Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2004, Síða 141

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2004, Síða 141
ÆRA OG TRU af tölu þeirra verka sem kærð voru til lögreglu. Þegar framboð á verkum eftir hlutaðeigandi listamenn var skoðað kom í ljós að það hafði verið nokkuð jafht um margra ára skeið og, eins og \dð er að búast þegar látn- ir listamenn eiga í hlut, hafði það smám saman minnkað ef eitthvað var. Skyndilega ruku tölur upp úr öllu valdi og þöldi „nýrra“ verka bættist við. AIls var ákært vegna 102 verka og þótt það sé ekkert smáræði var hin skyndilega aukning margfalt meiri. Það hlýtur því að teljast líklegt að enn sé umtalsvert magn falsaðra verka frá þessum tíma ófundið. Það er skelfilegt. Efdr að dómurinn féll voru verkin sem málið snerist um leyst úr haldi og að því leyti stendur málið aftur á nokkum veginn sama punkti og þegar það hófst. Eg þarf auðvitað ekki að minna á það hér að niðurstaða Hæstaréttar í málinu varð engin. Jú, það var að vísu kveðinn upp sýknudómur yfir þeim mönnum sem ákærðir vora fyrir að hafa falsað og/eða selt fölsuð verk og strangt til tekið má segja að það sé niðurstaða. En sá dómur er ekki afgerandi enda tekur hann ekki afstöðu til þess sem máh skiptir. Mér er reyndar til efs að hann dugi til að hreinsa mannorð hinna grunuðu falsara. En vegna þess að ekki var hægt að sanna sekt þeirra fékkst engin niðurstaða um það hvort verkin væru fölsuð eða ekki. Af einhverjum ástæðum var máhð lagt upp með þeim hætti að til þess að hægt væri að úrskurða um gildi verkanna yrði sökudólgur að vera fyrir hendi. Eg veit ekki hvort önnur leið er fær. Svo virðist sem áþreifanleg verðmæti og eignarréttur njóti mun meiri vemdar í lögum en ýmis huglægari verð- mæti, svo sem sæmd, listsagnfræðileg verðmæti eða sú auðlegð sem ein þjóð getur átt í afurðum listrænnar sköptmar. Hvort tveggja er jafn slæmt, að líkja eftir handbragði listamanns og eigna honum stæhnguna og að breyta höfundarmerkingu á verki og selja sem verk annars fista- manns. Ekki bara vegna þess að þannig tekst falsaranum að hagnast á fölskum forsendum. Það að hstamanni sé eignað verk sem hann ekki hef- ur gert mengar höfundarverk hans. Falsað verk rýrir í flestum tilvikum höfundarverk en eykur það ekki, það liggur í hlutarins eðh þar sem föls- un er auðgunarbrot: Verðgildi lélegs verks er aukið á kostnað sæmdar hstamanns sem þekktur er að betri verkum. Ef um gott verk er að ræða eða verk sem sannanlega er eftir höfund í háum verðflokki er ólíklegt að nokkur fari að eigna það einhverjum öðrum. Vegna skaðans sem sæmd listamannsins hlýtur af fölsuninni og vegna mengunaráhrifanna sem hún hefur á myndlistarsöguna er hún miklu meira en venjulegt auðgunarbrot. J39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.