Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2004, Side 179
UM MÁLVÍSINDALEGAR HT.TÐAR ÞÝÐESTGA
ríkismdl - Hvemig á að skrifa í og/eðajy?ir Wdshington.6 Af þessum þrem-
ur samtengingum kemur aðeins hin síðasta fyrir í einu af samójedísku
tungumálunum.7 Þrátt fyrir þennan mun á tdltækum samtengingum má
greinilega þýða allar þrjár gerðir málboða í alríkismáb bæði yfir á hefð-
bundna íslensku og á þetta samójedíska tungumál. Alríkismál: 1) Jón og
Pétur, 2) Jón eða Pétur, 3) Jón og/eða Pétur koma. Hefðbundin íslenska:
3) Jón og Pétur eða annar kemur. Samójedíska: Jón og/eða Pétur koma
báðir, 2) Jón og/eða Pétur, annar þeirra kemur.
Ef tiltekið tungumál vantar málfræðileg afbrigði er hægt að beita orða-
vafi til að þýða þá merkingu sem um er að ræða yfit á það. Tvítölumynd-
ir, eins og gamla rússneska orðmyndin braga, eru þýddar með hjálp tölu-
orða: „Tveir bræður“. Það er erfiðara að vera trúr upprunalega textanum
þegar tungumáfið sem við þýðtun á býr yfir málfræðilegum leiðtun sem
frumtungumábð skortir. Þegar setningin „hún á bræður“ er þýdd á
tungumál sem gerir greinarmun á tvítölu og fleirtölu erum við knúin til
að velja annaðhvort mibi tveggja staðhæfinga, „hún á tvo bræður“ eða
„hún á fleiri en tvo bræður“, eða láta áheyrandanum efdr þá ákvörðun og
segja: „Hún á annaðhvort tvo bræður eða fleiri en tvo“. Aftur á móti þeg-
ar þýtt er af tungumáli sem er án málffæðilegrar tölu yfir á íslensku neyð-
ist maður til að velja annan af tveimur möguleikum, „bróðir“ eða „bræð-
ur“, eða gefa viðtakanda málboðsins tvo kosti: „Hún á annaðhvort einn
bróður eða fleiri en einn“.
Eins og Boas benti svo skemmtilega á, ákvarðar málfræðilegt mynstur
tungumáls (frekar en orðaforði þess) þær hbðar reynslunnar sem tdltekið
tungumál hlýtur að tjá: „Við verðum að velja á milli þeirra og aðra verð-
ur að velja.“8 Til að geta þýtt setninguna „ég réði verkamarm“ rétt, þarf
Rússi að fá viðbótarupplýsingar. Hann þarf að vita hvort búið er að gera
þetta eða ekki og hvort starfsmaðurinn er karl eða kona, vegna þess að
hann verður að velja milh lokins og ólokins horfs sagnarinnar, nanjal eða
nanimal, og á milb karlkyns- og kvenkynsorðs, rabotnik eða rabotnitsa. Ef
sá sem segir setninguna er spurður hvort starfsmaðurirm er karl eða
kona, gæti sú spuming þótt óþörf eða óviðeigandi, en í rússnesku sem-
6 James R. Masterson and Wendell Prooks Phillips, Federal Prose (Chapel Hill, NC,
1948), bls. 40 o.áfr.
Sbr. Knut Bergsland, „Finsk-ugrisk og almen sprákvitenskap“, Norsk Tidsskrift for
Sprogvitenskap, XV (1949), bls. 374 o.áfr.
8 Franz Boas, „Language“, General Antbropology (Boston, 1938), bls. 132 o.áfr.
177