambærilegar heimildir er ekki að finna í 69. gr. almennra hegningar- laga.16 Höfundalögin hafa að geyma viðurlög við því að falsa listaverk, þ.e. framkvæma ólögmæta eftirgerð verks og að merkja listaverk lista- manni er ekki hefur skapað það. I málverkafölsunarmálunum var ekki ákært fyrir fölsunina sem slíka heldur fyrir að nota fölsuð verk í viðskipt- um. Verknaðurinn að nota falsað listaverk til að blekkja í viðskipmm fell- ur undir hegningarlög en ekki höfundalög. Æskilegt væri að almenn hegningarlög hafi að geyma heimildir sambærilegar þeim sem er að finna í höfundalögunum til að gera muni er notaðir hafa verið við brot þannig úr garði að ekki sé unnt að nota þá til að ffemja brot með í framtíðinni. I apríl 2004 samþykkti Evrópusambandið tilskipun sem ætlað er að 16 Til samanburðar má nefna að í 4. mgr. 75. gr. dönsku hegningarlaganna er að finna heimild til að gera ráðstafanir um muni til að fyrirbyggja ffekari brot. 134
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.